Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2025 06:30 Þingforsetinn fyrrverandi var skotinn til bana í Lviv á föstudag. AP Lögregla í Úkraínu hefur handtekið mann vegna gruns um að tengjast morðinu á stjórnmálamanninum Andriy Parubiy, fyrrverandi þingforseta landsins, síðastliðinn föstudag. Volodimír Selenskí Úkraínuforseti staðfesti þetta í gærkvöldi en hinn 54 ára þingmaður var myrtur af manni sem sem klæddur var eins og starfsmaður flutningafyrirtækis í borginni Lviv. Leit að manninum hafði staðið yfir síðan. Igor Klymenko, innanríkisráðherra Úkraínu, sagði snemma í morgun að hinn grunaði hafi verið handtekinn í Khmelnytskí-héraði í vesturhluta landsins. Parubiy vakti mikla athygli í úkraínsku byltingunni í kjölfar Evromajdan-fjöldamótmælanna árið 2014 þar sem barist var fyrir nánari tengslum Úkraínu og Evrópusambandsins. Mótmælin leiddu að lokum til endaloka stjórnartíðar Viktors Janúkóvitsj sem var náinn bandamaður Rússlandsstjórnar. Andriy Parubiy var forseti úkraínska þingsins á árunum 2016 til ágúst 2019. AP Parubiy var forseti úkraínska þingsins á árunum 2016 til ágúst 2019. Klymenko segir að rannsókn lögreglu bendi til þess að morðið hafi verið „vel skipulagt“ þar sem viðkomandi hafi rannsakað ferðaáætlun Parubiy og hvernig best væri að komast undan. Í frétt BBC segir að myndefni – sem eigi þó enn eftir að sannreyna – sýni meintan árásarmann nálgast Parubiy á götu úti og draga upp byssu þar sem hann nálgaðist hann aftan frá. Lögreglustjóri Lviv segir að átta skotum hafi verið hleypt af. Úkraína Tengdar fréttir Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Fyrrverandi þingforseti Úkraínu var myrtur á götum Lviv í morgun. Andríj Parúbí var einnig áður forseti þjóðaröryggisráðs Úkraínu og spilaði stóra rullu í Euromaidan mótmælunum á árum áður var skotinn til bana þegar hann var á gangi út á götu. 30. ágúst 2025 11:39 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Volodimír Selenskí Úkraínuforseti staðfesti þetta í gærkvöldi en hinn 54 ára þingmaður var myrtur af manni sem sem klæddur var eins og starfsmaður flutningafyrirtækis í borginni Lviv. Leit að manninum hafði staðið yfir síðan. Igor Klymenko, innanríkisráðherra Úkraínu, sagði snemma í morgun að hinn grunaði hafi verið handtekinn í Khmelnytskí-héraði í vesturhluta landsins. Parubiy vakti mikla athygli í úkraínsku byltingunni í kjölfar Evromajdan-fjöldamótmælanna árið 2014 þar sem barist var fyrir nánari tengslum Úkraínu og Evrópusambandsins. Mótmælin leiddu að lokum til endaloka stjórnartíðar Viktors Janúkóvitsj sem var náinn bandamaður Rússlandsstjórnar. Andriy Parubiy var forseti úkraínska þingsins á árunum 2016 til ágúst 2019. AP Parubiy var forseti úkraínska þingsins á árunum 2016 til ágúst 2019. Klymenko segir að rannsókn lögreglu bendi til þess að morðið hafi verið „vel skipulagt“ þar sem viðkomandi hafi rannsakað ferðaáætlun Parubiy og hvernig best væri að komast undan. Í frétt BBC segir að myndefni – sem eigi þó enn eftir að sannreyna – sýni meintan árásarmann nálgast Parubiy á götu úti og draga upp byssu þar sem hann nálgaðist hann aftan frá. Lögreglustjóri Lviv segir að átta skotum hafi verið hleypt af.
Úkraína Tengdar fréttir Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Fyrrverandi þingforseti Úkraínu var myrtur á götum Lviv í morgun. Andríj Parúbí var einnig áður forseti þjóðaröryggisráðs Úkraínu og spilaði stóra rullu í Euromaidan mótmælunum á árum áður var skotinn til bana þegar hann var á gangi út á götu. 30. ágúst 2025 11:39 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Fyrrverandi þingforseti Úkraínu var myrtur á götum Lviv í morgun. Andríj Parúbí var einnig áður forseti þjóðaröryggisráðs Úkraínu og spilaði stóra rullu í Euromaidan mótmælunum á árum áður var skotinn til bana þegar hann var á gangi út á götu. 30. ágúst 2025 11:39