Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Tómas Arnar Þorláksson skrifar 22. ágúst 2025 09:35 Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís. vísir/ívar Prís stefnir á að opna fleiri verslanir á næstu árum sem myndi koma til með að efla samkeppni enn frekar á matvörumarkaði og valda auknu verðaðhaldi og lækkandi matarverði að mati ASÍ. Eitt ár er síðan að Prís opnaði dyr sína fyrir neytendum og hefur alla tíð síðan boðið betri kjör en aðrar verslanir. Þrátt fyrir það virðist það hafa haft lítil áhrif á samkeppni á matvörumarkaði Verðhækkun á matvöru verið alltof mikil Prís hélt upp á eins árs afmæli sitt um helgina og hefur verslunin komið best út úr verðlagseftirliti ASÍ síðustu tólf mánuði. Matarverð hefur þó haldið áfram að hækka og verðmunur á milli Prís og Bónus og Krónunnar haldist um sex prósent að mati ASÍ. „Að okkar mati hefur verðhækkun á matvöru verið alltof mikil undanfarna mánuði en síðan kann að vera að hafi ekki nýr aðili komið inn á markaðinn hefðu þær verið meiri. Það kann að vera að aðilarnir eru ekki að elta því að Prís er ennþá ein verslun en svona er staðan eins og hún er í dag.“ Erfitt sé fyrir Prís að valda verðaðhaldi þegar aðeins er um eina verslun að ræða. Það hafi áður gerst að ný verslun hafi lækkað verð tímabundið. „Við sjáum auðvitað alltaf þegar að aðilar koma inn eins og í tilfelli Costco þá hafði það töluverð áhrif og síðan jafnast þetta út. Eftir því sem aðilarnir stækka kann að vera að samkeppnin aukist.“ „Erum bara rétt að byrja“ Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís, segist ekki hafa búist við svo lítilli keppni frá öðrum verslunum um lægsta verðið. „Það kom mér á óvart hvað við fengum mikinn frið og við erum núna í eitt ár búin að vera fjögur til fimm prósent ódýrari en næsti aðili á markaði og við ætlum að halda áfram að bjóða lægsta verðið. Vonandi getum við í kjölfarið opnað fleiri búðir. Við þurfum bara að fá aðeins meiri stuðning með þessa til að geta opnað fleiri. Svo þið stefnið á að opna fleiri verslanir í framtíðinni? „Já við erum bara rétt að byrja.“ Það fari blóð sviti og tár í að halda lægsta verðinu hjá Prís. „Það er svo sannarlega sparað á öllum sviðum. Við horfum í allt sem við erum að gera, allan rekstrarkostnað. Við erum búin að segja hvað okkar loforð er og það er að bæta hag heimilanna með að lækka verð.“ Matvöruverslun Verðlag Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Súpan með pappírnum innkölluð Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Vísar ásökunum um samráð á bug Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Grunur um listeríu í vinsælum ostum Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn, Símanum og Nova Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Sjá meira
Eitt ár er síðan að Prís opnaði dyr sína fyrir neytendum og hefur alla tíð síðan boðið betri kjör en aðrar verslanir. Þrátt fyrir það virðist það hafa haft lítil áhrif á samkeppni á matvörumarkaði Verðhækkun á matvöru verið alltof mikil Prís hélt upp á eins árs afmæli sitt um helgina og hefur verslunin komið best út úr verðlagseftirliti ASÍ síðustu tólf mánuði. Matarverð hefur þó haldið áfram að hækka og verðmunur á milli Prís og Bónus og Krónunnar haldist um sex prósent að mati ASÍ. „Að okkar mati hefur verðhækkun á matvöru verið alltof mikil undanfarna mánuði en síðan kann að vera að hafi ekki nýr aðili komið inn á markaðinn hefðu þær verið meiri. Það kann að vera að aðilarnir eru ekki að elta því að Prís er ennþá ein verslun en svona er staðan eins og hún er í dag.“ Erfitt sé fyrir Prís að valda verðaðhaldi þegar aðeins er um eina verslun að ræða. Það hafi áður gerst að ný verslun hafi lækkað verð tímabundið. „Við sjáum auðvitað alltaf þegar að aðilar koma inn eins og í tilfelli Costco þá hafði það töluverð áhrif og síðan jafnast þetta út. Eftir því sem aðilarnir stækka kann að vera að samkeppnin aukist.“ „Erum bara rétt að byrja“ Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís, segist ekki hafa búist við svo lítilli keppni frá öðrum verslunum um lægsta verðið. „Það kom mér á óvart hvað við fengum mikinn frið og við erum núna í eitt ár búin að vera fjögur til fimm prósent ódýrari en næsti aðili á markaði og við ætlum að halda áfram að bjóða lægsta verðið. Vonandi getum við í kjölfarið opnað fleiri búðir. Við þurfum bara að fá aðeins meiri stuðning með þessa til að geta opnað fleiri. Svo þið stefnið á að opna fleiri verslanir í framtíðinni? „Já við erum bara rétt að byrja.“ Það fari blóð sviti og tár í að halda lægsta verðinu hjá Prís. „Það er svo sannarlega sparað á öllum sviðum. Við horfum í allt sem við erum að gera, allan rekstrarkostnað. Við erum búin að segja hvað okkar loforð er og það er að bæta hag heimilanna með að lækka verð.“
Matvöruverslun Verðlag Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Súpan með pappírnum innkölluð Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Vísar ásökunum um samráð á bug Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Grunur um listeríu í vinsælum ostum Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn, Símanum og Nova Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“