Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Kjartan Kjartansson skrifar 20. ágúst 2025 11:52 Andrej Babis, líklegur næsti forsætisráðherra Tékklands, á ráðstefnu íhaldsmanna í Ungverjalandi. Hann er sagður hallur undir Rússa líkt og VIktor Orban vinur hans. Vísir/EPA Frambjóðandi líklegs næsta stjórnarflokks Tékklands var tekinn af framboðslistum hans eftir fréttir um að hann hefði rætt um að ráða hund kærustu fyrrverandi eiginmanns hans af dögum. Fréttirnar hafa vakið sérstaka hneykslun þar sem hundahald er óvíða meira en í Tékklandi. Talað var um Margitu Balastikovu sem möglegan landbúnaðarráðherra í ríkisstjórn ANO-flokks Andrej Babis eftir þingkosningar sem fara fram í október. Það var þar til tékkneskur fjölmiðill birti upptökur þar sem Balastikova virtist ræða um að ráða einhvern til þess að drepa hund nýrrar kærustu fyrrverandi eiginmanns hennar og rústa fyrirtækinu hans, að því er kemur fram í umfjöllun Politico. Balastikova sjálf hafnar því að hafa gert nokkuð slíkt og fullyrðir að átt hafi verið við upptökuna. Hún vilji hins vegar ekki skaða flokkinn í aðdraganda kosninga og því dragi hún sig í hlé. Babis, sem var forsætisráðherra frá 2017 til 2021, sagði ekki pláss fyrir fólk eins og Balastikovu í flokki sínum. Svona talaði fólk ekki. „Því miður eru þetta hennar mistök og ég brást við þeim stax vegna þess að við elskum öll dýr,“ sagði Babis en 42 prósent tékkneskra heimila halda hund. Spyrja hvort hundum verði vært undir stjórn Babis Síðan þá hefur Babis reynt að fegra ímynd flokksins á meðal hundavina með því að birta aragrúa mynda af sér með hundum á samfélagsmiðlum. Stjórnarflokkurinn Borgaralegi lýðræðisflokkurinn (ODS) sem mælist langt á eftir ANO-hreyfingu Babis reyndi að koma höggi á hann með fréttunum af Balastikovu. „Verður hundunum ykkar óhætt ef ANO kemst til valda?“ sagði í samfélagsmiðlafærslu flokksins. Babis hefur sjálfur verið miðpunktur stórra hneykslismála. Hann var sakaður um að taka ólöglega við milljónum í Evrópustyrki en neitaði sök. Þá hafnaði hann fullyrðingum sonar síns um að hann hefði látið ræna honum og halda honum á Krímskaga til þess að koma í veg fyrir að hann bæri vitni í sakamálinu vegna fjársvikanna. Núverandi ríkisstjórn Tékklands hefur lýst Babis sem öryggisógn þar sem hann dreifi rússneskum áróðri í Evrópu. Hann vilji stilla Tékklandi upp við hlið ríkja eins og Ungverjalands og Slóvakíu sem eru höll undir Rússlands og á skjön við önnur ríki í Evrópusambandinu. Tékkland Dýr Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Fleiri fréttir Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Sjá meira
Talað var um Margitu Balastikovu sem möglegan landbúnaðarráðherra í ríkisstjórn ANO-flokks Andrej Babis eftir þingkosningar sem fara fram í október. Það var þar til tékkneskur fjölmiðill birti upptökur þar sem Balastikova virtist ræða um að ráða einhvern til þess að drepa hund nýrrar kærustu fyrrverandi eiginmanns hennar og rústa fyrirtækinu hans, að því er kemur fram í umfjöllun Politico. Balastikova sjálf hafnar því að hafa gert nokkuð slíkt og fullyrðir að átt hafi verið við upptökuna. Hún vilji hins vegar ekki skaða flokkinn í aðdraganda kosninga og því dragi hún sig í hlé. Babis, sem var forsætisráðherra frá 2017 til 2021, sagði ekki pláss fyrir fólk eins og Balastikovu í flokki sínum. Svona talaði fólk ekki. „Því miður eru þetta hennar mistök og ég brást við þeim stax vegna þess að við elskum öll dýr,“ sagði Babis en 42 prósent tékkneskra heimila halda hund. Spyrja hvort hundum verði vært undir stjórn Babis Síðan þá hefur Babis reynt að fegra ímynd flokksins á meðal hundavina með því að birta aragrúa mynda af sér með hundum á samfélagsmiðlum. Stjórnarflokkurinn Borgaralegi lýðræðisflokkurinn (ODS) sem mælist langt á eftir ANO-hreyfingu Babis reyndi að koma höggi á hann með fréttunum af Balastikovu. „Verður hundunum ykkar óhætt ef ANO kemst til valda?“ sagði í samfélagsmiðlafærslu flokksins. Babis hefur sjálfur verið miðpunktur stórra hneykslismála. Hann var sakaður um að taka ólöglega við milljónum í Evrópustyrki en neitaði sök. Þá hafnaði hann fullyrðingum sonar síns um að hann hefði látið ræna honum og halda honum á Krímskaga til þess að koma í veg fyrir að hann bæri vitni í sakamálinu vegna fjársvikanna. Núverandi ríkisstjórn Tékklands hefur lýst Babis sem öryggisógn þar sem hann dreifi rússneskum áróðri í Evrópu. Hann vilji stilla Tékklandi upp við hlið ríkja eins og Ungverjalands og Slóvakíu sem eru höll undir Rússlands og á skjön við önnur ríki í Evrópusambandinu.
Tékkland Dýr Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Fleiri fréttir Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Sjá meira