Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Sindri Sverrisson skrifar 21. ágúst 2025 12:02 Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir heldur áfram að gera góða hluti með sleggjuna. FRÍ Á meðan íslenskt stjórnmálafólk deilir um sleggjunotkun gerði Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir sér lítið fyrir og grýtti sleggju 69,99 metra á sterku móti í Ungverjalandi í gær. Mótið nefnist Pál Németh Memorial og er til minningar um sleggjukastþjálfarann virta Pál Nemeth sem þjálfaði meðal annars fyrrverandi Ólympíumeistarann Krisztián Pars. Guðrún Karítas náði sínum besta árangri á ferlinum þegar hún lenti í 2. sæti mótsins í gær með fyrrnefndu kasti sem er sjö sentímetrum lengra en hún hefur áður náð. Ljóst er að hún gæti á næstunni rofið sjötíu metra múrinn og orðið þar með önnur íslenska konan til að afreka það, á eftir Íslandsmethafanum Elísabetu Rut Rúnarsdóttur. Í tilkynningu frá Frjálsíþróttasambandi Íslands segir að með árangrinum sé Guðrún Karítas heldur betur búin að blanda sér í baráttuna um sæti á HM sem fram fer í Tókýó í Japan 13.-21. september. Tíminn til að tryggja sig inn á HM rennur út á sunnudaginn en Meistaramót Íslands fer einmitt fram um helgina og er þar með síðasti glugginn fyrir íslenska frjálsíþróttafólkið til að vinna sér inn farseðil. Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Mótið nefnist Pál Németh Memorial og er til minningar um sleggjukastþjálfarann virta Pál Nemeth sem þjálfaði meðal annars fyrrverandi Ólympíumeistarann Krisztián Pars. Guðrún Karítas náði sínum besta árangri á ferlinum þegar hún lenti í 2. sæti mótsins í gær með fyrrnefndu kasti sem er sjö sentímetrum lengra en hún hefur áður náð. Ljóst er að hún gæti á næstunni rofið sjötíu metra múrinn og orðið þar með önnur íslenska konan til að afreka það, á eftir Íslandsmethafanum Elísabetu Rut Rúnarsdóttur. Í tilkynningu frá Frjálsíþróttasambandi Íslands segir að með árangrinum sé Guðrún Karítas heldur betur búin að blanda sér í baráttuna um sæti á HM sem fram fer í Tókýó í Japan 13.-21. september. Tíminn til að tryggja sig inn á HM rennur út á sunnudaginn en Meistaramót Íslands fer einmitt fram um helgina og er þar með síðasti glugginn fyrir íslenska frjálsíþróttafólkið til að vinna sér inn farseðil.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira