Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sindri Sverrisson skrifar 12. september 2025 13:58 Mike Powell á verðlaunapallinum eftir að hafa orðið heimsmeistari og sett heimsmet sem enn stendur, í langstökki árið 1991. Getty/Mike Powell Bandaríska frjálsíþróttagoðsögnin Mike Powell hefur verið úrskurðaður í ótímabundið bann frá öllum frjálsíþróttamótum, 34 árum eftir að hafa sett heimsmet í langstökki sem enn stendur. Leynd hvílir yfir ástæðu bannsins. Bannið er vegna brota Powells á reglum um „öruggt umhverfi í frjálsíþróttum“ en ekki er tekið nánar fram í hverju það felst. Powell hefur frá árinu 2022 verið þjálfari hjá Azusa Pacific háskólanum í Kaliforníu en skólinn hefur hingað til ekki svarað fyrirspurnum Reuters og fleiri miðla um bannið. Það er AIU, heilindanefnd frjálsra íþrótta, sem úrskurðaði Powell í bann og tilkynnti um það í dag, daginn áður en sjálft heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hefst í Tókýó í Japan. Það var einmitt á HM í Tókýó, árið 1991, sem að Powell setti heimsmetið í langstökki þegar hann stökk 8,95 metra, eftir baráttu við landa sinn Carl Lewis. Það var fimm sentímetrum lengra en metið fræga sem Bob Beamon setti á ÓL í Mexíkóborg árið 1968. Heimsmet Powells er talið eitt mesta íþróttaafrek sögunnar. Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Bannið er vegna brota Powells á reglum um „öruggt umhverfi í frjálsíþróttum“ en ekki er tekið nánar fram í hverju það felst. Powell hefur frá árinu 2022 verið þjálfari hjá Azusa Pacific háskólanum í Kaliforníu en skólinn hefur hingað til ekki svarað fyrirspurnum Reuters og fleiri miðla um bannið. Það er AIU, heilindanefnd frjálsra íþrótta, sem úrskurðaði Powell í bann og tilkynnti um það í dag, daginn áður en sjálft heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hefst í Tókýó í Japan. Það var einmitt á HM í Tókýó, árið 1991, sem að Powell setti heimsmetið í langstökki þegar hann stökk 8,95 metra, eftir baráttu við landa sinn Carl Lewis. Það var fimm sentímetrum lengra en metið fræga sem Bob Beamon setti á ÓL í Mexíkóborg árið 1968. Heimsmet Powells er talið eitt mesta íþróttaafrek sögunnar.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira