Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Sindri Sverrisson skrifar 18. ágúst 2025 07:01 Markvörðurinn Altay Bayindir hefur fengið sinn skerf af gagnrýni eftir markið sem Arsenal skoraði á Old Trafford í gær. Getty/Marc Atkins Margir vilja skrifa sigurmark Arsenal gegn Manchester United í gær á markvörð United. Markið má nú sjá á Vísi ásamt öðrum mörkum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. André Onana fékk ekki sæti í leikmannahópi United í gær og í marki liðsins stóð Tyrkinn Altay Bayindir. Hann náði ekki að slá boltann í burtu þegar Arsenal átti hornspyrnu á 13. mínútu og Ítalinn Riccardo Calafiori nýtti sér það og skoraði með skalla. Markið ásamt öllum helstu atvikum leiksins, og ummælum þjálfara liðanna, má sjá hér að neðan. Klippa: Man. Utd - Arsenal 0-1 Chelsea og Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli í Lundúnaslag en hinn eftirsótti Eberechi Eze náði þó að koma boltanum í netið þegar hann þrumaði í markið beint úr aukaspyrnu. Markið var hins vegar dæmt af þar sem að liðsfélagi hans, Marc Guehi, var of nálægt varnarvegg Chelsea. Reglurnar segja að sóknarliðið verði að vera að minnsta kosti í eins metra fjarlægð frá varnarvegg ef í honum standa að minnsta kosti þrír varnarmenn. Aukaspyrnuna og allt það helsta úr leiknum má sjá hér að neðan. Klippa: Chelsea - Crystal Palace 0-0 Þá vann Nottingham Forest flottan 3-1 sigur gegn Brentford. Heimamenn skoruðu öll þrjú mörk sín í fyrri hálfleik og gerði Chris Wood tvö þeirra. Mörkin má sjá hér að neðan ásamt öðrum helstu atvikum leiksins. Klippa: Nott. Forest - Brentford 3-1 Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fyrstu laugardagsleikir nýs tímabils í ensku úrvalsdeildinni fóru fram í gær og voru tólf mörk skoruð í fimm leikjum. 17. ágúst 2025 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira
André Onana fékk ekki sæti í leikmannahópi United í gær og í marki liðsins stóð Tyrkinn Altay Bayindir. Hann náði ekki að slá boltann í burtu þegar Arsenal átti hornspyrnu á 13. mínútu og Ítalinn Riccardo Calafiori nýtti sér það og skoraði með skalla. Markið ásamt öllum helstu atvikum leiksins, og ummælum þjálfara liðanna, má sjá hér að neðan. Klippa: Man. Utd - Arsenal 0-1 Chelsea og Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli í Lundúnaslag en hinn eftirsótti Eberechi Eze náði þó að koma boltanum í netið þegar hann þrumaði í markið beint úr aukaspyrnu. Markið var hins vegar dæmt af þar sem að liðsfélagi hans, Marc Guehi, var of nálægt varnarvegg Chelsea. Reglurnar segja að sóknarliðið verði að vera að minnsta kosti í eins metra fjarlægð frá varnarvegg ef í honum standa að minnsta kosti þrír varnarmenn. Aukaspyrnuna og allt það helsta úr leiknum má sjá hér að neðan. Klippa: Chelsea - Crystal Palace 0-0 Þá vann Nottingham Forest flottan 3-1 sigur gegn Brentford. Heimamenn skoruðu öll þrjú mörk sín í fyrri hálfleik og gerði Chris Wood tvö þeirra. Mörkin má sjá hér að neðan ásamt öðrum helstu atvikum leiksins. Klippa: Nott. Forest - Brentford 3-1
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fyrstu laugardagsleikir nýs tímabils í ensku úrvalsdeildinni fóru fram í gær og voru tólf mörk skoruð í fimm leikjum. 17. ágúst 2025 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira
Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fyrstu laugardagsleikir nýs tímabils í ensku úrvalsdeildinni fóru fram í gær og voru tólf mörk skoruð í fimm leikjum. 17. ágúst 2025 08:00