Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. september 2025 14:03 Lögreglunámið nýtur mikilla vinsælda í skólanum en nú eru um 200 nemendur í náminu. Aðsend Það verður mikið um að vera í Háskólanum á Akureyri í næstu viku, því þar fer fram stór lögregluráðstefna þar sem þemað er „Spennulækkun“. Í dag stunda um tvö hundruð nemendur lögreglunám við skólann, sem er mesti fjöldi. „Löggæsla og samfélagið“ er heiti ráðstefnunnar, sem haldin verður miðvikudaginn 1. október og fimmtudaginn 2. október. Það er Rannsóknasetur í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri sem stendur að ráðstefnunni. Þetta er áttunda ráðstefnan á jafn mörgum árum að hausti hjá skólanum undir merkjum „Löggæsla og samfélagið“, en allar hafa þær haft mismunandi áherslur. Eyrún Eyþórsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri veit allt um ráðstefnuna. „Þar koma saman sérfræðingar á sviði lögreglufræða en einnig sérfræðingar sem starfa innan réttarvörslukerfisins og í öðrum stofnunum sem tengjast störfum lögreglunnar í víðara samhengi,” segir Eyrún. Eyrún Eyþórsdóttir, sem er lektor við Háskólann á Akureyri, sem hefur heilmikið við lögreglunámið að gera í skólanum.Aðsend Nokkrir erlendir sérfræðingar verða einnig frummælendur og taka þar með þátt í ráðstefnunni. „Já, þetta er alþjóðleg ráðstefna. Hún hefur vakið athygli bæði í Evrópu og á Norðurlöndum fyrir hversu góð hún er, og við erum með í bland erlenda og íslenska fyrirlesara,” segir Eyrún og bætir við. „Þema ráðstefnunnar er „Spennulækkun“ en það er í raun aðferð sem er gríðarlega mikilvæg fyrir lögreglumenn, þar sem þeir þurfa oft að mæta aðstæðum sem eru spennuþrungnar. Í stað þess að beita þegar í stað valdi, vopnum eða piparúða, er hægt að nota fjölbreyttar aðferðir sem byggja á samskiptatækni, líkamsbeitingu og öðrum úrræðum sem geta skapað aukna ró í aðstæðum”. Nú eru um 200 nemendur skráðir í lögreglufræðinám við skólann, sem er stærsti hópur hingað til í lögreglunáminu. Ráðstefnan „Löggæsla og samfélagið“ verður haldin miðvikudaginn 1. október og fimmtudaginn 2. október í Háskólanum á Akureyri.Aðsend Allt um ráðstefnuna Akureyri Lögreglan Skóla- og menntamál Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
„Löggæsla og samfélagið“ er heiti ráðstefnunnar, sem haldin verður miðvikudaginn 1. október og fimmtudaginn 2. október. Það er Rannsóknasetur í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri sem stendur að ráðstefnunni. Þetta er áttunda ráðstefnan á jafn mörgum árum að hausti hjá skólanum undir merkjum „Löggæsla og samfélagið“, en allar hafa þær haft mismunandi áherslur. Eyrún Eyþórsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri veit allt um ráðstefnuna. „Þar koma saman sérfræðingar á sviði lögreglufræða en einnig sérfræðingar sem starfa innan réttarvörslukerfisins og í öðrum stofnunum sem tengjast störfum lögreglunnar í víðara samhengi,” segir Eyrún. Eyrún Eyþórsdóttir, sem er lektor við Háskólann á Akureyri, sem hefur heilmikið við lögreglunámið að gera í skólanum.Aðsend Nokkrir erlendir sérfræðingar verða einnig frummælendur og taka þar með þátt í ráðstefnunni. „Já, þetta er alþjóðleg ráðstefna. Hún hefur vakið athygli bæði í Evrópu og á Norðurlöndum fyrir hversu góð hún er, og við erum með í bland erlenda og íslenska fyrirlesara,” segir Eyrún og bætir við. „Þema ráðstefnunnar er „Spennulækkun“ en það er í raun aðferð sem er gríðarlega mikilvæg fyrir lögreglumenn, þar sem þeir þurfa oft að mæta aðstæðum sem eru spennuþrungnar. Í stað þess að beita þegar í stað valdi, vopnum eða piparúða, er hægt að nota fjölbreyttar aðferðir sem byggja á samskiptatækni, líkamsbeitingu og öðrum úrræðum sem geta skapað aukna ró í aðstæðum”. Nú eru um 200 nemendur skráðir í lögreglufræðinám við skólann, sem er stærsti hópur hingað til í lögreglunáminu. Ráðstefnan „Löggæsla og samfélagið“ verður haldin miðvikudaginn 1. október og fimmtudaginn 2. október í Háskólanum á Akureyri.Aðsend Allt um ráðstefnuna
Akureyri Lögreglan Skóla- og menntamál Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira