Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Atli Ísleifsson skrifar 5. ágúst 2025 12:24 Áætlað er að fyrsta koma verði 29. maí 2026. Alaska Airlines Bandaríska flugfélagið Alaska Airlines mun hefja beint flug á milli Keflavíkurflugvallar (KEF) og Seattle sumarið 2026. Í tilkynningu frá Isavia segir að áætlað sé að fyrsta koma verði 29. maí og verði flogið daglega frá heimaflugvelli Alaska Airlines, Seattle-Tacoma (SEA) sem sé mikilvægur tengiflugvöllur fyrir vesturhluta Bandaríkjanna og Kanada. „Við tökum fagnandi á móti Alaska Airlines sem mun styrkja enn frekar flugtengingar Keflavíkurflugvallar við Norður-Ameríku í gegnum heimavöll þeirra í Seattle. Með þessu mun valkostum þeirra sem vilja heimsækja Ísland og nota KEF sem tengistöð fjölga,“ er haft eftir Guðmundi Daða Rúnarssyni, framkvæmdastjóra viðskipta og þróunar á Keflavíkurflugvelli. „Eftirspurn eftir flugi frá Norður Ameríku heldur áfram að vaxa og koma Alaska Airlines sýnir aðdráttarafl Íslands sem einstaks áfangstaðar og hversu öflug tengistöðin í Keflavík er orðin.“ Keflavíkurflugvöllur verður einn af fyrstu áfangastöðum Alaska Airlines í Evrópu frá og með næsta sumri. „Ísland verður ávallt á óskalista ævintýragjarnra ferðalanga og útivistarfólks, ásamt því að Keflvíkurflugvöllur verður gestum okkar mikilvægur tengipunktur við Evrópu,“ er haft eftir Ben Minicucci, forstjóra Alaska Airlines. Hann segir að með beinu flugi til KEF næsta sumar sé flugfélagið að stíga mikilvægt skref í átt að framtíðarsýn félagsins um að tengja gesti sína við heiminn með framboði í alþjóðaflugi. Í tilkynningunni segir að Seattle-Tacoma (SEA) sé mikilvægur tengiflugvöllur fyrir vesturströnd Bandríkjanna og víðar í Norður-Ameríku. „Alaska Airlines eru stærsta flugfélag vallarins og bjóða yfir 300 brottfarir daglega til 60 áfangastaða í Norður-Ameríku, meðal annars allra helstu borga vesturstrandar Bandaríkjanna. Með komu Alaska Airlines opnast því betri tengingar fyrir ferðalanga sem vilja heimsækja Ísland eða nýta KEF sem tengistöð við áfangastaði í Evrópu.“ Isavia Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Sjá meira
Í tilkynningu frá Isavia segir að áætlað sé að fyrsta koma verði 29. maí og verði flogið daglega frá heimaflugvelli Alaska Airlines, Seattle-Tacoma (SEA) sem sé mikilvægur tengiflugvöllur fyrir vesturhluta Bandaríkjanna og Kanada. „Við tökum fagnandi á móti Alaska Airlines sem mun styrkja enn frekar flugtengingar Keflavíkurflugvallar við Norður-Ameríku í gegnum heimavöll þeirra í Seattle. Með þessu mun valkostum þeirra sem vilja heimsækja Ísland og nota KEF sem tengistöð fjölga,“ er haft eftir Guðmundi Daða Rúnarssyni, framkvæmdastjóra viðskipta og þróunar á Keflavíkurflugvelli. „Eftirspurn eftir flugi frá Norður Ameríku heldur áfram að vaxa og koma Alaska Airlines sýnir aðdráttarafl Íslands sem einstaks áfangstaðar og hversu öflug tengistöðin í Keflavík er orðin.“ Keflavíkurflugvöllur verður einn af fyrstu áfangastöðum Alaska Airlines í Evrópu frá og með næsta sumri. „Ísland verður ávallt á óskalista ævintýragjarnra ferðalanga og útivistarfólks, ásamt því að Keflvíkurflugvöllur verður gestum okkar mikilvægur tengipunktur við Evrópu,“ er haft eftir Ben Minicucci, forstjóra Alaska Airlines. Hann segir að með beinu flugi til KEF næsta sumar sé flugfélagið að stíga mikilvægt skref í átt að framtíðarsýn félagsins um að tengja gesti sína við heiminn með framboði í alþjóðaflugi. Í tilkynningunni segir að Seattle-Tacoma (SEA) sé mikilvægur tengiflugvöllur fyrir vesturströnd Bandríkjanna og víðar í Norður-Ameríku. „Alaska Airlines eru stærsta flugfélag vallarins og bjóða yfir 300 brottfarir daglega til 60 áfangastaða í Norður-Ameríku, meðal annars allra helstu borga vesturstrandar Bandaríkjanna. Með komu Alaska Airlines opnast því betri tengingar fyrir ferðalanga sem vilja heimsækja Ísland eða nýta KEF sem tengistöð við áfangastaði í Evrópu.“
Isavia Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Sjá meira