Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2025 05:01 DeAndre Kane og félagar í Grindavík heimsækja Álftanes í stórleik kvöldsins. Vísir/Anton Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Í kvöld verður eins og á öllum fimmtudögum þátturinn Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið en enska úrvalsdeildin fær þar stórt pláss. Kapparnir fá góða gesti í gott spjall. Fjórir leikir verða sýndir beint í Bónus-deild karla í körfubolta og Skiptiborðið fylgist líka með þeim öllum samtímis og gerir síðan kvöldið upp í Tilþrifunum. Stórleikur kvöldsins er á milli Álftaness og Grindavíkur en bæði lið hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á tímabilinu. Skagamenn taka einnig á móti Njarðvík, KR fær Þór í heimsókn og Valur tekur á móti Ármanni. Það verður einnig golf, enska B-deildin, þýski handboltinn og úrslitakeppni bandaríska hafnaboltans í beinni á sportstöðvunum í dag. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem fylgst verður samtímis með öllum leikjum kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu- og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Álftaness og Grindavíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik KR og Þórs úr Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 4 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Vals og Ármanns í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 5 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik ÍA og Njarðvíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport 3 Klukkan 03.00 hefst bein útsending frá BMW Ladies-meistaramótinu á LPGA-mótaröðinni í golfi. SÝN Sport 4 Klukkan 06.30 hefst bein útsending frá DP World India Championship í golfi. Klukkan 09.25 hefst bein útsending frá DP World India Championship í golfi. SÝN Sport Viaplay Klukkan 16.55 hefst bein útsending frá leik Eisenach og Flensburg í þýsku bundesligunni í handbolta. Klukkan 18.55 hefst bein útsending frá leik Huddersfield og Bolton í ensku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 21.00 hefst bein útsending frá leik Milwaukee Brewers og Los Angeles Dodgers í úrslitakeppni bandaríska hafnaboltans. Klukkan 00.00 hefst bein útsending frá leik Seattle Mariners og Toronto Blue Jays í úrslitakeppni bandaríska hafnaboltans. Dagskráin í dag Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Fleiri fréttir „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Sjá meira
Í kvöld verður eins og á öllum fimmtudögum þátturinn Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið en enska úrvalsdeildin fær þar stórt pláss. Kapparnir fá góða gesti í gott spjall. Fjórir leikir verða sýndir beint í Bónus-deild karla í körfubolta og Skiptiborðið fylgist líka með þeim öllum samtímis og gerir síðan kvöldið upp í Tilþrifunum. Stórleikur kvöldsins er á milli Álftaness og Grindavíkur en bæði lið hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á tímabilinu. Skagamenn taka einnig á móti Njarðvík, KR fær Þór í heimsókn og Valur tekur á móti Ármanni. Það verður einnig golf, enska B-deildin, þýski handboltinn og úrslitakeppni bandaríska hafnaboltans í beinni á sportstöðvunum í dag. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem fylgst verður samtímis með öllum leikjum kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu- og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Álftaness og Grindavíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik KR og Þórs úr Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 4 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Vals og Ármanns í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 5 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik ÍA og Njarðvíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport 3 Klukkan 03.00 hefst bein útsending frá BMW Ladies-meistaramótinu á LPGA-mótaröðinni í golfi. SÝN Sport 4 Klukkan 06.30 hefst bein útsending frá DP World India Championship í golfi. Klukkan 09.25 hefst bein útsending frá DP World India Championship í golfi. SÝN Sport Viaplay Klukkan 16.55 hefst bein útsending frá leik Eisenach og Flensburg í þýsku bundesligunni í handbolta. Klukkan 18.55 hefst bein útsending frá leik Huddersfield og Bolton í ensku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 21.00 hefst bein útsending frá leik Milwaukee Brewers og Los Angeles Dodgers í úrslitakeppni bandaríska hafnaboltans. Klukkan 00.00 hefst bein útsending frá leik Seattle Mariners og Toronto Blue Jays í úrslitakeppni bandaríska hafnaboltans.
Dagskráin í dag Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Fleiri fréttir „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Sjá meira