Mjög skrýtinn misskilningur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2025 06:31 Tez Johnson var óvænt stjarna hjá Tampa Bay Buccaneers um síðustu helgi og fyndin saga hans var tekin fyrir í Lokasókninni. Getty/Kevin Sabitus Lokasóknin fór yfir síðustu helgi í NFL-deildinni í vikulegum þætti sínum og ræddi meðal annars frábæra frammistöðu óvæntrar stjörnu í liði Tampa Bay Buccaneers. Það var full ástæða til að ræða framgöngu leikstjórnandans Baker Mayfield. „Hann getur svo sannarlega gert kjúklingasalat úr kjúklingaskít. Hann getur líka gert Johnson & Johnson að frábærum útherjum,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. Tveir útherjar með eftirnafnið Johnson voru í sviðsljósinu hjá meiðslahrjáðu liðinu. „Sjáið þið hérna. Tez Johnson. Einhver gæi sem enginn hér hefur aldrei nokkurn tímann heyrst minnst á og ekki nokkur maður í Bandaríkjunum. Hann er með þetta snertimark, þvílík tilþrif hjá Tez Johnson og hann kunni heldur betur að fagna,“ sagði Henry. „Það sem meira er, þá var svona einhver smá misskilningur hjá Tez Johnson eftir þetta, mjög rangur misskilningur og mjög skrýtinn misskilningur. Kíkið aðeins á þetta innslag. Þetta er geggjað,“ sagði Henry. Klippa: Lokasóknin: Mjög skrýtinn misskilningur hjá óvæntri stjörnu Henru sýndi í framhaldinu viðtal sem var tekið við Tez Johnson í búningsklefanum eftir leikinn. „Þetta er fyndin saga. Þegar ég skoraði og heyrði fólkið kalla MVP. Ég hélt að fólkið ætti við mig,“ sagði Tez Johnson. Hann fékk þó að vita það frá liðsfélaga sínum að auðvitað var fólkið að beina þessu að leikstjórnandanum Baker Mayfield, sem hafði gefið boltann svo frábærlega á hann. „Aumingja drengurinn. Hann á eftir að sjá eftir þessu,“ sagði Henry eftir innslagið. Það má sjá þetta brot úr Lokasókninni og alla söguna frá Tez Johnson hér fyrir ofan. NFL Lokasóknin Mest lesið Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Sjá meira
Það var full ástæða til að ræða framgöngu leikstjórnandans Baker Mayfield. „Hann getur svo sannarlega gert kjúklingasalat úr kjúklingaskít. Hann getur líka gert Johnson & Johnson að frábærum útherjum,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. Tveir útherjar með eftirnafnið Johnson voru í sviðsljósinu hjá meiðslahrjáðu liðinu. „Sjáið þið hérna. Tez Johnson. Einhver gæi sem enginn hér hefur aldrei nokkurn tímann heyrst minnst á og ekki nokkur maður í Bandaríkjunum. Hann er með þetta snertimark, þvílík tilþrif hjá Tez Johnson og hann kunni heldur betur að fagna,“ sagði Henry. „Það sem meira er, þá var svona einhver smá misskilningur hjá Tez Johnson eftir þetta, mjög rangur misskilningur og mjög skrýtinn misskilningur. Kíkið aðeins á þetta innslag. Þetta er geggjað,“ sagði Henry. Klippa: Lokasóknin: Mjög skrýtinn misskilningur hjá óvæntri stjörnu Henru sýndi í framhaldinu viðtal sem var tekið við Tez Johnson í búningsklefanum eftir leikinn. „Þetta er fyndin saga. Þegar ég skoraði og heyrði fólkið kalla MVP. Ég hélt að fólkið ætti við mig,“ sagði Tez Johnson. Hann fékk þó að vita það frá liðsfélaga sínum að auðvitað var fólkið að beina þessu að leikstjórnandanum Baker Mayfield, sem hafði gefið boltann svo frábærlega á hann. „Aumingja drengurinn. Hann á eftir að sjá eftir þessu,“ sagði Henry eftir innslagið. Það má sjá þetta brot úr Lokasókninni og alla söguna frá Tez Johnson hér fyrir ofan.
NFL Lokasóknin Mest lesið Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Sjá meira