Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Agnar Már Másson skrifar 20. ágúst 2025 18:49 Fá þjófnaðarmál hafa vakið jafnmikla athygli og þessi tvö á síðustu árum: Gröfumálið í Mosfellsbæ og Hamraborgarmálið. Lögregla hefur krafist gæsluvarðhalds yfir manni sem er grunaður um að stela hraðbanka úr útibúi Íslandsbanka í Mosfellsbæ í fyrrnótt. Hann er einnig grunaður um rán í Hamraborg í fyrra. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að hann hafi gefið sig fram til lögreglu í gærkvöldi. Hjördís Sigurbjartsdóttir aðstoðaryfirlögregluþjónn sagði aftur á móti við fréttastofu í morgun að enginn hafi verið handtekinn í tengslum við málið. Ekki hefur náðst í hana við vinnslu fréttar. Í frétt Rúv segir að lögregla krefjist gæsluvarðhalds yfir manninum. Hann hafi enn fremur játað aðild að Hamraborgarráninu en neiti aftur á móti aðkomu að hraðbankaráninu að sögn verjanda hans, Sveins Andra Sveinssonar. Ekki hefur náðst í Svein Andra við gerð fréttar. Enn á eftir að gefa út ákærur í báðum málum. Maðurinn mun einnig hafa setið í gæsluvarðhaldi fyrr á árinu vegna meintrar aðildar að Gufunesmálinu þar sem karlmaður á sjötugsaldri lést af sárum sínum eftir að hafa verið misþyrmt af hópi manna. Hann var á endanum ekki ákærður í því máli. Lögregla hefur þó sagt að ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins en þó var ráðist í húsleit heima hjá Stefáni Blackburn, eins sakborninga í Gufunesmálinu. Hafi játað aðild að Hamraborgarmáli Þjófnaðurinn í Hamraborg átti sér stað þann 25. mars 2024 þegar að tveir menn brutust inn í bifreið og höfðu með sér þýfið. Sérsveit var kölluð til eftir að tilkynnt var um innbrotið og var lýst eftir dökkgráum Toyota Yaris sem reyndist síðar vera með tvær mismunandi númeraplötur sem voru báðar stolnar af öðrum ökutækjum. Starfsmenn öryggismiðstöðvarinnar voru inn á Catalinu í Kópavogi að sækja pening úr spilakössunum á meðan þjófarnir aðhöfðust en sjá má myndskeið af atvikinu í spilaranum hér að neðan. Þýfið voru peningar sem komu úr spilakössum á vegum Happdrættis háskólans. Á rúmum þrjátíu sekúndum brutust þjófarnir inn í bílinn, tóku töskur og brunuðu í burtu. Fréttin hefur verið uppfærð. Peningum stolið í Hamraborg Hraðbanka stolið í Mosfellsbæ Kópavogur Lögreglumál Mosfellsbær Manndráp í Gufunesi Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að hann hafi gefið sig fram til lögreglu í gærkvöldi. Hjördís Sigurbjartsdóttir aðstoðaryfirlögregluþjónn sagði aftur á móti við fréttastofu í morgun að enginn hafi verið handtekinn í tengslum við málið. Ekki hefur náðst í hana við vinnslu fréttar. Í frétt Rúv segir að lögregla krefjist gæsluvarðhalds yfir manninum. Hann hafi enn fremur játað aðild að Hamraborgarráninu en neiti aftur á móti aðkomu að hraðbankaráninu að sögn verjanda hans, Sveins Andra Sveinssonar. Ekki hefur náðst í Svein Andra við gerð fréttar. Enn á eftir að gefa út ákærur í báðum málum. Maðurinn mun einnig hafa setið í gæsluvarðhaldi fyrr á árinu vegna meintrar aðildar að Gufunesmálinu þar sem karlmaður á sjötugsaldri lést af sárum sínum eftir að hafa verið misþyrmt af hópi manna. Hann var á endanum ekki ákærður í því máli. Lögregla hefur þó sagt að ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins en þó var ráðist í húsleit heima hjá Stefáni Blackburn, eins sakborninga í Gufunesmálinu. Hafi játað aðild að Hamraborgarmáli Þjófnaðurinn í Hamraborg átti sér stað þann 25. mars 2024 þegar að tveir menn brutust inn í bifreið og höfðu með sér þýfið. Sérsveit var kölluð til eftir að tilkynnt var um innbrotið og var lýst eftir dökkgráum Toyota Yaris sem reyndist síðar vera með tvær mismunandi númeraplötur sem voru báðar stolnar af öðrum ökutækjum. Starfsmenn öryggismiðstöðvarinnar voru inn á Catalinu í Kópavogi að sækja pening úr spilakössunum á meðan þjófarnir aðhöfðust en sjá má myndskeið af atvikinu í spilaranum hér að neðan. Þýfið voru peningar sem komu úr spilakössum á vegum Happdrættis háskólans. Á rúmum þrjátíu sekúndum brutust þjófarnir inn í bílinn, tóku töskur og brunuðu í burtu. Fréttin hefur verið uppfærð.
Peningum stolið í Hamraborg Hraðbanka stolið í Mosfellsbæ Kópavogur Lögreglumál Mosfellsbær Manndráp í Gufunesi Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira