Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ Samúel Karl Ólason skrifar 27. september 2025 07:45 Alls voru 79 mál skráð í kerfi lögreglu frá klukkan fimm í gær og til fimm í morgun. Vísir/Ívar Fannar Lögregluþjónar virðast hafa haft í nógu að snúast í nótt og að miklu leyti vegna ölvunar í miðbænum. Alls voru 79 mál skráð í kerfi lögreglu frá klukkan fimm í gær og til fimm í morgun og gistu tíu í fangaklefa í nótt. Nokkrir voru handteknir vegna ölvunar, ofbeldistilburða og ölvunarláta, þar af tveir „peruölvaðir“ sem brutu gegn lögreglusamþykkt. Einn var handtekinn eftir að tilkynning barst um innbrot á byggingarsvæði. Einn leigubílstjóri óskaði eftir aðstoð vegna farþega sem neitaði að greiða fyrir farið. Það mál var víst afgreitt án vandræða. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna umferðarslyss þar sem bíl hafði verið ekið á rafmagnshlaupahjól. Engin slys urðu á fólki og var eignatjón minniháttar, samkvæmt dagbók lögreglu. Í öðru tilfelli var ökumaður kærður fyrir of hraðan akstur en hann mældist á 103 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 60 kílómetrar á klukkustund. Fjórir voru handteknir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Tveir þeirra höfðu áður verið sviptir ökuréttindum. Skráningarmerki var fjarlægt af ótryggðum bíl og lögreglu barst einnig tilkynning um þjófnað á númeraplötum. Sá þjófnaður er í rannsókn en ekki fylgir sögunni í dagbókinni hvort málin gætu verið tengd. Þá var einn ökumaður kærður fyrir að vera með filmur í framrúðum bíls síns. Lögreglumál Næturlíf Reykjavík Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Sjá meira
Nokkrir voru handteknir vegna ölvunar, ofbeldistilburða og ölvunarláta, þar af tveir „peruölvaðir“ sem brutu gegn lögreglusamþykkt. Einn var handtekinn eftir að tilkynning barst um innbrot á byggingarsvæði. Einn leigubílstjóri óskaði eftir aðstoð vegna farþega sem neitaði að greiða fyrir farið. Það mál var víst afgreitt án vandræða. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna umferðarslyss þar sem bíl hafði verið ekið á rafmagnshlaupahjól. Engin slys urðu á fólki og var eignatjón minniháttar, samkvæmt dagbók lögreglu. Í öðru tilfelli var ökumaður kærður fyrir of hraðan akstur en hann mældist á 103 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 60 kílómetrar á klukkustund. Fjórir voru handteknir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Tveir þeirra höfðu áður verið sviptir ökuréttindum. Skráningarmerki var fjarlægt af ótryggðum bíl og lögreglu barst einnig tilkynning um þjófnað á númeraplötum. Sá þjófnaður er í rannsókn en ekki fylgir sögunni í dagbókinni hvort málin gætu verið tengd. Þá var einn ökumaður kærður fyrir að vera með filmur í framrúðum bíls síns.
Lögreglumál Næturlíf Reykjavík Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Sjá meira