Munu áfram stýra fastanefndunum Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2025 10:52 157. löggjafarþing Alþingis var sett á þriðjudaginn í síðustu viku. Á myndinni eru Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, Sigríður Andersen Miðflokki, Víðir Reynisson Samfylkingu og Karl Gauti Hjaltason Miðflokki. Vísir/Anton Brink Engar breytingar verða frá fyrra þingi varðandi formenn fastanefnda Alþingis. Þetta herma heimildir fréttastofu en formenn nefnda eru ekki valdir að forminu til fyrr en á fyrsta fundi hverrar nefndar eftir þingsetningu. Þingkosningar fóru fram í nóvember á síðasta ári og kom þing saman í fyrsta sinn eftir kosningar í febrúar síðastliðinn þar sem formenn fastanefnda voru kjörnir. Stjórnarflokkarnir höfðu þá samið sín á milli um skiptingu formennsku í nefndum. Í fastanefndum þar sem Samfylkingin fer með formennsku samkvæmt samkomulagi stjórnarflokkanna, mun Víðir Reynisson áfram fara með formennsku í allsherjar- og menntamálanefnd. Þá mun Arna Lára Jónsdóttir áfram fara með formennsku í efnahags- og viðskiptanefnd. Í nefndum þar sem þingmenn Flokks fólksins fara með formennsku mun Sigurjón Þórðarson áfram fara fyrir atvinnuveganefnd, Ragnar Þór Ingólfsson verður áfram formaður fjárlaganefndar og Kolbrún Baldursdóttir áfram formaður velferðarnefndar. Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar, verður formaður umhverfis- og samgöngunefndar og Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, mun áfram stýra utanríkismálanefnd. Þá verður Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, áfram formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, en hefð er fyrir því að fulltrúi úr stjórnarandstöðu stýri nefndinni. Þing kom saman til fundar á þriðjudaginn í síðustu viku og var þá greint frá hrókeringum í þingnefndum sem lesa má í frétt Vísis. Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Flokkur fólksins Samfylkingin Tengdar fréttir Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Tilkynnt var um nokkrar breytingar á skipan þingnefnda á fundi Alþingis í gær að lokinni þingsetningu. Bæði Viðreisn og Sjálfstæðisflokkur gera breytingar á nefndasetu meðal sinna þingmanna og þá hefur Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar, sagt af sér sem annar varaformaður forsætisnefndar þingsins. 10. september 2025 11:51 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Sjá meira
Þetta herma heimildir fréttastofu en formenn nefnda eru ekki valdir að forminu til fyrr en á fyrsta fundi hverrar nefndar eftir þingsetningu. Þingkosningar fóru fram í nóvember á síðasta ári og kom þing saman í fyrsta sinn eftir kosningar í febrúar síðastliðinn þar sem formenn fastanefnda voru kjörnir. Stjórnarflokkarnir höfðu þá samið sín á milli um skiptingu formennsku í nefndum. Í fastanefndum þar sem Samfylkingin fer með formennsku samkvæmt samkomulagi stjórnarflokkanna, mun Víðir Reynisson áfram fara með formennsku í allsherjar- og menntamálanefnd. Þá mun Arna Lára Jónsdóttir áfram fara með formennsku í efnahags- og viðskiptanefnd. Í nefndum þar sem þingmenn Flokks fólksins fara með formennsku mun Sigurjón Þórðarson áfram fara fyrir atvinnuveganefnd, Ragnar Þór Ingólfsson verður áfram formaður fjárlaganefndar og Kolbrún Baldursdóttir áfram formaður velferðarnefndar. Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar, verður formaður umhverfis- og samgöngunefndar og Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, mun áfram stýra utanríkismálanefnd. Þá verður Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, áfram formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, en hefð er fyrir því að fulltrúi úr stjórnarandstöðu stýri nefndinni. Þing kom saman til fundar á þriðjudaginn í síðustu viku og var þá greint frá hrókeringum í þingnefndum sem lesa má í frétt Vísis.
Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Flokkur fólksins Samfylkingin Tengdar fréttir Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Tilkynnt var um nokkrar breytingar á skipan þingnefnda á fundi Alþingis í gær að lokinni þingsetningu. Bæði Viðreisn og Sjálfstæðisflokkur gera breytingar á nefndasetu meðal sinna þingmanna og þá hefur Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar, sagt af sér sem annar varaformaður forsætisnefndar þingsins. 10. september 2025 11:51 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Sjá meira
Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Tilkynnt var um nokkrar breytingar á skipan þingnefnda á fundi Alþingis í gær að lokinni þingsetningu. Bæði Viðreisn og Sjálfstæðisflokkur gera breytingar á nefndasetu meðal sinna þingmanna og þá hefur Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar, sagt af sér sem annar varaformaður forsætisnefndar þingsins. 10. september 2025 11:51