Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Magnús Jochum Pálsson skrifar 23. ágúst 2025 08:06 Enihverjir munu hlaupa mjög hratt í dag, aðrir aðeins hægar. Vísir/Vilhelm Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram í fertugasta sinn í dag og verður sýnt í beinni útsendingu á Vísi. Aldrei hafa fleiri hlauparar verið skráðir til leiks né jafn mikill peningur safnast til góðgerðarmála. Þau Ingvar Örn Ákason og Birna „MC Bibba“ Másdóttir verða á vettvangi að fylgjast með hlaupinu og ræða við hlaupara og aðra, Ingvar veður við markið og Bibba á brautinni. Ræst var í bæði maraþoni og hálfmaraþon klukkan 8:30 en honum lokað þegar skemmtiskokkið hófst. Fleiri en sautján þúsund hafa skráð sig í hlaupið, sem er skráningarmet, en fyrra met var 15.552 árið 2014. Þá hefur söfnunarmet einnig verið slegið en þegar þetta er skrifað hafa safnast 293 milljónir sem er töluverð á bæting á metinu frá því í fyrra sem var um 250 milljónir. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá hlaupsins: 8:30 - Keppnisflokkur í maraþoni og hálfmaraþoni 8:40 - Almennur flokkur í maraþoni og hálfmaraþoni - Skemmtiganga í 10 km 9:30 - Keppnisflokkur í 10 km 9:40 - Almennur flokkur í 10 km 12:00 - Skemmtiskokk Von er á mörgum öflugum hlaupurum. Þar á meðal keppir Andrea Kolbeinsdóttir í hálfmaraþoni kvenna en hún hefur tvisvar unnið hálfmaraþonið og á annan hraðasta tímann í sögu þess og Arnar Pétursson, sem hefur margoft unnið maraþonið, keppir í hálfmaraþoni í ár. Reykjavíkurmaraþon Hlaup Reykjavík Tengdar fréttir Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Hlaupahópurinn HHHC kom til Reykjavíkur í dag eftir að hafa hlaupið fimm maraþon á fimm dögum í jakkafötum. Þeir loka hringnum í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun og þar bætist einn sjö ára í hópinn sem ætlar að hlaupa þrjá kílómetra í jakkafötum. 22. ágúst 2025 20:52 Rigning og rok í methlaupi Veðurspáin fyrir morgundaginn aftrar ekki metþátttöku í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Nú hafa yfir sextán þúsund skráð sig til þátttöku sem slær fyrra met frá árinu 2014 sem stóð í 15.552. Siggi stormur segir að það gæti orðið allhvasst og rigning þegar flugeldasýningin fer fram um kvöldið. 22. ágúst 2025 13:15 Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Rúmlega fimmtán þúsund manns munu reima á sig hlaupaskóna og taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun. Vísir ræddi við Íslandsmethafann í maraþoni um það helsta sem hlauparar þurfa að hafa í huga á morgun. 22. ágúst 2025 12:31 Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Sjá meira
Þau Ingvar Örn Ákason og Birna „MC Bibba“ Másdóttir verða á vettvangi að fylgjast með hlaupinu og ræða við hlaupara og aðra, Ingvar veður við markið og Bibba á brautinni. Ræst var í bæði maraþoni og hálfmaraþon klukkan 8:30 en honum lokað þegar skemmtiskokkið hófst. Fleiri en sautján þúsund hafa skráð sig í hlaupið, sem er skráningarmet, en fyrra met var 15.552 árið 2014. Þá hefur söfnunarmet einnig verið slegið en þegar þetta er skrifað hafa safnast 293 milljónir sem er töluverð á bæting á metinu frá því í fyrra sem var um 250 milljónir. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá hlaupsins: 8:30 - Keppnisflokkur í maraþoni og hálfmaraþoni 8:40 - Almennur flokkur í maraþoni og hálfmaraþoni - Skemmtiganga í 10 km 9:30 - Keppnisflokkur í 10 km 9:40 - Almennur flokkur í 10 km 12:00 - Skemmtiskokk Von er á mörgum öflugum hlaupurum. Þar á meðal keppir Andrea Kolbeinsdóttir í hálfmaraþoni kvenna en hún hefur tvisvar unnið hálfmaraþonið og á annan hraðasta tímann í sögu þess og Arnar Pétursson, sem hefur margoft unnið maraþonið, keppir í hálfmaraþoni í ár.
Reykjavíkurmaraþon Hlaup Reykjavík Tengdar fréttir Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Hlaupahópurinn HHHC kom til Reykjavíkur í dag eftir að hafa hlaupið fimm maraþon á fimm dögum í jakkafötum. Þeir loka hringnum í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun og þar bætist einn sjö ára í hópinn sem ætlar að hlaupa þrjá kílómetra í jakkafötum. 22. ágúst 2025 20:52 Rigning og rok í methlaupi Veðurspáin fyrir morgundaginn aftrar ekki metþátttöku í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Nú hafa yfir sextán þúsund skráð sig til þátttöku sem slær fyrra met frá árinu 2014 sem stóð í 15.552. Siggi stormur segir að það gæti orðið allhvasst og rigning þegar flugeldasýningin fer fram um kvöldið. 22. ágúst 2025 13:15 Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Rúmlega fimmtán þúsund manns munu reima á sig hlaupaskóna og taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun. Vísir ræddi við Íslandsmethafann í maraþoni um það helsta sem hlauparar þurfa að hafa í huga á morgun. 22. ágúst 2025 12:31 Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Sjá meira
Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Hlaupahópurinn HHHC kom til Reykjavíkur í dag eftir að hafa hlaupið fimm maraþon á fimm dögum í jakkafötum. Þeir loka hringnum í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun og þar bætist einn sjö ára í hópinn sem ætlar að hlaupa þrjá kílómetra í jakkafötum. 22. ágúst 2025 20:52
Rigning og rok í methlaupi Veðurspáin fyrir morgundaginn aftrar ekki metþátttöku í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Nú hafa yfir sextán þúsund skráð sig til þátttöku sem slær fyrra met frá árinu 2014 sem stóð í 15.552. Siggi stormur segir að það gæti orðið allhvasst og rigning þegar flugeldasýningin fer fram um kvöldið. 22. ágúst 2025 13:15
Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Rúmlega fimmtán þúsund manns munu reima á sig hlaupaskóna og taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun. Vísir ræddi við Íslandsmethafann í maraþoni um það helsta sem hlauparar þurfa að hafa í huga á morgun. 22. ágúst 2025 12:31