Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2025 19:02 Ange Yoan Bonny fagnar með Federico Di Marco. EPA/MATTEO BAZZI Inter fór létt með Cremonese í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans. Hinn 21 árs gamli Ange-Yoan Bonny gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt ásamt því að leggja upp hin þrjú. Lautaro Martínez kom sínum mönnum yfir strax á 6. mínútu. Nokkru mínútum síðar hélt Manuel Akanji að hann hefði tvöfaldað forystuna en markið dæmt af. Bonny, sem lagði upp fyrsta markið, tvöfaldaði forystu Inter á 38. mínútu, staðan 2-0 í hálfleik. Á 55. mínútu átti Bonny sendingu á Federico Dimarco sem skoraði þriðja markið. Segja má að Bonny hafi launað Dimarco greiðann en bakvörðurinn hafi lagt annað mark Inter upp. Ekki hafði langur tími liðið áður en fjórða markið var staðreynd, Nicolò Barella með markið eftir sendingu Bonny. Undir lok leiks minnkaði Federico Bonazzoli muninn fyrir gestina, lokatölur 4-1. Inter er nú með 12 stig í 4. sæti. AC Milan, Napoli og AS Roma eru einnig með 12 stig en eiga leik til góða. Í Þýskalandi unnu meistarar Bayern München 3-0 útisigur á Eintracht Frankfurt. Það tók Bæjara innan við mínútu að komast yfir. Luis Díaz með markið eftir sendingu Serge Gnabry.Jean-Matteo Bahoya hélt hann hefði jafnað metin en markið dæmt af þar sem boltinn fór í hendi Bahoya. Harry Kane kom Bayern yfir eftir sendingu frá Díaz og staðan 0-2 í hálfleik. Díaz bætti svo þriðja markinu við undir lok leiks. Bayern er sem fyrr með fullt hús stiga á toppi deildarinnar þegar sex umferðir eru búnar. Þar á eftir koma Borussia Dortmund með 14 stig, RB Leipzig með 13 stig og Bayer Leverkusen með 11 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Sjá meira
Lautaro Martínez kom sínum mönnum yfir strax á 6. mínútu. Nokkru mínútum síðar hélt Manuel Akanji að hann hefði tvöfaldað forystuna en markið dæmt af. Bonny, sem lagði upp fyrsta markið, tvöfaldaði forystu Inter á 38. mínútu, staðan 2-0 í hálfleik. Á 55. mínútu átti Bonny sendingu á Federico Dimarco sem skoraði þriðja markið. Segja má að Bonny hafi launað Dimarco greiðann en bakvörðurinn hafi lagt annað mark Inter upp. Ekki hafði langur tími liðið áður en fjórða markið var staðreynd, Nicolò Barella með markið eftir sendingu Bonny. Undir lok leiks minnkaði Federico Bonazzoli muninn fyrir gestina, lokatölur 4-1. Inter er nú með 12 stig í 4. sæti. AC Milan, Napoli og AS Roma eru einnig með 12 stig en eiga leik til góða. Í Þýskalandi unnu meistarar Bayern München 3-0 útisigur á Eintracht Frankfurt. Það tók Bæjara innan við mínútu að komast yfir. Luis Díaz með markið eftir sendingu Serge Gnabry.Jean-Matteo Bahoya hélt hann hefði jafnað metin en markið dæmt af þar sem boltinn fór í hendi Bahoya. Harry Kane kom Bayern yfir eftir sendingu frá Díaz og staðan 0-2 í hálfleik. Díaz bætti svo þriðja markinu við undir lok leiks. Bayern er sem fyrr með fullt hús stiga á toppi deildarinnar þegar sex umferðir eru búnar. Þar á eftir koma Borussia Dortmund með 14 stig, RB Leipzig með 13 stig og Bayer Leverkusen með 11 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Sjá meira