Eir og Ísold mæta á EM Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. ágúst 2025 19:45 Það verður gaman að fylgjast með Eir og Ísold á EM U20. Evrópumeistaramót U20 í frjálsíþróttum er handan við hornið og þar mun Ísland eiga tvo fulltrúa. Þær Eir Chang Hlésdóttir og Ísold Sævarsdóttir eru báðar með lágmörk inn á mótið. Þess má til gamans geta að þær náðu lágmarki í fleiri greinum en þær taka þátt í á mótinu. Þetta er í fyrsta sinn sem Eir og Ísold keppa á EM U20 en þær eru báðar fæddar 2007 og eru því aðeins 18 ára gamlar. Þær eru samt sem áður svo sannarlega með mikla alþjóðlega keppnisreynslu og voru meðal þriggja íslenskra keppenda á EM U18 sem fram fór í Slóvakíu í fyrrasumar. Þar keppti Eir í 400 metra hlaupi og komst hún í undanúrslit. Hún hljóp þar á 56,75 sekúndum og hafnaði í sautjánda sæti. Ísold keppti í sjöþraut og átti frábæra þraut þar sem hún bætti aldursflokkametið í flokki 16-17 ára þegar hún hlaut 5.643 stig og hafnaði í fimmta sæti. Eir Chang Hlésdóttir keppir í 100 m hlaupi og 200 m hlaupi en hún náði lágmarki í 100 m hlaupinu núna í lok júní þegar hún hljóp á 11,69 sek og lágmarki í 200 m hlaupinu í ágúst í fyrra þegar hún hljóp á 24,30 sek. Auk þess náði Eir einnig lágmarki í 400 m hlaupi í maí 2024 þegar hún hljóp á 55,01 sek en hún mun ekki keppa í þeirri grein á þessu móti. Eir hefur verið í miklu stuði Eir hefur verið á svakalegri siglingu undanfarið og hefur verið virkilega gaman að fylgjast með þessari ungu íþróttakonu sem er greinilega í hörkuformi. Frá því að hún náði lágmarki í 200 m hlaupinu síðasta sumar, þegar hún hljóp á 24,30, er hún búin að stórbæta tímann sinn í greininni, en hún er ríkjandi Íslandsmethafi í 200 m hlaupi bæði innanhúss og utanhúss. Í vetur bætti hún 21 árs gamalt Íslandsmet Silju Úlfarsdóttur þegar hún hljóp á 23,69 sek og fyrr í sumar bætti hún sex ára gamalt Íslandsmet Guðbjargar Jónu Bjarnadóttur þegar hún kom í mark á 23,44 sek. Þessi frábæri árangur Eirar er sjöundi besti árangur allra skráðra keppenda og á hún því góða möguleika á að komast í úrslit. Frjálsar íþróttir Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Þær Eir Chang Hlésdóttir og Ísold Sævarsdóttir eru báðar með lágmörk inn á mótið. Þess má til gamans geta að þær náðu lágmarki í fleiri greinum en þær taka þátt í á mótinu. Þetta er í fyrsta sinn sem Eir og Ísold keppa á EM U20 en þær eru báðar fæddar 2007 og eru því aðeins 18 ára gamlar. Þær eru samt sem áður svo sannarlega með mikla alþjóðlega keppnisreynslu og voru meðal þriggja íslenskra keppenda á EM U18 sem fram fór í Slóvakíu í fyrrasumar. Þar keppti Eir í 400 metra hlaupi og komst hún í undanúrslit. Hún hljóp þar á 56,75 sekúndum og hafnaði í sautjánda sæti. Ísold keppti í sjöþraut og átti frábæra þraut þar sem hún bætti aldursflokkametið í flokki 16-17 ára þegar hún hlaut 5.643 stig og hafnaði í fimmta sæti. Eir Chang Hlésdóttir keppir í 100 m hlaupi og 200 m hlaupi en hún náði lágmarki í 100 m hlaupinu núna í lok júní þegar hún hljóp á 11,69 sek og lágmarki í 200 m hlaupinu í ágúst í fyrra þegar hún hljóp á 24,30 sek. Auk þess náði Eir einnig lágmarki í 400 m hlaupi í maí 2024 þegar hún hljóp á 55,01 sek en hún mun ekki keppa í þeirri grein á þessu móti. Eir hefur verið í miklu stuði Eir hefur verið á svakalegri siglingu undanfarið og hefur verið virkilega gaman að fylgjast með þessari ungu íþróttakonu sem er greinilega í hörkuformi. Frá því að hún náði lágmarki í 200 m hlaupinu síðasta sumar, þegar hún hljóp á 24,30, er hún búin að stórbæta tímann sinn í greininni, en hún er ríkjandi Íslandsmethafi í 200 m hlaupi bæði innanhúss og utanhúss. Í vetur bætti hún 21 árs gamalt Íslandsmet Silju Úlfarsdóttur þegar hún hljóp á 23,69 sek og fyrr í sumar bætti hún sex ára gamalt Íslandsmet Guðbjargar Jónu Bjarnadóttur þegar hún kom í mark á 23,44 sek. Þessi frábæri árangur Eirar er sjöundi besti árangur allra skráðra keppenda og á hún því góða möguleika á að komast í úrslit.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira