Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2025 09:02 Valsmenn fagna sigurmarki Orra Sigurðar Ómarssonar gegn Blikum. vísir/diego Valur náði fimm stiga forskoti á toppi Bestu deildar karla í gær. Fjórir leikir fóru þá fram. Valur fékk Breiðablik í heimsókn á N1-völlinn á Hlíðarenda og vann 2-1 sigur. Öll mörk leiksins komu eftir hornspyrnur. Blikar náðu forystunni strax á 4. mínútu þegar Damir Muminovic skoraði. Bjarni Mark Antonsson jafnaði á 71. mínútu og þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Orri Sigurður Ómarsson sigurmark Valsmanna sem hafa unnið sex af síðustu sjö leikjum sínum og gert eitt jafntefli. Eftir frækinn 3-0 sigur á Brøndby á fimmtudaginn tapaði Víkingur fyrir Stjörnunni, 2-4. Jóhann Árni Gunnarsson, Örvar Eggertsson, Andri Rúnar Bjarnason og Guðmundur Baldvin Nökkvason skoruðu mörk Garðbæinga sem voru manni færri frá 52. mínútu þegar Þorri Mar Þórisson fékk að líta rauða spjaldið. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Víkinga úr vítaspyrnum. Víkingur er í 2. sæti deildarinnar með 32 stig en hefur ekki unnið í síðustu fimm leikjum. Stjarnan er í 4. sætinu með 28 stig. Vestri komst upp fyrir Fram með 3-2 sigri í leik liðanna á Ísafirði. Vuk Oskar Dimitrijevic og Kennie Chopart kom Frömurum tvisvar sinnum yfir en Vladimir Tufegdzic og Ágúst Eðvald Hlynsson jöfnuðu fyrir Ísfirðinga og Gunnar Jónas Hauksson skoraði svo sigurmark þeirra í uppbótartíma. Dagur Ingi Valsson skoraði eina mark leiks KA og ÍBV á Akureyri þegar fimm mínútur voru eftir. Hann hafði komið inn á sem varamaður mínútu áður. Með sigrinum komust KA-menn upp í 7. sæti deildarinnar en Eyjamenn eru í sætinu fyrir neðan. Einu stigi munar á liðunum. Öll mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir ofan. Besta deild karla Valur Breiðablik Víkingur Reykjavík Stjarnan Vestri Fram KA ÍBV Tengdar fréttir Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Stjarnan bar sigurorð af Víkingi 2-4 í leik liðanna í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Heimavelli Hamingjunnar í Víkinni í kvöld. 10. ágúst 2025 21:12 „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Jökull I. Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, hrósaði andanum í Stjörnuliðinu og hversu vel liðið brást við mótlæti og þeim aðstæðum sem upp komu í sigri liðsins gegn Víkingi í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. 10. ágúst 2025 22:53 „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sölvi Geir Ottesen var að mörgu leyti sáttur við spilamennsku Víkings þrátt fyrir tap liðsins gegn Stjörnunni í Bestu-deild karla í fótbolta í Víkinni í kvöld. Sölvi Geir hefur þó áhyggjur af rýrri uppskeru í deildinni upp á síðkastið og fannst vanta upp á einbeitingu í báðum vítateigum í leiknum í kvöld. 10. ágúst 2025 22:28 Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Halldór Árnason þjálfari Blika var gríðarlega svekktur með niðurstöðuna í lok leiks á Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn skoruðu sigurmark leiksins í uppbótartíma í leik sem endaði 2-1 fyrir heimamenn. 10. ágúst 2025 22:05 Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Valur opnaði fimm stiga forskot á toppi Bestu deildar karla í knattspyrnu með því að vinna Breiðablik í 18. umferð deildarinnar í kvöld. Blikar komust yfir í upphafi leiks en tvö mörk eftir hornspyrnur í seinni hálfleik komu Val yfir línuna. Orri Sigurður Ómarsson tryggði sigurinn með skall í uppbótartíma. 10. ágúst 2025 18:32 Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast „Það var klárlega léttir að sjá boltann inni, ég var farin að hugsa að þetta myndi enda 0-0. Þetta var opinn og skemmtilegur leikur þar sem bæði lið hefðu geta skorað tvö til þrjú mörk í fyrri hálfleik,“ sagði Hallgrímur Jónasson eftir 1-0 sigur á móti ÍBV í Bestu deild karla í dag þar sem sigurmarkið kom þegar skammt var eftir af leiknum. 10. ágúst 2025 20:07 Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig KA og ÍBV mættust á Greifavellinum á Akureyri í 18. umferð Bestu deildar karla í dag. Leikurinn var í járnum lengi vel en fimm mínútum fyrir leikslok skoraði Dagur Ingi Valsson eina mark leiksins og tryggði 1-0 sigur. KA lyftir sér upp í sjöunda sæti með sigrinum yfir Eyjamenn. 10. ágúst 2025 20:51 Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Gunnar Jónas Hauksson tryggði Vestra 3-2 endurkomusigur á Fram í markaleik á Ísafirði í dag í fyrsta leik átjándu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Framarar komust tvisvar yfir í leiknum en Vestramenn voru fljótir að jafna í bæði skiptin og skoruðu síðan sigurmarkið í uppbótatíma. 10. ágúst 2025 15:55 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Vestri vann dramatískan sigur á Fram í 18. umferð Bestu deildar karla fyrr í dag. Gunnar Jónas Hauksson tryggði Vestra 3-2 með marki á 92. mínútu og var þjálfari Vestra, Davíð Smáir Lamude, ánægður með ýmislegt eftir leik. 10. ágúst 2025 17:06 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Sjá meira
Valur fékk Breiðablik í heimsókn á N1-völlinn á Hlíðarenda og vann 2-1 sigur. Öll mörk leiksins komu eftir hornspyrnur. Blikar náðu forystunni strax á 4. mínútu þegar Damir Muminovic skoraði. Bjarni Mark Antonsson jafnaði á 71. mínútu og þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Orri Sigurður Ómarsson sigurmark Valsmanna sem hafa unnið sex af síðustu sjö leikjum sínum og gert eitt jafntefli. Eftir frækinn 3-0 sigur á Brøndby á fimmtudaginn tapaði Víkingur fyrir Stjörnunni, 2-4. Jóhann Árni Gunnarsson, Örvar Eggertsson, Andri Rúnar Bjarnason og Guðmundur Baldvin Nökkvason skoruðu mörk Garðbæinga sem voru manni færri frá 52. mínútu þegar Þorri Mar Þórisson fékk að líta rauða spjaldið. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Víkinga úr vítaspyrnum. Víkingur er í 2. sæti deildarinnar með 32 stig en hefur ekki unnið í síðustu fimm leikjum. Stjarnan er í 4. sætinu með 28 stig. Vestri komst upp fyrir Fram með 3-2 sigri í leik liðanna á Ísafirði. Vuk Oskar Dimitrijevic og Kennie Chopart kom Frömurum tvisvar sinnum yfir en Vladimir Tufegdzic og Ágúst Eðvald Hlynsson jöfnuðu fyrir Ísfirðinga og Gunnar Jónas Hauksson skoraði svo sigurmark þeirra í uppbótartíma. Dagur Ingi Valsson skoraði eina mark leiks KA og ÍBV á Akureyri þegar fimm mínútur voru eftir. Hann hafði komið inn á sem varamaður mínútu áður. Með sigrinum komust KA-menn upp í 7. sæti deildarinnar en Eyjamenn eru í sætinu fyrir neðan. Einu stigi munar á liðunum. Öll mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir ofan.
Besta deild karla Valur Breiðablik Víkingur Reykjavík Stjarnan Vestri Fram KA ÍBV Tengdar fréttir Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Stjarnan bar sigurorð af Víkingi 2-4 í leik liðanna í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Heimavelli Hamingjunnar í Víkinni í kvöld. 10. ágúst 2025 21:12 „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Jökull I. Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, hrósaði andanum í Stjörnuliðinu og hversu vel liðið brást við mótlæti og þeim aðstæðum sem upp komu í sigri liðsins gegn Víkingi í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. 10. ágúst 2025 22:53 „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sölvi Geir Ottesen var að mörgu leyti sáttur við spilamennsku Víkings þrátt fyrir tap liðsins gegn Stjörnunni í Bestu-deild karla í fótbolta í Víkinni í kvöld. Sölvi Geir hefur þó áhyggjur af rýrri uppskeru í deildinni upp á síðkastið og fannst vanta upp á einbeitingu í báðum vítateigum í leiknum í kvöld. 10. ágúst 2025 22:28 Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Halldór Árnason þjálfari Blika var gríðarlega svekktur með niðurstöðuna í lok leiks á Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn skoruðu sigurmark leiksins í uppbótartíma í leik sem endaði 2-1 fyrir heimamenn. 10. ágúst 2025 22:05 Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Valur opnaði fimm stiga forskot á toppi Bestu deildar karla í knattspyrnu með því að vinna Breiðablik í 18. umferð deildarinnar í kvöld. Blikar komust yfir í upphafi leiks en tvö mörk eftir hornspyrnur í seinni hálfleik komu Val yfir línuna. Orri Sigurður Ómarsson tryggði sigurinn með skall í uppbótartíma. 10. ágúst 2025 18:32 Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast „Það var klárlega léttir að sjá boltann inni, ég var farin að hugsa að þetta myndi enda 0-0. Þetta var opinn og skemmtilegur leikur þar sem bæði lið hefðu geta skorað tvö til þrjú mörk í fyrri hálfleik,“ sagði Hallgrímur Jónasson eftir 1-0 sigur á móti ÍBV í Bestu deild karla í dag þar sem sigurmarkið kom þegar skammt var eftir af leiknum. 10. ágúst 2025 20:07 Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig KA og ÍBV mættust á Greifavellinum á Akureyri í 18. umferð Bestu deildar karla í dag. Leikurinn var í járnum lengi vel en fimm mínútum fyrir leikslok skoraði Dagur Ingi Valsson eina mark leiksins og tryggði 1-0 sigur. KA lyftir sér upp í sjöunda sæti með sigrinum yfir Eyjamenn. 10. ágúst 2025 20:51 Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Gunnar Jónas Hauksson tryggði Vestra 3-2 endurkomusigur á Fram í markaleik á Ísafirði í dag í fyrsta leik átjándu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Framarar komust tvisvar yfir í leiknum en Vestramenn voru fljótir að jafna í bæði skiptin og skoruðu síðan sigurmarkið í uppbótatíma. 10. ágúst 2025 15:55 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Vestri vann dramatískan sigur á Fram í 18. umferð Bestu deildar karla fyrr í dag. Gunnar Jónas Hauksson tryggði Vestra 3-2 með marki á 92. mínútu og var þjálfari Vestra, Davíð Smáir Lamude, ánægður með ýmislegt eftir leik. 10. ágúst 2025 17:06 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Stjarnan bar sigurorð af Víkingi 2-4 í leik liðanna í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Heimavelli Hamingjunnar í Víkinni í kvöld. 10. ágúst 2025 21:12
„Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Jökull I. Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, hrósaði andanum í Stjörnuliðinu og hversu vel liðið brást við mótlæti og þeim aðstæðum sem upp komu í sigri liðsins gegn Víkingi í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. 10. ágúst 2025 22:53
„Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sölvi Geir Ottesen var að mörgu leyti sáttur við spilamennsku Víkings þrátt fyrir tap liðsins gegn Stjörnunni í Bestu-deild karla í fótbolta í Víkinni í kvöld. Sölvi Geir hefur þó áhyggjur af rýrri uppskeru í deildinni upp á síðkastið og fannst vanta upp á einbeitingu í báðum vítateigum í leiknum í kvöld. 10. ágúst 2025 22:28
Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Halldór Árnason þjálfari Blika var gríðarlega svekktur með niðurstöðuna í lok leiks á Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn skoruðu sigurmark leiksins í uppbótartíma í leik sem endaði 2-1 fyrir heimamenn. 10. ágúst 2025 22:05
Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Valur opnaði fimm stiga forskot á toppi Bestu deildar karla í knattspyrnu með því að vinna Breiðablik í 18. umferð deildarinnar í kvöld. Blikar komust yfir í upphafi leiks en tvö mörk eftir hornspyrnur í seinni hálfleik komu Val yfir línuna. Orri Sigurður Ómarsson tryggði sigurinn með skall í uppbótartíma. 10. ágúst 2025 18:32
Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast „Það var klárlega léttir að sjá boltann inni, ég var farin að hugsa að þetta myndi enda 0-0. Þetta var opinn og skemmtilegur leikur þar sem bæði lið hefðu geta skorað tvö til þrjú mörk í fyrri hálfleik,“ sagði Hallgrímur Jónasson eftir 1-0 sigur á móti ÍBV í Bestu deild karla í dag þar sem sigurmarkið kom þegar skammt var eftir af leiknum. 10. ágúst 2025 20:07
Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig KA og ÍBV mættust á Greifavellinum á Akureyri í 18. umferð Bestu deildar karla í dag. Leikurinn var í járnum lengi vel en fimm mínútum fyrir leikslok skoraði Dagur Ingi Valsson eina mark leiksins og tryggði 1-0 sigur. KA lyftir sér upp í sjöunda sæti með sigrinum yfir Eyjamenn. 10. ágúst 2025 20:51
Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Gunnar Jónas Hauksson tryggði Vestra 3-2 endurkomusigur á Fram í markaleik á Ísafirði í dag í fyrsta leik átjándu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Framarar komust tvisvar yfir í leiknum en Vestramenn voru fljótir að jafna í bæði skiptin og skoruðu síðan sigurmarkið í uppbótatíma. 10. ágúst 2025 15:55
Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Vestri vann dramatískan sigur á Fram í 18. umferð Bestu deildar karla fyrr í dag. Gunnar Jónas Hauksson tryggði Vestra 3-2 með marki á 92. mínútu og var þjálfari Vestra, Davíð Smáir Lamude, ánægður með ýmislegt eftir leik. 10. ágúst 2025 17:06