Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Sindri Sverrisson skrifar 21. ágúst 2025 08:36 Oblique Seville gegndrepa en ánægður í rigningunni í Lausanne. EPA/LAURENT GILLIERON Frjálsíþróttafólkið á Demantamótinu í Lausanne í gærkvöld þurfti að glíma við nánast ómögulegar aðstæður sökum úrhellis á meðan á keppni stóð. Rigningin hafði gríðarleg áhrif og sjálfsagt mest á keppendur í stökkgreinum. Þannig þurfti á endanum að blása af keppni í stangarstökki kvenna þegar ráin hafði aðeins verið hækkuð einu sinni. Svo heppilega vildi til að stangarstökk karla hafði verið haldið í miðborg Lausanne kvöldið fyrir aðalkeppnina, í mun betri aðstæðum. Langstökkskeppendur áttu einnig í miklum vandræðum enda safnaðist sífellt vatn á brautina og pollar mynduðust við plankann sem þeir stukku af. Einn af hápunktum kvöldsins var 100 metra hlaup karla þar sem Jamaíkumaðurinn Oblique Seville átti frábært hlaup miðað við aðstæður, og kom langfyrstur í mark, á undan bandaríska Ólympíumeistaranum Noah Lyles. Oblique Seville 🇯🇲 clocks 9.87s (-0.3) to win men's 100m at the Lausanne Diamond League!2. Noah Lyles 🇺🇸 10.023. Ackeem Blake 🇯🇲 10.024. Akani Simbine 🇿🇦 10.055. Zharnel Hughes 🇬🇧 10.09pic.twitter.com/bRZ7nelDVv— Track & Field Gazette (@TrackGazette) August 20, 2025 Seville var sá eini sem hljóp undir 10 sekúndum en hann kom í mark á 9,87, eða 15/100 úr sekúndu á undan Lyles. „Við getum staðið okkur jafnvel í fellibyl,“ sagði Seville eftir hlaupið. „Fyrir mér snerist þetta bara um framkvæmdina og að sýna yfirburði mína – losa mig frá hópnum enn á ný,“ sagði Seville. „Ég átti bara skelfilegt viðbragð við byssuskotinu. Líkamlega líður mér frábærlega og er viss um að með hverju hlaupi verð ég betri,“ sagði Lyles en það styttist í sjálft heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum þar sem ljóst er að hart verður barist. Frjálsar íþróttir Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira
Rigningin hafði gríðarleg áhrif og sjálfsagt mest á keppendur í stökkgreinum. Þannig þurfti á endanum að blása af keppni í stangarstökki kvenna þegar ráin hafði aðeins verið hækkuð einu sinni. Svo heppilega vildi til að stangarstökk karla hafði verið haldið í miðborg Lausanne kvöldið fyrir aðalkeppnina, í mun betri aðstæðum. Langstökkskeppendur áttu einnig í miklum vandræðum enda safnaðist sífellt vatn á brautina og pollar mynduðust við plankann sem þeir stukku af. Einn af hápunktum kvöldsins var 100 metra hlaup karla þar sem Jamaíkumaðurinn Oblique Seville átti frábært hlaup miðað við aðstæður, og kom langfyrstur í mark, á undan bandaríska Ólympíumeistaranum Noah Lyles. Oblique Seville 🇯🇲 clocks 9.87s (-0.3) to win men's 100m at the Lausanne Diamond League!2. Noah Lyles 🇺🇸 10.023. Ackeem Blake 🇯🇲 10.024. Akani Simbine 🇿🇦 10.055. Zharnel Hughes 🇬🇧 10.09pic.twitter.com/bRZ7nelDVv— Track & Field Gazette (@TrackGazette) August 20, 2025 Seville var sá eini sem hljóp undir 10 sekúndum en hann kom í mark á 9,87, eða 15/100 úr sekúndu á undan Lyles. „Við getum staðið okkur jafnvel í fellibyl,“ sagði Seville eftir hlaupið. „Fyrir mér snerist þetta bara um framkvæmdina og að sýna yfirburði mína – losa mig frá hópnum enn á ný,“ sagði Seville. „Ég átti bara skelfilegt viðbragð við byssuskotinu. Líkamlega líður mér frábærlega og er viss um að með hverju hlaupi verð ég betri,“ sagði Lyles en það styttist í sjálft heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum þar sem ljóst er að hart verður barist.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira