Við erum ekki valdalausar. Við erum óbrjótandi Noorina Khalikyar skrifar 7. september 2025 09:03 Sem afgönsk kona sem reynir að finna sinn stað í nýju samfélagi, ber ég í brjósti mér bæði sársauka heimalands míns og vonina um frjálsari framtíð. Afganskar konur eru þær þróttmestu í heimi. Við höfum lifað stríðsátök, sáran missi og skort, en aldrei misst trúna á mátt menntunar og tækifæranna sem hún veitir, né tapað reisn okkar. Systur mínar í Afganistan hafa verið sviptar réttinum til náms og vinnu og réttinum til að fara frjálsar ferða sinna um heimaborg okkar. Þær hafa verið sviptar réttinum til að taka ákvarðanir um eigið líf og framtíð. Það særir mig djúpu sári að horfa upp á heila kynslóð kvenna sviptar draumum sínum. Vegna þessa, held ég fast um drauma mína og nýti hvert tækifæri til frekari menntunar, því ég veit frá fyrstu hendi hverjar afleiðingarnar eru séu þau hrifsuð af manni. Ég er þakklát UN Women fyrir að standa enn með afgönskum konum og stúlkum. Staðfesta þeirra er okkur áminning um að jafnvel á myrkustu tímum, hefur alþjóðasamfélagið ekki gleymt okkur. Afganskar konur hafa ávallt verið hjarta þjóðarinnar; þær vernda fjölskyldur sínar, menningararf okkar og stappa í okkur stálinu jafnvel þegar allt umhverfis okkur hrynur. Við erum ekki valdalausar. Við erum óbrjótandi. Ég vitna í orð Rumi: Upphefjið orð ykkar, ekki raust. Það er regnið sem fær blómin til að vaxa, ekki þrumuveðrið. Afganskar konur eru regnið; þöglar, staðfastar en fullar af lífsþrótti, tilbúnar til þess að umbreyta mótlæti í blómstur. Höfundur er afganskur læknir Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Afganistan Mest lesið Fleiprað um finnska leið Rúnar Sigþórsson Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir Skoðun Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir Skoðun Byggjum á því jákvæða! Ólína Þorleifsdóttir Skoðun Skattagrýla lifir Tómas Þór Þórðarson Skoðun Tiltekt í Reykjavík Aðalsteinn Leifsson Skoðun Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen Skoðun Kynþáttahyggja forseta Bandaríkjanna og Grænland Þorsteinn Gunnarsson Skoðun Endurvekjum Reykjavíkurlistann Stefán Jón Hafstein Skoðun Getur Samfylkingin leitt breytingar í Reykjavík? Jóhannes Óli Sveinsson Skoðun Skoðun Skoðun Hraðbraut við fjöruna í Kópavogi - Kársnesstígur Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skoðun Ekki eina ríkisleið í skólamálum, takk! Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Kynþáttahyggja forseta Bandaríkjanna og Grænland Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Kynslóðaskipti í landbúnaði – áskorun framtíðarinnar Jódís Helga Káradóttir skrifar Skoðun Orðin innantóm um ársreikning Hveragerðisbæjar Friðrik Sigurbjörnsson,Alda Pálsdóttir skrifar Skoðun Reykjavík er okkar Viðar Gunnarsson skrifar Skoðun Lýðheilsa og lífsgæði í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eru bara slæmar fréttir af loftslagsmálum? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Nýtt byggingarland á Blikastöðum Regína Ásvaldsdóttir skrifar Skoðun 6 fríar klukkustundir og tæmdir biðlistar á leikskólum í Hveragerði Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Er B minna en 8? Thelma Rut Haukdal skrifar Skoðun Endurskoðun áfengislöggjafarinnar er verkefni stjórnmálanna Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Skattagrýla lifir Tómas Þór Þórðarson skrifar Skoðun Fleiprað um finnska leið Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Hverju ertu til í að fórna? María Rut Ágústsdóttir skrifar Skoðun Tvær akgreinar í hvora átt frá Rauðavatni að Markarfljóti Arnar Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Leikskóli er grunnþjónusta, ekki lúxus Örn Arnarson skrifar Skoðun Byggjum á því jákvæða! Ólína Þorleifsdóttir skrifar Skoðun Sundabraut á forsendum Reykvíkinga skrifar Skoðun Endurvekjum Reykjavíkurlistann Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Ég vil Vor til vinstri! Rakel Hildardóttir skrifar Skoðun Styðjum Skúla - í okkar þágu Sindri Freysson skrifar Skoðun Hverfur Gleðigangan? Guðmundur Ingi Þórodsson skrifar Skoðun Samvinna en ekki einangrun Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Afnám jafnlaunavottunar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Tökum skrefið lengra í stuðningi við börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu og skimum fyrir vellíðan Magnea Marinósdóttir skrifar Sjá meira
Sem afgönsk kona sem reynir að finna sinn stað í nýju samfélagi, ber ég í brjósti mér bæði sársauka heimalands míns og vonina um frjálsari framtíð. Afganskar konur eru þær þróttmestu í heimi. Við höfum lifað stríðsátök, sáran missi og skort, en aldrei misst trúna á mátt menntunar og tækifæranna sem hún veitir, né tapað reisn okkar. Systur mínar í Afganistan hafa verið sviptar réttinum til náms og vinnu og réttinum til að fara frjálsar ferða sinna um heimaborg okkar. Þær hafa verið sviptar réttinum til að taka ákvarðanir um eigið líf og framtíð. Það særir mig djúpu sári að horfa upp á heila kynslóð kvenna sviptar draumum sínum. Vegna þessa, held ég fast um drauma mína og nýti hvert tækifæri til frekari menntunar, því ég veit frá fyrstu hendi hverjar afleiðingarnar eru séu þau hrifsuð af manni. Ég er þakklát UN Women fyrir að standa enn með afgönskum konum og stúlkum. Staðfesta þeirra er okkur áminning um að jafnvel á myrkustu tímum, hefur alþjóðasamfélagið ekki gleymt okkur. Afganskar konur hafa ávallt verið hjarta þjóðarinnar; þær vernda fjölskyldur sínar, menningararf okkar og stappa í okkur stálinu jafnvel þegar allt umhverfis okkur hrynur. Við erum ekki valdalausar. Við erum óbrjótandi. Ég vitna í orð Rumi: Upphefjið orð ykkar, ekki raust. Það er regnið sem fær blómin til að vaxa, ekki þrumuveðrið. Afganskar konur eru regnið; þöglar, staðfastar en fullar af lífsþrótti, tilbúnar til þess að umbreyta mótlæti í blómstur. Höfundur er afganskur læknir
Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar
Skoðun Orðin innantóm um ársreikning Hveragerðisbæjar Friðrik Sigurbjörnsson,Alda Pálsdóttir skrifar
Skoðun 6 fríar klukkustundir og tæmdir biðlistar á leikskólum í Hveragerði Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar
Skoðun Tökum skrefið lengra í stuðningi við börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu og skimum fyrir vellíðan Magnea Marinósdóttir skrifar