Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2025 12:03 Brasillíumaðurinn Antony var flottur með Real Betis eftir að hann kom þangað á láni í janúar. EPA/Raul Caro Er þetta útspil hjá Real Betis eða uppgjöf? Það er stóra spurningin eftir að Real Betis dró í gærkvöldi til baka samþykkt tilboð sitt í Brasilíumanninn Antony hjá Manchester United. Manchester United var búið að samþykkja 25 milljón punda tilboð Real Betis í leikmanninn en United átti einnig að fá fimmtíu prósent af framtíðarsölu. Antony fékk þá leyfi til að ferðast til Spánar og semja um kaup og kjör. Samkvæmt fréttum úr herbúðum Betis kom fljótlega í ljós að félagið réði ekki við launakröfur Antony. Þeir segja eina leiðin vera að Antony taki á sig launalækkun eða að United komi þar eitthvað inn í. Real Betis gaf það því út að félagið væri hætt við kaupin. Samkvæmt upplýsingum úr herbúðum Manchester United þá telja menn þar á bæ að þetta sé útspil hjá spænska félaginu í að fá betri samning. Betis segir aftur á móti að Manchester United skuldi Antony sex milljónir punda í laun eða 996 milljónir í íslenskum krónum. Antony er með samning við United til ársins 2027 eða í tvö ár í viðbót. Þaðan kemur fyrrnefnd upphæð. Hann var eins og fleiri hjá félaginu á engum sultarlaunum og vill ekki gefa þau eftir. Nú þarf að bíða og sjá hvert verður næsta skref. Mun Antony taka á sig launalækkun, mun United borga upp eitthvað af launum hans eða mun Antony verða áfram fastur í frystikistunni á Old Trafford? View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Enski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Manchester United var búið að samþykkja 25 milljón punda tilboð Real Betis í leikmanninn en United átti einnig að fá fimmtíu prósent af framtíðarsölu. Antony fékk þá leyfi til að ferðast til Spánar og semja um kaup og kjör. Samkvæmt fréttum úr herbúðum Betis kom fljótlega í ljós að félagið réði ekki við launakröfur Antony. Þeir segja eina leiðin vera að Antony taki á sig launalækkun eða að United komi þar eitthvað inn í. Real Betis gaf það því út að félagið væri hætt við kaupin. Samkvæmt upplýsingum úr herbúðum Manchester United þá telja menn þar á bæ að þetta sé útspil hjá spænska félaginu í að fá betri samning. Betis segir aftur á móti að Manchester United skuldi Antony sex milljónir punda í laun eða 996 milljónir í íslenskum krónum. Antony er með samning við United til ársins 2027 eða í tvö ár í viðbót. Þaðan kemur fyrrnefnd upphæð. Hann var eins og fleiri hjá félaginu á engum sultarlaunum og vill ekki gefa þau eftir. Nú þarf að bíða og sjá hvert verður næsta skref. Mun Antony taka á sig launalækkun, mun United borga upp eitthvað af launum hans eða mun Antony verða áfram fastur í frystikistunni á Old Trafford? View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever)
Enski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira