Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. september 2025 21:00 Ólafur Helgi hefur verið fastagestur í Blóðbankanum í rúma fimm áratugi. Vísir/Lýður Blóðbankinn í Reykjavík hefur verið fluttur á einn fjölfarnarsta stað borgarinnar. Blóðgjafi til fimmtíu ára segir nýtt húsnæði mikla bragarbót og hvetur unga sem aldna til að sinna þessari samfélagsskyldu sinni. Flestir blóðgjafar kannast við að mæta á Snorrabraut og bíða eftir næsta lausa bílastæði - eða þá að leggja í næstu götu og koma arkandi. Nú er þetta hætt að vera vandamál - Blóðbankinn er fluttur í Kringluna. „Ég hugsa að það sé auðveldara að fá bílastæði hér. Ég fékk strax bílastæði í morgun þegar ég kom. Það var orðið mjög erfitt að komast að Blóðbankanum af því að öll bílastæðin þarna í kring voru lokuð öðrum en einhverjum gestum,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson blóðgjafi. Blóðbankinn opnaði dyr sínar í Kringlunni á mánudag en formleg opnunarathöfn var þar fyrir hádegi í dag. Framkvæmdastjóri hjá Landspítalanum, sem hefur umsjón með bankanum, segir mikla búbót að flytja starfsemina yfir á einn fjölfarnasta stað landsins. „Það er stórt skref fram á við og mikiilvægt í þessum lið okkar að bæta þjónustuna og sérstaklega fyrir þennan gríðarlega mikilvæga hóp sem blóðgjafarnir okkar eru,“ segir Björn Rúnar Lúðvíksson, framkvæmdastjóri hjá Landspítalanum. Blóðgjöfin lífsstíll Ólafur tekur undir að þetta sé mikil bragarbót. Sjálfur hefur hann gefið blóð í fimmtíu og þrjú ár og segir blóðgjöfina nánast orðna að lífsstíl. „Þegar ég bjó vestur á Ísafirði þá stílaði ég allar mínar bæjarferðir upp á það að geta farið í Blóðbankann. Ég segi oft: Ef ég get það þá geta þeir sem nær búa og hafa minna umleikis skotist í Blóðbankann af og til. Það er bara svo mikilvægt og ég hvet allt fólk, bæði ungt og eldra að til að sinna þessari samfélagsskyldu sinni.“ Blóðgjöf Heilbrigðismál Landspítalinn Reykjavík Kringlan Tengdar fréttir Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Blóðbankinn í Reykjavík hefur flutt starfsemi sína af Snorrabraut í Kringluna. Framkvæmdastjóri starfseminnar vonar að með þessu leggi fleiri leið sína í bankann og markmið um tvö þúsund nýja blóðgjafa á ári náist. 25. september 2025 12:38 Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Sjá meira
Flestir blóðgjafar kannast við að mæta á Snorrabraut og bíða eftir næsta lausa bílastæði - eða þá að leggja í næstu götu og koma arkandi. Nú er þetta hætt að vera vandamál - Blóðbankinn er fluttur í Kringluna. „Ég hugsa að það sé auðveldara að fá bílastæði hér. Ég fékk strax bílastæði í morgun þegar ég kom. Það var orðið mjög erfitt að komast að Blóðbankanum af því að öll bílastæðin þarna í kring voru lokuð öðrum en einhverjum gestum,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson blóðgjafi. Blóðbankinn opnaði dyr sínar í Kringlunni á mánudag en formleg opnunarathöfn var þar fyrir hádegi í dag. Framkvæmdastjóri hjá Landspítalanum, sem hefur umsjón með bankanum, segir mikla búbót að flytja starfsemina yfir á einn fjölfarnasta stað landsins. „Það er stórt skref fram á við og mikiilvægt í þessum lið okkar að bæta þjónustuna og sérstaklega fyrir þennan gríðarlega mikilvæga hóp sem blóðgjafarnir okkar eru,“ segir Björn Rúnar Lúðvíksson, framkvæmdastjóri hjá Landspítalanum. Blóðgjöfin lífsstíll Ólafur tekur undir að þetta sé mikil bragarbót. Sjálfur hefur hann gefið blóð í fimmtíu og þrjú ár og segir blóðgjöfina nánast orðna að lífsstíl. „Þegar ég bjó vestur á Ísafirði þá stílaði ég allar mínar bæjarferðir upp á það að geta farið í Blóðbankann. Ég segi oft: Ef ég get það þá geta þeir sem nær búa og hafa minna umleikis skotist í Blóðbankann af og til. Það er bara svo mikilvægt og ég hvet allt fólk, bæði ungt og eldra að til að sinna þessari samfélagsskyldu sinni.“
Blóðgjöf Heilbrigðismál Landspítalinn Reykjavík Kringlan Tengdar fréttir Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Blóðbankinn í Reykjavík hefur flutt starfsemi sína af Snorrabraut í Kringluna. Framkvæmdastjóri starfseminnar vonar að með þessu leggi fleiri leið sína í bankann og markmið um tvö þúsund nýja blóðgjafa á ári náist. 25. september 2025 12:38 Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Sjá meira
Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Blóðbankinn í Reykjavík hefur flutt starfsemi sína af Snorrabraut í Kringluna. Framkvæmdastjóri starfseminnar vonar að með þessu leggi fleiri leið sína í bankann og markmið um tvö þúsund nýja blóðgjafa á ári náist. 25. september 2025 12:38