Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Samúel Karl Ólason skrifar 22. september 2025 11:13 Anton Egilsson, forstjóri Syndis. Netöryggisfyrirtækið Syndis hefur fest kaup á sænska fyrirtækinu IT-Säkerhetsbolaget, sem sagt er eitt traustasta netöryggisfyrirtæki Svíþjóðar. Kaupin eiga að styðja við vöxt Syndis og aukna eftirspurn eftir þjónustu fyrirtækisins á Norðurlöndum. Anton Egilsson, forstjóri Syndis, segir í tilkynningu að Syndis og ITSB deili ekki eingöngu markmiðum heldur einnig hugarfari. „Bæði fyrirtækin byggja á djúpri tæknilegri sérþekkingu og traustu samstarfi við viðskiptavini. Með sameiningunni getum við nýtt styrkleika hvors annars og aukið slagkraft okkar á sviðum sem við þekkjum vel. Kaupin styðja einnig mjög vel við okkar vöxt og þá auknu eftirspurn sem hefur verið á okkar þjónustu á Norðurlöndunum.“ Kaupin eiga að hafa lítil áhrif á núverandi viðskiptavini fyrirtækjanna, fyrir utan það að aðgengi þeirra að sérfræðiþekkingu á að aukast. Með sameiningu tveggja öryggisfyrirtækja sem eru sérhæfði í vörnum rekstri fyrirtækja. IT‐Säkerhetsbolaget var stofnað árið 2012 og er með höfuðstöðvar í Sundsvall, Svíþjóð. ITSB hefur, samkvæmt áðurnefndri tilkynningu, áralanga reynslu á sviði gagnaöryggis, persónuverndar og tæknilegra lausna sem mæta þörfum bæði einkaaðila og opinberra aðila. „Með sameiginlegum gildum, breiðara þjónustuframboði og sterkari fótfestu á Norðurlöndum horfum við björtum augum til framtíðar. Vöxtur Syndis síðustu ár hefur verið mikill og styrkt stöðu okkar sem leiðandi aðila í netöryggismálum á Íslandi og víðar. Með sameiningunni tökum við næsta skref í þeirri vegferð. Við þökkum öllum viðskiptavinum og samstarfsaðilum fyrir traustið og stuðninginn sem gerir þennan vöxt mögulegan,“ segir Guðjón Ingi Ágústsson, rekstrarstjóri Syndis. Netöryggi Svíþjóð Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Erlendur netþrjótahópur hefur nýlega gert flugfélög að skotmörkum sínum. Hópurinn hefur náð að valda miklum skaða og segir forstöðumaður ráðgjafarsviðs Syndis mikilvægt fyrir íslensk fyrirtæki að vera meðvituð um aðferðirnar sem notaðar eru. 5. júlí 2025 22:32 Syndis kaupir Ísskóga Netöryggisfyrirtækið Syndis hefur gengið frá kaupum á ráðgjafarfyrirtækinu Ísskógum. 2. maí 2025 10:35 Mest lesið Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Sjá meira
Anton Egilsson, forstjóri Syndis, segir í tilkynningu að Syndis og ITSB deili ekki eingöngu markmiðum heldur einnig hugarfari. „Bæði fyrirtækin byggja á djúpri tæknilegri sérþekkingu og traustu samstarfi við viðskiptavini. Með sameiningunni getum við nýtt styrkleika hvors annars og aukið slagkraft okkar á sviðum sem við þekkjum vel. Kaupin styðja einnig mjög vel við okkar vöxt og þá auknu eftirspurn sem hefur verið á okkar þjónustu á Norðurlöndunum.“ Kaupin eiga að hafa lítil áhrif á núverandi viðskiptavini fyrirtækjanna, fyrir utan það að aðgengi þeirra að sérfræðiþekkingu á að aukast. Með sameiningu tveggja öryggisfyrirtækja sem eru sérhæfði í vörnum rekstri fyrirtækja. IT‐Säkerhetsbolaget var stofnað árið 2012 og er með höfuðstöðvar í Sundsvall, Svíþjóð. ITSB hefur, samkvæmt áðurnefndri tilkynningu, áralanga reynslu á sviði gagnaöryggis, persónuverndar og tæknilegra lausna sem mæta þörfum bæði einkaaðila og opinberra aðila. „Með sameiginlegum gildum, breiðara þjónustuframboði og sterkari fótfestu á Norðurlöndum horfum við björtum augum til framtíðar. Vöxtur Syndis síðustu ár hefur verið mikill og styrkt stöðu okkar sem leiðandi aðila í netöryggismálum á Íslandi og víðar. Með sameiningunni tökum við næsta skref í þeirri vegferð. Við þökkum öllum viðskiptavinum og samstarfsaðilum fyrir traustið og stuðninginn sem gerir þennan vöxt mögulegan,“ segir Guðjón Ingi Ágústsson, rekstrarstjóri Syndis.
Netöryggi Svíþjóð Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Erlendur netþrjótahópur hefur nýlega gert flugfélög að skotmörkum sínum. Hópurinn hefur náð að valda miklum skaða og segir forstöðumaður ráðgjafarsviðs Syndis mikilvægt fyrir íslensk fyrirtæki að vera meðvituð um aðferðirnar sem notaðar eru. 5. júlí 2025 22:32 Syndis kaupir Ísskóga Netöryggisfyrirtækið Syndis hefur gengið frá kaupum á ráðgjafarfyrirtækinu Ísskógum. 2. maí 2025 10:35 Mest lesið Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Sjá meira
Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Erlendur netþrjótahópur hefur nýlega gert flugfélög að skotmörkum sínum. Hópurinn hefur náð að valda miklum skaða og segir forstöðumaður ráðgjafarsviðs Syndis mikilvægt fyrir íslensk fyrirtæki að vera meðvituð um aðferðirnar sem notaðar eru. 5. júlí 2025 22:32
Syndis kaupir Ísskóga Netöryggisfyrirtækið Syndis hefur gengið frá kaupum á ráðgjafarfyrirtækinu Ísskógum. 2. maí 2025 10:35
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent