Heimsmethafinn hélt út Sindri Sverrisson skrifar 13. september 2025 15:09 Beatrice Chebet fagnar sigrinum í Tókýó í dag. Getty/Mustafa Yalcin Heimsmethafinn Beatrice Chebet frá Kenía bætti við titlasafn sitt á fyrsta degi HM í frjálsum íþróttum þegar hún hljóp til sigurs í spennandi 10.000 metra hlaupi. Chebet hljóp á 30:37.61 mínútum og kom í mark rétt á undan Nadia Battocletti sem hafði átt flottan endasprett og komið sér upp í 2. sæti. Battocletti endaði á að setja ítalskt met með því að hlaupa á 30:38,23 mínútum en hún hafði ekki næga orku til að ná Chebet. „Þetta var mjög erfitt, taktískt hlaup en ég hljóp síðustu 800 metrana af miklum krafti. Hausinn minn var stilltur eins og ég væri í 1.500 metra hlaupi. Ég varð að ýta mér áfram en ég vildi svo mikið fá gullverðlaunin. Ég hafði aldrei unnið gull á HM og varð að ná því,“ sagði Chebet eftir hlaupið í Tókýó í dag. Keppt var um þrjá heimsmeistaratitla í dag og hélt Bandaríkjamaðurinn Ryan Crouser áfram að sanka að sér verðlaunum með því að vinna kúluvarpið, þar sem hann kastaði lengst 22,34 metra. Mexíkóinn Uziel Munoz fékk silfur með 21,97 metra kasti og Leonardo Fabbri brons með því að kasta þremur sentímetrum styttra. Bandaríkin unnu svo einnig 4x400 metra boðhlaup blandaðra sveita, á 3:08.80 mínútum en Holland fékk þar silfur og Belgía brons. Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Chebet hljóp á 30:37.61 mínútum og kom í mark rétt á undan Nadia Battocletti sem hafði átt flottan endasprett og komið sér upp í 2. sæti. Battocletti endaði á að setja ítalskt met með því að hlaupa á 30:38,23 mínútum en hún hafði ekki næga orku til að ná Chebet. „Þetta var mjög erfitt, taktískt hlaup en ég hljóp síðustu 800 metrana af miklum krafti. Hausinn minn var stilltur eins og ég væri í 1.500 metra hlaupi. Ég varð að ýta mér áfram en ég vildi svo mikið fá gullverðlaunin. Ég hafði aldrei unnið gull á HM og varð að ná því,“ sagði Chebet eftir hlaupið í Tókýó í dag. Keppt var um þrjá heimsmeistaratitla í dag og hélt Bandaríkjamaðurinn Ryan Crouser áfram að sanka að sér verðlaunum með því að vinna kúluvarpið, þar sem hann kastaði lengst 22,34 metra. Mexíkóinn Uziel Munoz fékk silfur með 21,97 metra kasti og Leonardo Fabbri brons með því að kasta þremur sentímetrum styttra. Bandaríkin unnu svo einnig 4x400 metra boðhlaup blandaðra sveita, á 3:08.80 mínútum en Holland fékk þar silfur og Belgía brons.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira