Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 1. október 2025 18:40 Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknarflokksins. Vísir/Vilhelm Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni á þingi samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallups. Miðflokkurinn bætir einnig við sig og Samfylkingin trónir enn sem áður á toppnum þó fylgið hafi örlítið dregist saman á milli kannana. Ríkisútvarpið greinir frá niðurstöðum könnunarinnar en samkvæmt henni mælist Framsókn með 5,8 prósent fylgi en var með 4,5 prósent í síðasta mánuði. Miðflokkurinn bætir við sig og mælist með 11,8 en mældist með 10,7 í síðustu könnun. V, P og J utan þings Samfylkingin nýtur mests fylgis og mælist með 34 prósent sem er litlu minna en þau 34,6 prósent sem hún mældist með í síðasta mánuði. Sjálfstæðisflokkurinn er næststærstur með 19,5 prósent og Viðreisn sá þriðji með 12,6 prósent. Fylgi Flokks fólksins dregst saman á milli mánaða en hann mælist með 6,9 prósenta fylgi en var með 7,4 prósent í síðustu könnun sem framkvæmd var fyrir mánuði síðan. Vinstri græn, Píratar og Sósíalistar yrðu allir utan þings samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar og mælast með 3,6 prósent, 2,9 prósent og 2,1 prósent í þeirri röð. Stærst í öllum kjördæmum Samkvæmt umfjöllun Ríkisútvarpsins er Samfylkingin með mest fylgi í öllum kjördæmum landsins. Mest er það í Reykjavíkurkjördæmi norður en þar nemur það 43,1 prósenti. Miðflokkurinn er sterkastur í Norðausturkjördæmi með 17,2 en nýtur ekki eins mikils fylgis og Samfylkingin. Í öllum öðrum kjördæmum er Sjálfstæðisflokkurinn næststærstur. Í Suðurkjördæmi munar litlu á honum og Samfylkingunni. Sjálfstæðisflokkurinn nýtur þar 24,7 prósenta fylgi og Samfylkingin 25,6. Minnst er fylgi Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi þar sem það nemur 13,2 prósentum. Flokkur fólksins mælist með 13,6 prósenta fylgi í Suðurkjördæmi þar sem það er mest en er annars staðar á landsbyggðinni um 8 prósent og á höfuðborgarsvæðinu um 5 prósent. Framsóknarflokkurinn Alþingi Skoðanakannanir Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Fleiri fréttir Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Sjá meira
Ríkisútvarpið greinir frá niðurstöðum könnunarinnar en samkvæmt henni mælist Framsókn með 5,8 prósent fylgi en var með 4,5 prósent í síðasta mánuði. Miðflokkurinn bætir við sig og mælist með 11,8 en mældist með 10,7 í síðustu könnun. V, P og J utan þings Samfylkingin nýtur mests fylgis og mælist með 34 prósent sem er litlu minna en þau 34,6 prósent sem hún mældist með í síðasta mánuði. Sjálfstæðisflokkurinn er næststærstur með 19,5 prósent og Viðreisn sá þriðji með 12,6 prósent. Fylgi Flokks fólksins dregst saman á milli mánaða en hann mælist með 6,9 prósenta fylgi en var með 7,4 prósent í síðustu könnun sem framkvæmd var fyrir mánuði síðan. Vinstri græn, Píratar og Sósíalistar yrðu allir utan þings samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar og mælast með 3,6 prósent, 2,9 prósent og 2,1 prósent í þeirri röð. Stærst í öllum kjördæmum Samkvæmt umfjöllun Ríkisútvarpsins er Samfylkingin með mest fylgi í öllum kjördæmum landsins. Mest er það í Reykjavíkurkjördæmi norður en þar nemur það 43,1 prósenti. Miðflokkurinn er sterkastur í Norðausturkjördæmi með 17,2 en nýtur ekki eins mikils fylgis og Samfylkingin. Í öllum öðrum kjördæmum er Sjálfstæðisflokkurinn næststærstur. Í Suðurkjördæmi munar litlu á honum og Samfylkingunni. Sjálfstæðisflokkurinn nýtur þar 24,7 prósenta fylgi og Samfylkingin 25,6. Minnst er fylgi Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi þar sem það nemur 13,2 prósentum. Flokkur fólksins mælist með 13,6 prósenta fylgi í Suðurkjördæmi þar sem það er mest en er annars staðar á landsbyggðinni um 8 prósent og á höfuðborgarsvæðinu um 5 prósent.
Framsóknarflokkurinn Alþingi Skoðanakannanir Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Fleiri fréttir Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Sjá meira