Bylgja Dís er látin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. september 2025 10:43 Bylgja Dís greindist með krabbamein og lést langt fyrir aldur fram. Bylgja Dís Gunnarsdóttir, formaður Kyrrðarbænarsamtakanna á Íslandi og sópransöngkona, lést þann 3. september langt fyrir aldur fram eftir erfið veikindi. Hún var 52 ára gömul. Greint er frá andláti Bylgju Dísar á Facebook-síðu Kyrrðarbænarsamtakanna. „Hún lyfti grettistaki við að koma kyrrðarbæninni á framfæri ásamt öðrum kristnum íhugunaraðferðum, með útgáfu ýmiss efnis, námskeiðahaldi og kyrrðardögum. Á vegferð sinni var Bylgja með kyrrðarbænarhópa á höfuðborgarsvæðinu. Hún miðlaði af sköpunargáfu sinni, hugmyndaauðgi, næmni og hlýju sem hefur elft Kyrrðarbænarsamtökin. Stjórnin þakkar Bylgju Dís fyrir gróskumikið starf fyrir samtökin og vottar ástvinum hennar djúpa samúð. Hennar verður sárt saknað,“ segir í tilkynningunni. Bylgja Dís var sópransöngkona og lauk burtfararprófi frá frá Söngskólanum í Reykjavík árið 2003. Hún útskrifaðist svo frá Royal Scottish Academy of Music and Drama með Master in Music árið 2006 og Master in Opera í nóvember 2007 og hlaut þá Chevron Excellence Award fyrir framúrskarandi námsárangur. Bylgja Dís söng fjölmörg óperuhlutverk á ferli sínum. Má þar nefna Floru í La traviata með Íslensku óperunni, Laurettu í Gianni Schicchi sem var samstarfsverkefni RSAMD og Skosku óperunnar, Donnu Önnu í Don Giovanni með RSAMD og síðar sama hlutverk með Clonter Opera Theatre og Tatyana í Eugine Onegin með Brittish Youth Opera. Af kirkjulegum verkum má nefna Gloria eftir Poulenc, Messe Sollennelle eftir Gounod, Hear my prayer eftir Mendelssohn, Lincoln Mass eftri Úlfar Inga Haraldsson, Requiem eftir Fauré og Messu eftir Gunnar Þórðarsson. Á námsárum sínum í Glasgow hlotnaðist henni sá heiður að syngja nokkrum sinnum með Royal Scottish National Orchestra. Bylgja Dís hélt einnig fjölda einsöngstónleika og með öðrum söngvurum t.d. í Salnum Kópavogi, Norræna húsinu, Íslensku óperunni, Duushúsum og víðar. Andlát Tónlist Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Sjá meira
Greint er frá andláti Bylgju Dísar á Facebook-síðu Kyrrðarbænarsamtakanna. „Hún lyfti grettistaki við að koma kyrrðarbæninni á framfæri ásamt öðrum kristnum íhugunaraðferðum, með útgáfu ýmiss efnis, námskeiðahaldi og kyrrðardögum. Á vegferð sinni var Bylgja með kyrrðarbænarhópa á höfuðborgarsvæðinu. Hún miðlaði af sköpunargáfu sinni, hugmyndaauðgi, næmni og hlýju sem hefur elft Kyrrðarbænarsamtökin. Stjórnin þakkar Bylgju Dís fyrir gróskumikið starf fyrir samtökin og vottar ástvinum hennar djúpa samúð. Hennar verður sárt saknað,“ segir í tilkynningunni. Bylgja Dís var sópransöngkona og lauk burtfararprófi frá frá Söngskólanum í Reykjavík árið 2003. Hún útskrifaðist svo frá Royal Scottish Academy of Music and Drama með Master in Music árið 2006 og Master in Opera í nóvember 2007 og hlaut þá Chevron Excellence Award fyrir framúrskarandi námsárangur. Bylgja Dís söng fjölmörg óperuhlutverk á ferli sínum. Má þar nefna Floru í La traviata með Íslensku óperunni, Laurettu í Gianni Schicchi sem var samstarfsverkefni RSAMD og Skosku óperunnar, Donnu Önnu í Don Giovanni með RSAMD og síðar sama hlutverk með Clonter Opera Theatre og Tatyana í Eugine Onegin með Brittish Youth Opera. Af kirkjulegum verkum má nefna Gloria eftir Poulenc, Messe Sollennelle eftir Gounod, Hear my prayer eftir Mendelssohn, Lincoln Mass eftri Úlfar Inga Haraldsson, Requiem eftir Fauré og Messu eftir Gunnar Þórðarsson. Á námsárum sínum í Glasgow hlotnaðist henni sá heiður að syngja nokkrum sinnum með Royal Scottish National Orchestra. Bylgja Dís hélt einnig fjölda einsöngstónleika og með öðrum söngvurum t.d. í Salnum Kópavogi, Norræna húsinu, Íslensku óperunni, Duushúsum og víðar.
Andlát Tónlist Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Sjá meira