„Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2025 12:00 Alexander Isak skoraði 27 mörk í öllum keppnum á síðasta tímabili. epa/ADAM VAUGHAN Alexander Isak mun spila sinn fyrsta leik fyrir Liverpool um næstu helgi. Þetta telja sérfræðingar Sunnudagsmessunnar. Einn af föstu liðunum í Sunnudagsmessunni er „Fylltu í eyðurnar“. Þar eiga sérfræðingarnir að setja inn orð sem vantar í fullyrðingu eða spurningu. Í gær voru þau Albert Brynjar Ingason og Ásgerður Stefanía Baldursdóttir meðal annars spurð með hvaða liði Isak spili um næstu helgi. Framtíð sænska framherjans er í óvissu en hann vill ólmur komast til Liverpool frá Newcaste United. „Hann spilar síðustu tíu mínúturnar með Liverpool,“ svaraði Adda þegar Kjartan Atli Kjartansson spurði hana hvar Isak myndi spila um næstu helgi. „Hann spilar síðustu þrjátíu mínúturnar fyrir Liverpool. Er Eddie Howe [knattspyrnustjóri Newcastle] ekki eiginlega búinn að gefast upp? Í umræðunni er hvort það eigi að láta hann rotna í varaliðinu og eitthvað svona en það hefur slæm áhrif á hópinn. Nennirðu að eiga við þetta í allan vetur, einhverjar fréttir um Isak sem er ekki einu sinni að spila fyrir þig?“ sagði Albert. „Svo þarftu að búa til pláss til að kaupa nýja leikmenn. Þú getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið.“ Klippa: Sunnudagsmessan - Fyllt í eyðurnar Í „Fylltu í eyðurnar“ voru sérfræðingarnir einnig beðnir um að svara því hvað stuðningsmenn Tottenham gætu leyft sér að dreyma um og hvaða lið þyrfti mest á því að halda að styrkja sig áður en félagaskiptaglugganum verður lokað. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Newcastle og Liverpool mætast í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Sýn Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:30. Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. 25. ágúst 2025 09:02 „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle, harmar þann farveg sem mál Alexanders Isak er komið í en segir að allir í liðinu myndu fagna því ef hann kæmi inn að nýju. Hann verður hins vegar ekki í hópnum gegn Liverpool á mánudagskvöld enda talið líklegast að hann endi hjá Liverpool fyrir lok félagaskiptagluggans 1. september. 22. ágúst 2025 10:02 Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Einn fremsti umboðsmaður Íslands er nokkuð viss um það að Alexander Isak verði orðinn leikmaður Liverpool áður en leikmannaglugganum lokar um mánaðamótin. 21. ágúst 2025 22:00 Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Er eitthvað að gerast í sápuóperu haustsins í ensku úrvalsdeildinni? Það voru flugeldar á samfélagsmiðlum í gærkvöldi og í dag sást aðalpersónan mæta þar sem hann hefur lítið sést undanfarnar vikur. 20. ágúst 2025 18:27 Á að reka umboðsmanninn á stundinni Alan Shearer, fyrrum framherji Newcastle United, gagnrýnir Alexander Isak, núverandi framherja liðsins, harðlega vegna yfirlýsingar sem sá sænski birti í gær. 20. ágúst 2025 16:48 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Sjá meira
Einn af föstu liðunum í Sunnudagsmessunni er „Fylltu í eyðurnar“. Þar eiga sérfræðingarnir að setja inn orð sem vantar í fullyrðingu eða spurningu. Í gær voru þau Albert Brynjar Ingason og Ásgerður Stefanía Baldursdóttir meðal annars spurð með hvaða liði Isak spili um næstu helgi. Framtíð sænska framherjans er í óvissu en hann vill ólmur komast til Liverpool frá Newcaste United. „Hann spilar síðustu tíu mínúturnar með Liverpool,“ svaraði Adda þegar Kjartan Atli Kjartansson spurði hana hvar Isak myndi spila um næstu helgi. „Hann spilar síðustu þrjátíu mínúturnar fyrir Liverpool. Er Eddie Howe [knattspyrnustjóri Newcastle] ekki eiginlega búinn að gefast upp? Í umræðunni er hvort það eigi að láta hann rotna í varaliðinu og eitthvað svona en það hefur slæm áhrif á hópinn. Nennirðu að eiga við þetta í allan vetur, einhverjar fréttir um Isak sem er ekki einu sinni að spila fyrir þig?“ sagði Albert. „Svo þarftu að búa til pláss til að kaupa nýja leikmenn. Þú getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið.“ Klippa: Sunnudagsmessan - Fyllt í eyðurnar Í „Fylltu í eyðurnar“ voru sérfræðingarnir einnig beðnir um að svara því hvað stuðningsmenn Tottenham gætu leyft sér að dreyma um og hvaða lið þyrfti mest á því að halda að styrkja sig áður en félagaskiptaglugganum verður lokað. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Newcastle og Liverpool mætast í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Sýn Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:30.
Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. 25. ágúst 2025 09:02 „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle, harmar þann farveg sem mál Alexanders Isak er komið í en segir að allir í liðinu myndu fagna því ef hann kæmi inn að nýju. Hann verður hins vegar ekki í hópnum gegn Liverpool á mánudagskvöld enda talið líklegast að hann endi hjá Liverpool fyrir lok félagaskiptagluggans 1. september. 22. ágúst 2025 10:02 Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Einn fremsti umboðsmaður Íslands er nokkuð viss um það að Alexander Isak verði orðinn leikmaður Liverpool áður en leikmannaglugganum lokar um mánaðamótin. 21. ágúst 2025 22:00 Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Er eitthvað að gerast í sápuóperu haustsins í ensku úrvalsdeildinni? Það voru flugeldar á samfélagsmiðlum í gærkvöldi og í dag sást aðalpersónan mæta þar sem hann hefur lítið sést undanfarnar vikur. 20. ágúst 2025 18:27 Á að reka umboðsmanninn á stundinni Alan Shearer, fyrrum framherji Newcastle United, gagnrýnir Alexander Isak, núverandi framherja liðsins, harðlega vegna yfirlýsingar sem sá sænski birti í gær. 20. ágúst 2025 16:48 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Sjá meira
Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. 25. ágúst 2025 09:02
„Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle, harmar þann farveg sem mál Alexanders Isak er komið í en segir að allir í liðinu myndu fagna því ef hann kæmi inn að nýju. Hann verður hins vegar ekki í hópnum gegn Liverpool á mánudagskvöld enda talið líklegast að hann endi hjá Liverpool fyrir lok félagaskiptagluggans 1. september. 22. ágúst 2025 10:02
Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Einn fremsti umboðsmaður Íslands er nokkuð viss um það að Alexander Isak verði orðinn leikmaður Liverpool áður en leikmannaglugganum lokar um mánaðamótin. 21. ágúst 2025 22:00
Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Er eitthvað að gerast í sápuóperu haustsins í ensku úrvalsdeildinni? Það voru flugeldar á samfélagsmiðlum í gærkvöldi og í dag sást aðalpersónan mæta þar sem hann hefur lítið sést undanfarnar vikur. 20. ágúst 2025 18:27
Á að reka umboðsmanninn á stundinni Alan Shearer, fyrrum framherji Newcastle United, gagnrýnir Alexander Isak, núverandi framherja liðsins, harðlega vegna yfirlýsingar sem sá sænski birti í gær. 20. ágúst 2025 16:48