Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Sindri Sverrisson skrifar 18. ágúst 2025 07:01 Markvörðurinn Altay Bayindir hefur fengið sinn skerf af gagnrýni eftir markið sem Arsenal skoraði á Old Trafford í gær. Getty/Marc Atkins Margir vilja skrifa sigurmark Arsenal gegn Manchester United í gær á markvörð United. Markið má nú sjá á Vísi ásamt öðrum mörkum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. André Onana fékk ekki sæti í leikmannahópi United í gær og í marki liðsins stóð Tyrkinn Altay Bayindir. Hann náði ekki að slá boltann í burtu þegar Arsenal átti hornspyrnu á 13. mínútu og Ítalinn Riccardo Calafiori nýtti sér það og skoraði með skalla. Markið ásamt öllum helstu atvikum leiksins, og ummælum þjálfara liðanna, má sjá hér að neðan. Klippa: Man. Utd - Arsenal 0-1 Chelsea og Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli í Lundúnaslag en hinn eftirsótti Eberechi Eze náði þó að koma boltanum í netið þegar hann þrumaði í markið beint úr aukaspyrnu. Markið var hins vegar dæmt af þar sem að liðsfélagi hans, Marc Guehi, var of nálægt varnarvegg Chelsea. Reglurnar segja að sóknarliðið verði að vera að minnsta kosti í eins metra fjarlægð frá varnarvegg ef í honum standa að minnsta kosti þrír varnarmenn. Aukaspyrnuna og allt það helsta úr leiknum má sjá hér að neðan. Klippa: Chelsea - Crystal Palace 0-0 Þá vann Nottingham Forest flottan 3-1 sigur gegn Brentford. Heimamenn skoruðu öll þrjú mörk sín í fyrri hálfleik og gerði Chris Wood tvö þeirra. Mörkin má sjá hér að neðan ásamt öðrum helstu atvikum leiksins. Klippa: Nott. Forest - Brentford 3-1 Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fyrstu laugardagsleikir nýs tímabils í ensku úrvalsdeildinni fóru fram í gær og voru tólf mörk skoruð í fimm leikjum. 17. ágúst 2025 08:00 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira
André Onana fékk ekki sæti í leikmannahópi United í gær og í marki liðsins stóð Tyrkinn Altay Bayindir. Hann náði ekki að slá boltann í burtu þegar Arsenal átti hornspyrnu á 13. mínútu og Ítalinn Riccardo Calafiori nýtti sér það og skoraði með skalla. Markið ásamt öllum helstu atvikum leiksins, og ummælum þjálfara liðanna, má sjá hér að neðan. Klippa: Man. Utd - Arsenal 0-1 Chelsea og Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli í Lundúnaslag en hinn eftirsótti Eberechi Eze náði þó að koma boltanum í netið þegar hann þrumaði í markið beint úr aukaspyrnu. Markið var hins vegar dæmt af þar sem að liðsfélagi hans, Marc Guehi, var of nálægt varnarvegg Chelsea. Reglurnar segja að sóknarliðið verði að vera að minnsta kosti í eins metra fjarlægð frá varnarvegg ef í honum standa að minnsta kosti þrír varnarmenn. Aukaspyrnuna og allt það helsta úr leiknum má sjá hér að neðan. Klippa: Chelsea - Crystal Palace 0-0 Þá vann Nottingham Forest flottan 3-1 sigur gegn Brentford. Heimamenn skoruðu öll þrjú mörk sín í fyrri hálfleik og gerði Chris Wood tvö þeirra. Mörkin má sjá hér að neðan ásamt öðrum helstu atvikum leiksins. Klippa: Nott. Forest - Brentford 3-1
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fyrstu laugardagsleikir nýs tímabils í ensku úrvalsdeildinni fóru fram í gær og voru tólf mörk skoruð í fimm leikjum. 17. ágúst 2025 08:00 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira
Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fyrstu laugardagsleikir nýs tímabils í ensku úrvalsdeildinni fóru fram í gær og voru tólf mörk skoruð í fimm leikjum. 17. ágúst 2025 08:00