Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Atli Ísleifsson skrifar 17. september 2025 10:36 Halldór Örn Jónsson, rekstrarstjóri Ölmu, og Birkir Snær Brynleifsson, formaður Orators, skoða húsaleigulögin. Laganemar við Háskóla Íslands munu áfram bjóða leigjendum upp á ókeypis ráðgjöf eftir að samkomulag náðist um áframhaldandi starfsemi Leigjendalínunnar svokölluðu. Alls leituðu um sjötíu leigjendur aðstoðar hjá Leigjendalínunni á síðasta skólaári og hafa algengustu spurningarnar um riftun leifusamninga og kröfur um tryggingafé. Í tilkynningu segir að samkomulag hafi náðst milli Orators og Ölmu leigjendafélags um áframhaldandi starfsemi Leigjendalínunnar. Þar kemur fram að um helmingur samtalanna fari fram á ensku. Haft er eftir Birki Snæ Brynleifssyni, formanni Orators, að laganemar vilji fjölga þeim sem þeir aðstoði og sömuleiðis leggja meira í þjónustuna en áður. Leigjendalínan hefur undanfarin ár boðið leigjendum upp á ókeypis ráðgjöf um réttindi og skyldur á leigumarkaði, en hún verður opin alla miðvikudaga í vetur frá klukkan 18 til 20. Birkir Snær segir að málin séu mjög fjölbreytt og geti sömuleiðis verið flókin. „Við heyrum að oft er mikill samskiptavandi milli leigjanda og leigusala en við bendum alltaf á að senda kvartanir á leigusala skriflega. Við bendum svo á kærunefnd húsamála ef leigusali bregst ekki við,” segir Birkir. Um það bil helmingur símtala sem Leigjendalínunni berast eru á ensku. „Og það er ekkert skrýtið, því erlendum aðilum finnst oft flókið að feta sig inn á íslenskan leigumarkað,“ segir Birkir. Fram kemur að Alma hafi stutt við verkefnið frá árinu 2017 sem felist að hluta í greiðslu launa óháðs lögfræðings sem sinni ráðgjöfinni ásamt laganemum. Aðkoma félagsins sé að öðru leyti engin og að markmiðið sé að stuðla að traustum og öruggum leigumarkaði. Háskólar Leigumarkaður Neytendur Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Sjá meira
Í tilkynningu segir að samkomulag hafi náðst milli Orators og Ölmu leigjendafélags um áframhaldandi starfsemi Leigjendalínunnar. Þar kemur fram að um helmingur samtalanna fari fram á ensku. Haft er eftir Birki Snæ Brynleifssyni, formanni Orators, að laganemar vilji fjölga þeim sem þeir aðstoði og sömuleiðis leggja meira í þjónustuna en áður. Leigjendalínan hefur undanfarin ár boðið leigjendum upp á ókeypis ráðgjöf um réttindi og skyldur á leigumarkaði, en hún verður opin alla miðvikudaga í vetur frá klukkan 18 til 20. Birkir Snær segir að málin séu mjög fjölbreytt og geti sömuleiðis verið flókin. „Við heyrum að oft er mikill samskiptavandi milli leigjanda og leigusala en við bendum alltaf á að senda kvartanir á leigusala skriflega. Við bendum svo á kærunefnd húsamála ef leigusali bregst ekki við,” segir Birkir. Um það bil helmingur símtala sem Leigjendalínunni berast eru á ensku. „Og það er ekkert skrýtið, því erlendum aðilum finnst oft flókið að feta sig inn á íslenskan leigumarkað,“ segir Birkir. Fram kemur að Alma hafi stutt við verkefnið frá árinu 2017 sem felist að hluta í greiðslu launa óháðs lögfræðings sem sinni ráðgjöfinni ásamt laganemum. Aðkoma félagsins sé að öðru leyti engin og að markmiðið sé að stuðla að traustum og öruggum leigumarkaði.
Háskólar Leigumarkaður Neytendur Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Sjá meira