Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. ágúst 2025 09:54 Ástráður Haraldsson hefur starfað sem ríkissáttasemjari frá árinu 2023. Vísir/Vilhelm Félags- og húsnæðismálaráðuneytið rannsakar ásakanir á hendur Ástráði Haraldssyni ríkissáttasemjara um áreitni í skemmtiferð á vegum embættisins til Vestmannaeyja árið 2022. Morgunblaðið birtir umfjöllun þess efnis í blaði dagsins og hefur eftir heimildum að tveir starfsmenn embættisins hafi kvartað undan framferði Ástráðs í umræddri ferð, sem var farin þegar Ástráður starfaði sem verktaki hjá embættinu. Annar starfsmaðurinn hafi lagt fram formlega kvörtun. Það mun hafa verið Aldís G. Sigurðardóttir, fyrrverandi sáttasemjari við embætti ríkissáttasemjara. Morgunblaðið hefur eftir heimildum að ásakanirnar varði ósæmilega hegðun þar sem Ástráður á að hafa farið yfir eðlileg mörk með óæskilegum snertingum. Strax í kjölfar ferðarinnar hafi hún fundað með Aðalsteini Leifssyni þáverandi ríkissáttasemjara og Elísabetu S. Ólafsdóttur, þáverandi skrifstofustjóra embættisins og lagt fram formlega kvörtun. Málið hvergi í gögnum embættisins Ástráður lýsir atvikum þannig í samtali við Morgunblaðið að Aldís hafi komið að máli við hann og sagt að henni hafi þótt snerting hans á veitingahúsi í Vestmannaeyjum óþægileg. Hann hafi brugðist við með því að biðjast innilegrar afsökunar og hún tekið afsökunarbeiðninni vel. Aðalsteinn Leifsson, þáverandi ríkissáttasemjari, hafi jafnframt rætt málið við hann og engin eftirmál orðið svo Ástráði sé kunnugt. Þá hefur blaðið eftir heimildum að auk ásakananna hafi ráðuneytið þá staðreynd til skoðunar að hvergi í skjalakerfum Ríkissáttasemjara sé nokkuð að finna um atvikið. Aðalsteini hafi sem sagt láðst að færa kvörtunina sjálfa og upplýsingar tengdar henni til bókar. Rekstur hins opinbera Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vestmannaeyjar Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Sjá meira
Morgunblaðið birtir umfjöllun þess efnis í blaði dagsins og hefur eftir heimildum að tveir starfsmenn embættisins hafi kvartað undan framferði Ástráðs í umræddri ferð, sem var farin þegar Ástráður starfaði sem verktaki hjá embættinu. Annar starfsmaðurinn hafi lagt fram formlega kvörtun. Það mun hafa verið Aldís G. Sigurðardóttir, fyrrverandi sáttasemjari við embætti ríkissáttasemjara. Morgunblaðið hefur eftir heimildum að ásakanirnar varði ósæmilega hegðun þar sem Ástráður á að hafa farið yfir eðlileg mörk með óæskilegum snertingum. Strax í kjölfar ferðarinnar hafi hún fundað með Aðalsteini Leifssyni þáverandi ríkissáttasemjara og Elísabetu S. Ólafsdóttur, þáverandi skrifstofustjóra embættisins og lagt fram formlega kvörtun. Málið hvergi í gögnum embættisins Ástráður lýsir atvikum þannig í samtali við Morgunblaðið að Aldís hafi komið að máli við hann og sagt að henni hafi þótt snerting hans á veitingahúsi í Vestmannaeyjum óþægileg. Hann hafi brugðist við með því að biðjast innilegrar afsökunar og hún tekið afsökunarbeiðninni vel. Aðalsteinn Leifsson, þáverandi ríkissáttasemjari, hafi jafnframt rætt málið við hann og engin eftirmál orðið svo Ástráði sé kunnugt. Þá hefur blaðið eftir heimildum að auk ásakananna hafi ráðuneytið þá staðreynd til skoðunar að hvergi í skjalakerfum Ríkissáttasemjara sé nokkuð að finna um atvikið. Aðalsteini hafi sem sagt láðst að færa kvörtunina sjálfa og upplýsingar tengdar henni til bókar.
Rekstur hins opinbera Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vestmannaeyjar Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Sjá meira