Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2025 05:01 DeAndre Kane og félagar í Grindavík heimsækja Álftanes í stórleik kvöldsins. Vísir/Anton Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Í kvöld verður eins og á öllum fimmtudögum þátturinn Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið en enska úrvalsdeildin fær þar stórt pláss. Kapparnir fá góða gesti í gott spjall. Fjórir leikir verða sýndir beint í Bónus-deild karla í körfubolta og Skiptiborðið fylgist líka með þeim öllum samtímis og gerir síðan kvöldið upp í Tilþrifunum. Stórleikur kvöldsins er á milli Álftaness og Grindavíkur en bæði lið hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á tímabilinu. Skagamenn taka einnig á móti Njarðvík, KR fær Þór í heimsókn og Valur tekur á móti Ármanni. Það verður einnig golf, enska B-deildin, þýski handboltinn og úrslitakeppni bandaríska hafnaboltans í beinni á sportstöðvunum í dag. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem fylgst verður samtímis með öllum leikjum kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu- og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Álftaness og Grindavíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik KR og Þórs úr Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 4 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Vals og Ármanns í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 5 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik ÍA og Njarðvíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport 3 Klukkan 03.00 hefst bein útsending frá BMW Ladies-meistaramótinu á LPGA-mótaröðinni í golfi. SÝN Sport 4 Klukkan 06.30 hefst bein útsending frá DP World India Championship í golfi. Klukkan 09.25 hefst bein útsending frá DP World India Championship í golfi. SÝN Sport Viaplay Klukkan 16.55 hefst bein útsending frá leik Eisenach og Flensburg í þýsku bundesligunni í handbolta. Klukkan 18.55 hefst bein útsending frá leik Huddersfield og Bolton í ensku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 21.00 hefst bein útsending frá leik Milwaukee Brewers og Los Angeles Dodgers í úrslitakeppni bandaríska hafnaboltans. Klukkan 00.00 hefst bein útsending frá leik Seattle Mariners og Toronto Blue Jays í úrslitakeppni bandaríska hafnaboltans. Dagskráin í dag Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira
Í kvöld verður eins og á öllum fimmtudögum þátturinn Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið en enska úrvalsdeildin fær þar stórt pláss. Kapparnir fá góða gesti í gott spjall. Fjórir leikir verða sýndir beint í Bónus-deild karla í körfubolta og Skiptiborðið fylgist líka með þeim öllum samtímis og gerir síðan kvöldið upp í Tilþrifunum. Stórleikur kvöldsins er á milli Álftaness og Grindavíkur en bæði lið hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á tímabilinu. Skagamenn taka einnig á móti Njarðvík, KR fær Þór í heimsókn og Valur tekur á móti Ármanni. Það verður einnig golf, enska B-deildin, þýski handboltinn og úrslitakeppni bandaríska hafnaboltans í beinni á sportstöðvunum í dag. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem fylgst verður samtímis með öllum leikjum kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu- og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Álftaness og Grindavíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik KR og Þórs úr Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 4 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Vals og Ármanns í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 5 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik ÍA og Njarðvíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport 3 Klukkan 03.00 hefst bein útsending frá BMW Ladies-meistaramótinu á LPGA-mótaröðinni í golfi. SÝN Sport 4 Klukkan 06.30 hefst bein útsending frá DP World India Championship í golfi. Klukkan 09.25 hefst bein útsending frá DP World India Championship í golfi. SÝN Sport Viaplay Klukkan 16.55 hefst bein útsending frá leik Eisenach og Flensburg í þýsku bundesligunni í handbolta. Klukkan 18.55 hefst bein útsending frá leik Huddersfield og Bolton í ensku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 21.00 hefst bein útsending frá leik Milwaukee Brewers og Los Angeles Dodgers í úrslitakeppni bandaríska hafnaboltans. Klukkan 00.00 hefst bein útsending frá leik Seattle Mariners og Toronto Blue Jays í úrslitakeppni bandaríska hafnaboltans.
Dagskráin í dag Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira