Messan

Fréttamynd

Arnar skilur ekkert í Tottenham

„Hvað er Thomas Frank að elda þarna í eldhúsinu?,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson þegar hann spurði Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfara út í Tottenham-liðið í Sunnudagsmessunni um helgina. Tottenham vann Everton 3-0 í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn.

Sport
Fréttamynd

„Enskir úr­vals­deildar­dómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“

Arnar Gunnlaugsson segir að Altay Bayindir, markvörður Manchester United, hefði gert sig sekan um slæm mistök í markinu sem Riccardo Calafiori skoraði fyrir Arsenal í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ólafur Kristjánsson tók undir með Arnari en sagði þó að ekki væri alfarið hægt að skella skuldinni á tyrkneska markvörðinn.

Enski boltinn