Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Samúel Karl Ólason skrifar 22. september 2025 11:13 Anton Egilsson, forstjóri Syndis. Netöryggisfyrirtækið Syndis hefur fest kaup á sænska fyrirtækinu IT-Säkerhetsbolaget, sem sagt er eitt traustasta netöryggisfyrirtæki Svíþjóðar. Kaupin eiga að styðja við vöxt Syndis og aukna eftirspurn eftir þjónustu fyrirtækisins á Norðurlöndum. Anton Egilsson, forstjóri Syndis, segir í tilkynningu að Syndis og ITSB deili ekki eingöngu markmiðum heldur einnig hugarfari. „Bæði fyrirtækin byggja á djúpri tæknilegri sérþekkingu og traustu samstarfi við viðskiptavini. Með sameiningunni getum við nýtt styrkleika hvors annars og aukið slagkraft okkar á sviðum sem við þekkjum vel. Kaupin styðja einnig mjög vel við okkar vöxt og þá auknu eftirspurn sem hefur verið á okkar þjónustu á Norðurlöndunum.“ Kaupin eiga að hafa lítil áhrif á núverandi viðskiptavini fyrirtækjanna, fyrir utan það að aðgengi þeirra að sérfræðiþekkingu á að aukast. Með sameiningu tveggja öryggisfyrirtækja sem eru sérhæfði í vörnum rekstri fyrirtækja. IT‐Säkerhetsbolaget var stofnað árið 2012 og er með höfuðstöðvar í Sundsvall, Svíþjóð. ITSB hefur, samkvæmt áðurnefndri tilkynningu, áralanga reynslu á sviði gagnaöryggis, persónuverndar og tæknilegra lausna sem mæta þörfum bæði einkaaðila og opinberra aðila. „Með sameiginlegum gildum, breiðara þjónustuframboði og sterkari fótfestu á Norðurlöndum horfum við björtum augum til framtíðar. Vöxtur Syndis síðustu ár hefur verið mikill og styrkt stöðu okkar sem leiðandi aðila í netöryggismálum á Íslandi og víðar. Með sameiningunni tökum við næsta skref í þeirri vegferð. Við þökkum öllum viðskiptavinum og samstarfsaðilum fyrir traustið og stuðninginn sem gerir þennan vöxt mögulegan,“ segir Guðjón Ingi Ágústsson, rekstrarstjóri Syndis. Netöryggi Svíþjóð Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Erlendur netþrjótahópur hefur nýlega gert flugfélög að skotmörkum sínum. Hópurinn hefur náð að valda miklum skaða og segir forstöðumaður ráðgjafarsviðs Syndis mikilvægt fyrir íslensk fyrirtæki að vera meðvituð um aðferðirnar sem notaðar eru. 5. júlí 2025 22:32 Syndis kaupir Ísskóga Netöryggisfyrirtækið Syndis hefur gengið frá kaupum á ráðgjafarfyrirtækinu Ísskógum. 2. maí 2025 10:35 Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Anton Egilsson, forstjóri Syndis, segir í tilkynningu að Syndis og ITSB deili ekki eingöngu markmiðum heldur einnig hugarfari. „Bæði fyrirtækin byggja á djúpri tæknilegri sérþekkingu og traustu samstarfi við viðskiptavini. Með sameiningunni getum við nýtt styrkleika hvors annars og aukið slagkraft okkar á sviðum sem við þekkjum vel. Kaupin styðja einnig mjög vel við okkar vöxt og þá auknu eftirspurn sem hefur verið á okkar þjónustu á Norðurlöndunum.“ Kaupin eiga að hafa lítil áhrif á núverandi viðskiptavini fyrirtækjanna, fyrir utan það að aðgengi þeirra að sérfræðiþekkingu á að aukast. Með sameiningu tveggja öryggisfyrirtækja sem eru sérhæfði í vörnum rekstri fyrirtækja. IT‐Säkerhetsbolaget var stofnað árið 2012 og er með höfuðstöðvar í Sundsvall, Svíþjóð. ITSB hefur, samkvæmt áðurnefndri tilkynningu, áralanga reynslu á sviði gagnaöryggis, persónuverndar og tæknilegra lausna sem mæta þörfum bæði einkaaðila og opinberra aðila. „Með sameiginlegum gildum, breiðara þjónustuframboði og sterkari fótfestu á Norðurlöndum horfum við björtum augum til framtíðar. Vöxtur Syndis síðustu ár hefur verið mikill og styrkt stöðu okkar sem leiðandi aðila í netöryggismálum á Íslandi og víðar. Með sameiningunni tökum við næsta skref í þeirri vegferð. Við þökkum öllum viðskiptavinum og samstarfsaðilum fyrir traustið og stuðninginn sem gerir þennan vöxt mögulegan,“ segir Guðjón Ingi Ágústsson, rekstrarstjóri Syndis.
Netöryggi Svíþjóð Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Erlendur netþrjótahópur hefur nýlega gert flugfélög að skotmörkum sínum. Hópurinn hefur náð að valda miklum skaða og segir forstöðumaður ráðgjafarsviðs Syndis mikilvægt fyrir íslensk fyrirtæki að vera meðvituð um aðferðirnar sem notaðar eru. 5. júlí 2025 22:32 Syndis kaupir Ísskóga Netöryggisfyrirtækið Syndis hefur gengið frá kaupum á ráðgjafarfyrirtækinu Ísskógum. 2. maí 2025 10:35 Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Erlendur netþrjótahópur hefur nýlega gert flugfélög að skotmörkum sínum. Hópurinn hefur náð að valda miklum skaða og segir forstöðumaður ráðgjafarsviðs Syndis mikilvægt fyrir íslensk fyrirtæki að vera meðvituð um aðferðirnar sem notaðar eru. 5. júlí 2025 22:32
Syndis kaupir Ísskóga Netöryggisfyrirtækið Syndis hefur gengið frá kaupum á ráðgjafarfyrirtækinu Ísskógum. 2. maí 2025 10:35