Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Árni Sæberg skrifar 27. ágúst 2025 13:02 Valhöll hefur lengi hýst Sjálfstæðisflokkinn. Vísir/Einar Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins samþykkti í gærkvöldi tillögu Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns flokksins, um að skipa þriggja manna húsnæðisnefnd til þess að skoða framtíðartilhögun húsnæðismála flokksins. Heimildir Vísis herma að til skoðunar sé að flytja höfuðstöðvar flokksins úr Valhöll. Í bréfi sem sent var flokksmönnum segir að þau Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri flokksins, Þórir Kjartansson, framkvæmdastjóri Íslenskrar fjárfestingar, og Kristín Edwald, hæstaréttarlögmaður og eigandi á Lex, hafi verið skipuð í nefndina. Þeim sé ætlað að gera heildstæða valkostagreiningu á húsnæðismálum flokksins og leggja fram tillögur um framtíðarlausnir í þeim efnum. „Aðgerðin er einn liður í víðtækri endurskoðun á starfsemi flokksins með það að markmiði að efla innviði hans og tryggja honum styrk og slagkraft til framtíðar,“ er haft eftir Guðrúnu í tilkynningunni. Sem áður segir herma heimildir Vísis að til skoðunar sé að flytja höfuðstöðvar flokksins úr Valhöll við Háaleitisbraut en þaðan hefur flokknum verið stýrt í áratugi. Húsið var byggt sérstaklega undir starfsemi flokksins árið 1975 en þar hefur ýmis önnur starfsemi einnig verið rekin. Þó hefur engin ákvörðun verið tekin í þeim efnum. Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Sjá meira
Í bréfi sem sent var flokksmönnum segir að þau Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri flokksins, Þórir Kjartansson, framkvæmdastjóri Íslenskrar fjárfestingar, og Kristín Edwald, hæstaréttarlögmaður og eigandi á Lex, hafi verið skipuð í nefndina. Þeim sé ætlað að gera heildstæða valkostagreiningu á húsnæðismálum flokksins og leggja fram tillögur um framtíðarlausnir í þeim efnum. „Aðgerðin er einn liður í víðtækri endurskoðun á starfsemi flokksins með það að markmiði að efla innviði hans og tryggja honum styrk og slagkraft til framtíðar,“ er haft eftir Guðrúnu í tilkynningunni. Sem áður segir herma heimildir Vísis að til skoðunar sé að flytja höfuðstöðvar flokksins úr Valhöll við Háaleitisbraut en þaðan hefur flokknum verið stýrt í áratugi. Húsið var byggt sérstaklega undir starfsemi flokksins árið 1975 en þar hefur ýmis önnur starfsemi einnig verið rekin. Þó hefur engin ákvörðun verið tekin í þeim efnum.
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Sjá meira