Magavandamálin farin að trufla hana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2025 10:32 Andrea Kolbeinsdóttir er óhrædd við að tjá sig um vandamálið sem hún ætlar nú að leita sér hjálpar við. @andreakolbeins Íslenska hlaupakonan Andrea Kolbeinsdóttir skrifaði stuttan pistil á samfélagsmiðlum þar sem hún segir frá því sem hefur verið að hrjá hana í ár. Hún ætlar að leita lausna og hætta að reyna að finna út úr öllu sjálf. Andrea fór yfir málin eftir heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum þar sem hún náði þrettánda sætinu. „Síðan ég bókstaflega skeit á mig í Kaupmannahafnarmaraþoninu ætlaði ég svo mikið að sýna mig í hinu stóra markmiði ársins, en allt kom fyrir ekki. Þó að þrettánda sæti á HM sé ekki slæmur árangur átti ég mjög vonda upplifun í mjög löngu hlaupi,“ skrifaði Andrea. Það er orðið henni ljóst að magavandamálin eru farin að trufla hana og hennar undirbúning fyrir keppnir. „Ég hef alltaf verið með viðkvæman maga, en undanfarið hefur það farið versnandi og flestar keppnir einkennst af því að vera hrædd um að fá í magann,“ skrifaði Andrea. Andlegi þátturinn er stór þáttur í lífi íþróttamanns og það er nóg af stressi og álagi þótt þetta bætist ekki við. „Þegar hlaup fara að snúast um það er ekki gaman, og þegar það er ekki gaman ertu ekki með rétta hugarfarið, og þegar þú ert ekki með rétta hugarfarið gerir þú ekki mikið af viti,“ skrifaði Andrea. „Það ásamt fleiri atriðum er bara kafli í bókinni. Í næsta kafla ætla ég að hætta að reyna að finna út úr öllu sjálf og fá aðstoð við að finna út úr hlutunum. Það besta og erfiðasta við þessa blessuðu bók er að þú ert höfundurinn og ræður hvernig næsti kafli verður,“ skrifaði Andrea. View this post on Instagram A post shared by Andrea Kolbeinsdóttir (@andreakolbeins) Frjálsar íþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Andrea fór yfir málin eftir heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum þar sem hún náði þrettánda sætinu. „Síðan ég bókstaflega skeit á mig í Kaupmannahafnarmaraþoninu ætlaði ég svo mikið að sýna mig í hinu stóra markmiði ársins, en allt kom fyrir ekki. Þó að þrettánda sæti á HM sé ekki slæmur árangur átti ég mjög vonda upplifun í mjög löngu hlaupi,“ skrifaði Andrea. Það er orðið henni ljóst að magavandamálin eru farin að trufla hana og hennar undirbúning fyrir keppnir. „Ég hef alltaf verið með viðkvæman maga, en undanfarið hefur það farið versnandi og flestar keppnir einkennst af því að vera hrædd um að fá í magann,“ skrifaði Andrea. Andlegi þátturinn er stór þáttur í lífi íþróttamanns og það er nóg af stressi og álagi þótt þetta bætist ekki við. „Þegar hlaup fara að snúast um það er ekki gaman, og þegar það er ekki gaman ertu ekki með rétta hugarfarið, og þegar þú ert ekki með rétta hugarfarið gerir þú ekki mikið af viti,“ skrifaði Andrea. „Það ásamt fleiri atriðum er bara kafli í bókinni. Í næsta kafla ætla ég að hætta að reyna að finna út úr öllu sjálf og fá aðstoð við að finna út úr hlutunum. Það besta og erfiðasta við þessa blessuðu bók er að þú ert höfundurinn og ræður hvernig næsti kafli verður,“ skrifaði Andrea. View this post on Instagram A post shared by Andrea Kolbeinsdóttir (@andreakolbeins)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum