Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2025 14:48 Arne Slot ásamt Milos Kerkez, einum af nýju leikmönnunum hjá Liverpool. epa/PETER POWELL Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gefur lítið fyrir gagnrýni á eyðslu Englandsmeistaranna í sumar. Liverpool keypti átta leikmenn í sumar fyrir samtals 450 milljónir punda. Rauði herinn gerði fyrst Florian Wirtz og svo Alexander Isak að dýrasta leikmanni í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld benti Slot á að Liverpool hefði líka selt leikmenn fyrir dágóða upphæð í sumar og litlu sem engu eytt í leikmenn fyrir síðasta tímabil. „Það er svo mikil athygli á nýju leikmönnunum okkar, sérstaklega frá álitsgjöfum sem tengjast öðrum félögum. Ef við viljum styrkja hópinn okkar verðum við eyða svona miklum pening,“ sagði Slot. Hollendingurinn benti ennfremur á að allir leikmennirnir sem Liverpool keypti í sumar væru ungir, eða 25 ára og yngri. „Ég held að það sé bara hrós að fólk tali um að við höfum eytt svona miklu því það segir þér að leikmennirnir sem við keyptum eru álitnir mjög góðir,“ sagði Slot. „Sum önnur lið vilja frekar fá 27 ára leikmenn sem eru tilbúnir en við höfum keypt leikmenn sem eru 21-22 ára og eru tilbúnir. Við bjuggum til þennan möguleika með því að selja leikmenn og vinna deildina án þess að kaupa neinn.“ Liverpool er með fullt hús stiga á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Næsti deildarleikur liðsins er borgarslagur gegn Everton á Anfield í hádeginu á laugardaginn. Leikur Liverpool og Atlético Madrid hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Sýn Sport 2. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Sjá meira
Liverpool keypti átta leikmenn í sumar fyrir samtals 450 milljónir punda. Rauði herinn gerði fyrst Florian Wirtz og svo Alexander Isak að dýrasta leikmanni í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld benti Slot á að Liverpool hefði líka selt leikmenn fyrir dágóða upphæð í sumar og litlu sem engu eytt í leikmenn fyrir síðasta tímabil. „Það er svo mikil athygli á nýju leikmönnunum okkar, sérstaklega frá álitsgjöfum sem tengjast öðrum félögum. Ef við viljum styrkja hópinn okkar verðum við eyða svona miklum pening,“ sagði Slot. Hollendingurinn benti ennfremur á að allir leikmennirnir sem Liverpool keypti í sumar væru ungir, eða 25 ára og yngri. „Ég held að það sé bara hrós að fólk tali um að við höfum eytt svona miklu því það segir þér að leikmennirnir sem við keyptum eru álitnir mjög góðir,“ sagði Slot. „Sum önnur lið vilja frekar fá 27 ára leikmenn sem eru tilbúnir en við höfum keypt leikmenn sem eru 21-22 ára og eru tilbúnir. Við bjuggum til þennan möguleika með því að selja leikmenn og vinna deildina án þess að kaupa neinn.“ Liverpool er með fullt hús stiga á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Næsti deildarleikur liðsins er borgarslagur gegn Everton á Anfield í hádeginu á laugardaginn. Leikur Liverpool og Atlético Madrid hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Sýn Sport 2.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Sjá meira