Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. september 2025 21:00 Ólafur Helgi hefur verið fastagestur í Blóðbankanum í rúma fimm áratugi. Vísir/Lýður Blóðbankinn í Reykjavík hefur verið fluttur á einn fjölfarnarsta stað borgarinnar. Blóðgjafi til fimmtíu ára segir nýtt húsnæði mikla bragarbót og hvetur unga sem aldna til að sinna þessari samfélagsskyldu sinni. Flestir blóðgjafar kannast við að mæta á Snorrabraut og bíða eftir næsta lausa bílastæði - eða þá að leggja í næstu götu og koma arkandi. Nú er þetta hætt að vera vandamál - Blóðbankinn er fluttur í Kringluna. „Ég hugsa að það sé auðveldara að fá bílastæði hér. Ég fékk strax bílastæði í morgun þegar ég kom. Það var orðið mjög erfitt að komast að Blóðbankanum af því að öll bílastæðin þarna í kring voru lokuð öðrum en einhverjum gestum,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson blóðgjafi. Blóðbankinn opnaði dyr sínar í Kringlunni á mánudag en formleg opnunarathöfn var þar fyrir hádegi í dag. Framkvæmdastjóri hjá Landspítalanum, sem hefur umsjón með bankanum, segir mikla búbót að flytja starfsemina yfir á einn fjölfarnasta stað landsins. „Það er stórt skref fram á við og mikiilvægt í þessum lið okkar að bæta þjónustuna og sérstaklega fyrir þennan gríðarlega mikilvæga hóp sem blóðgjafarnir okkar eru,“ segir Björn Rúnar Lúðvíksson, framkvæmdastjóri hjá Landspítalanum. Blóðgjöfin lífsstíll Ólafur tekur undir að þetta sé mikil bragarbót. Sjálfur hefur hann gefið blóð í fimmtíu og þrjú ár og segir blóðgjöfina nánast orðna að lífsstíl. „Þegar ég bjó vestur á Ísafirði þá stílaði ég allar mínar bæjarferðir upp á það að geta farið í Blóðbankann. Ég segi oft: Ef ég get það þá geta þeir sem nær búa og hafa minna umleikis skotist í Blóðbankann af og til. Það er bara svo mikilvægt og ég hvet allt fólk, bæði ungt og eldra að til að sinna þessari samfélagsskyldu sinni.“ Blóðgjöf Heilbrigðismál Landspítalinn Reykjavík Kringlan Tengdar fréttir Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Blóðbankinn í Reykjavík hefur flutt starfsemi sína af Snorrabraut í Kringluna. Framkvæmdastjóri starfseminnar vonar að með þessu leggi fleiri leið sína í bankann og markmið um tvö þúsund nýja blóðgjafa á ári náist. 25. september 2025 12:38 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Flestir blóðgjafar kannast við að mæta á Snorrabraut og bíða eftir næsta lausa bílastæði - eða þá að leggja í næstu götu og koma arkandi. Nú er þetta hætt að vera vandamál - Blóðbankinn er fluttur í Kringluna. „Ég hugsa að það sé auðveldara að fá bílastæði hér. Ég fékk strax bílastæði í morgun þegar ég kom. Það var orðið mjög erfitt að komast að Blóðbankanum af því að öll bílastæðin þarna í kring voru lokuð öðrum en einhverjum gestum,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson blóðgjafi. Blóðbankinn opnaði dyr sínar í Kringlunni á mánudag en formleg opnunarathöfn var þar fyrir hádegi í dag. Framkvæmdastjóri hjá Landspítalanum, sem hefur umsjón með bankanum, segir mikla búbót að flytja starfsemina yfir á einn fjölfarnasta stað landsins. „Það er stórt skref fram á við og mikiilvægt í þessum lið okkar að bæta þjónustuna og sérstaklega fyrir þennan gríðarlega mikilvæga hóp sem blóðgjafarnir okkar eru,“ segir Björn Rúnar Lúðvíksson, framkvæmdastjóri hjá Landspítalanum. Blóðgjöfin lífsstíll Ólafur tekur undir að þetta sé mikil bragarbót. Sjálfur hefur hann gefið blóð í fimmtíu og þrjú ár og segir blóðgjöfina nánast orðna að lífsstíl. „Þegar ég bjó vestur á Ísafirði þá stílaði ég allar mínar bæjarferðir upp á það að geta farið í Blóðbankann. Ég segi oft: Ef ég get það þá geta þeir sem nær búa og hafa minna umleikis skotist í Blóðbankann af og til. Það er bara svo mikilvægt og ég hvet allt fólk, bæði ungt og eldra að til að sinna þessari samfélagsskyldu sinni.“
Blóðgjöf Heilbrigðismál Landspítalinn Reykjavík Kringlan Tengdar fréttir Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Blóðbankinn í Reykjavík hefur flutt starfsemi sína af Snorrabraut í Kringluna. Framkvæmdastjóri starfseminnar vonar að með þessu leggi fleiri leið sína í bankann og markmið um tvö þúsund nýja blóðgjafa á ári náist. 25. september 2025 12:38 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Blóðbankinn í Reykjavík hefur flutt starfsemi sína af Snorrabraut í Kringluna. Framkvæmdastjóri starfseminnar vonar að með þessu leggi fleiri leið sína í bankann og markmið um tvö þúsund nýja blóðgjafa á ári náist. 25. september 2025 12:38