Mjög skrýtinn misskilningur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2025 06:31 Tez Johnson var óvænt stjarna hjá Tampa Bay Buccaneers um síðustu helgi og fyndin saga hans var tekin fyrir í Lokasókninni. Getty/Kevin Sabitus Lokasóknin fór yfir síðustu helgi í NFL-deildinni í vikulegum þætti sínum og ræddi meðal annars frábæra frammistöðu óvæntrar stjörnu í liði Tampa Bay Buccaneers. Það var full ástæða til að ræða framgöngu leikstjórnandans Baker Mayfield. „Hann getur svo sannarlega gert kjúklingasalat úr kjúklingaskít. Hann getur líka gert Johnson & Johnson að frábærum útherjum,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. Tveir útherjar með eftirnafnið Johnson voru í sviðsljósinu hjá meiðslahrjáðu liðinu. „Sjáið þið hérna. Tez Johnson. Einhver gæi sem enginn hér hefur aldrei nokkurn tímann heyrst minnst á og ekki nokkur maður í Bandaríkjunum. Hann er með þetta snertimark, þvílík tilþrif hjá Tez Johnson og hann kunni heldur betur að fagna,“ sagði Henry. „Það sem meira er, þá var svona einhver smá misskilningur hjá Tez Johnson eftir þetta, mjög rangur misskilningur og mjög skrýtinn misskilningur. Kíkið aðeins á þetta innslag. Þetta er geggjað,“ sagði Henry. Klippa: Lokasóknin: Mjög skrýtinn misskilningur hjá óvæntri stjörnu Henru sýndi í framhaldinu viðtal sem var tekið við Tez Johnson í búningsklefanum eftir leikinn. „Þetta er fyndin saga. Þegar ég skoraði og heyrði fólkið kalla MVP. Ég hélt að fólkið ætti við mig,“ sagði Tez Johnson. Hann fékk þó að vita það frá liðsfélaga sínum að auðvitað var fólkið að beina þessu að leikstjórnandanum Baker Mayfield, sem hafði gefið boltann svo frábærlega á hann. „Aumingja drengurinn. Hann á eftir að sjá eftir þessu,“ sagði Henry eftir innslagið. Það má sjá þetta brot úr Lokasókninni og alla söguna frá Tez Johnson hér fyrir ofan. NFL Lokasóknin Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Fremsta íþróttafólk ársins kemur úr fótbolta og frjálsum „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Mest lesið í erlenda sportinu: Króatarnir hans Dags, huggandi Zlatan og svipleg fráföll Býst núna við því versta frá áhorfendum Þurfa líklega að æfa þar sem liðsfélagi þeirra dó Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu „Ég hélt ég myndi deyja“ „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Sjá meira
Það var full ástæða til að ræða framgöngu leikstjórnandans Baker Mayfield. „Hann getur svo sannarlega gert kjúklingasalat úr kjúklingaskít. Hann getur líka gert Johnson & Johnson að frábærum útherjum,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. Tveir útherjar með eftirnafnið Johnson voru í sviðsljósinu hjá meiðslahrjáðu liðinu. „Sjáið þið hérna. Tez Johnson. Einhver gæi sem enginn hér hefur aldrei nokkurn tímann heyrst minnst á og ekki nokkur maður í Bandaríkjunum. Hann er með þetta snertimark, þvílík tilþrif hjá Tez Johnson og hann kunni heldur betur að fagna,“ sagði Henry. „Það sem meira er, þá var svona einhver smá misskilningur hjá Tez Johnson eftir þetta, mjög rangur misskilningur og mjög skrýtinn misskilningur. Kíkið aðeins á þetta innslag. Þetta er geggjað,“ sagði Henry. Klippa: Lokasóknin: Mjög skrýtinn misskilningur hjá óvæntri stjörnu Henru sýndi í framhaldinu viðtal sem var tekið við Tez Johnson í búningsklefanum eftir leikinn. „Þetta er fyndin saga. Þegar ég skoraði og heyrði fólkið kalla MVP. Ég hélt að fólkið ætti við mig,“ sagði Tez Johnson. Hann fékk þó að vita það frá liðsfélaga sínum að auðvitað var fólkið að beina þessu að leikstjórnandanum Baker Mayfield, sem hafði gefið boltann svo frábærlega á hann. „Aumingja drengurinn. Hann á eftir að sjá eftir þessu,“ sagði Henry eftir innslagið. Það má sjá þetta brot úr Lokasókninni og alla söguna frá Tez Johnson hér fyrir ofan.
NFL Lokasóknin Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Fremsta íþróttafólk ársins kemur úr fótbolta og frjálsum „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Mest lesið í erlenda sportinu: Króatarnir hans Dags, huggandi Zlatan og svipleg fráföll Býst núna við því versta frá áhorfendum Þurfa líklega að æfa þar sem liðsfélagi þeirra dó Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu „Ég hélt ég myndi deyja“ „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Sjá meira