Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. ágúst 2025 20:05 Leikskólabörnin og starfsfólkið, sem heimsótti Sigurð og Guðrúnu konu hans í Bjarkarásnum í Garðabæ. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þau voru ánægð leikskólabörnin og starfsmenn í leikskólanum þeirra þegar þau heimsóttu 89 ára gamlan harmonikuleikara og konu hans í Garðabænum þar sem var mikið sungið og spilað. Leikskólabörnin af leikskólanum Ásum, sem er Hjallastefnuleikskóli og er rétt hjá heimili Sigurðar Hannessonar, harmonikuleikara og Guðrúnar Böðvarsdóttur, konu hans í Bjarkarásnum í Garðabæ, enda komu leikskólabörnin gangandi í heimsóknina í vikunni en hjónin hafa tekið reglulega á móti börnum úr leikskólanum. Krakkarnir byrjuðu á því að fá að snerta takkana á nikkunni hjá Sigga eins og hann er alltaf kallaður. Svo hófst söngurinn og spilið. „Mér finnst virkilega gaman af þessu, ég bíð alveg í heilt ár þangað til að krakkarnir koma aftur til okkar”, segir Sigurður. Krakkarnir eru greinilega mjög glaðir að koma til þín og ykkar hjóna eða hvað? „Já, já, ég á von á því að þau eigi eftir að muna þetta lengi vel.” Sigurður er hér að heilsa krökkunum þegar þau komu í heimsókn í vikunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þú ert hvað, 89 ára og ert að spila á fullu? „Já, já, það er ekkert að láta af því, ég held ég hafi aldrei spilað eins mikið og undanfarið,” segir Sigurður hlæjandi. Og mikil ánægja var hjá starfsfólki leikskólans með Sigurð og Guðrúnu að bjóða hópnum heim til sín en eftir sönginn fengu krakkarnir að fara út í garð hjá þeim hjónum til að skoða álfana þar og fleira. „Þau eru fjögurra ára, sem koma núna með okkur. Við æfðum og æfðum okkur á nokkrum lögum fyrir heimsóknina,” segir Ásrún Vilbergsdóttir, leikskólastjóri á Ásum alsæl með heimsóknina. Ásrún Vilbergsdóttir, leikskólastjóri á Ásum, sem var alsæl með heimsóknina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kunnið þið að spila á einhver hljóðfæri? „Ég kann að spila á trommur,” segir Urður Rún Þorvaldsdóttir, 4 ára leikskólastelpa á Ásum. „Og ég kann að spila á gítar“, segir Benedikt Ingi Gunnlaugsson, 4 ára leikskólastrákur á Ásum. Urður sem pilar á trommur og Benedikt, sem pilar á gítar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Garðabær Tónlist Leikskólar Krakkar Eldri borgarar Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Sjá meira
Leikskólabörnin af leikskólanum Ásum, sem er Hjallastefnuleikskóli og er rétt hjá heimili Sigurðar Hannessonar, harmonikuleikara og Guðrúnar Böðvarsdóttur, konu hans í Bjarkarásnum í Garðabæ, enda komu leikskólabörnin gangandi í heimsóknina í vikunni en hjónin hafa tekið reglulega á móti börnum úr leikskólanum. Krakkarnir byrjuðu á því að fá að snerta takkana á nikkunni hjá Sigga eins og hann er alltaf kallaður. Svo hófst söngurinn og spilið. „Mér finnst virkilega gaman af þessu, ég bíð alveg í heilt ár þangað til að krakkarnir koma aftur til okkar”, segir Sigurður. Krakkarnir eru greinilega mjög glaðir að koma til þín og ykkar hjóna eða hvað? „Já, já, ég á von á því að þau eigi eftir að muna þetta lengi vel.” Sigurður er hér að heilsa krökkunum þegar þau komu í heimsókn í vikunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þú ert hvað, 89 ára og ert að spila á fullu? „Já, já, það er ekkert að láta af því, ég held ég hafi aldrei spilað eins mikið og undanfarið,” segir Sigurður hlæjandi. Og mikil ánægja var hjá starfsfólki leikskólans með Sigurð og Guðrúnu að bjóða hópnum heim til sín en eftir sönginn fengu krakkarnir að fara út í garð hjá þeim hjónum til að skoða álfana þar og fleira. „Þau eru fjögurra ára, sem koma núna með okkur. Við æfðum og æfðum okkur á nokkrum lögum fyrir heimsóknina,” segir Ásrún Vilbergsdóttir, leikskólastjóri á Ásum alsæl með heimsóknina. Ásrún Vilbergsdóttir, leikskólastjóri á Ásum, sem var alsæl með heimsóknina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kunnið þið að spila á einhver hljóðfæri? „Ég kann að spila á trommur,” segir Urður Rún Þorvaldsdóttir, 4 ára leikskólastelpa á Ásum. „Og ég kann að spila á gítar“, segir Benedikt Ingi Gunnlaugsson, 4 ára leikskólastrákur á Ásum. Urður sem pilar á trommur og Benedikt, sem pilar á gítar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Garðabær Tónlist Leikskólar Krakkar Eldri borgarar Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Sjá meira