Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu Agnar Már Másson skrifar 5. ágúst 2025 13:30 Meninnir fluttu efnið í vatsnbrúsum til landsins. Erlendur maður er grunaður um að hafa flutt inn rúman lítra af kókaínvökva til landsins í vor. Ákæruvaldið segir hann hafa viðurkennt að hafa flutt efnin inn að beiðni förunauts síns gegn greiðslu upp á ríflega átta hundruð þúsund krónur en tveir menn sem komu með honum til landsins voru einnig handteknir. Maðurinn var í síðustu viku úrskurðaður í gæsluvarðhald til 21. ágúst en áfrýjaði málinu til Landsréttar, sem staðfesti varðhald yfir honum fyrir helgi. Maðurinn kom til Íslands ásamt tveimur öðrum hinn 3. maí. Þeir voru allir þrír handteknir eftir að tollverðir fundu níu hundruð millilítra af kókaínbasa í tveimur plastbrúsum í farangri mannsins, ákæruvaldsins að Heildarmagn vökvans reyndist svo 1.380 millilítrar, að sögn tæknideildar lögreglu. Efnið var með styrkleika sem samsvarar 52 til 56 prósentum af kókaínklóríði, samkvæmt tæknideild lögreglu og rannsóknarstofu Háskóla Íslands í lyfja- og eiturefnafræði að því er fram kemur í dómnum. Maðurinn sem er ákærður viðurkenndi það fyrir dómi að hafa flutt efnið að beiðni annars förunauts síns gegn greiðslu upp á sex þúsund evrur (855 þús. kr.). Magn hinna meintu fíkniefna þykir eindregið benda til þess að hin meintu fíkniefni hafi verið ætluð til sölu og dreifingar, að sögn ákæruvaldsins. Kemur enn fremur fram að maðurinn sé erlendur ríkisborgari sem hefur engin tengsl hér á landi. Eini tilgangur ferðar hans hafi því greinilega verið að koma með ávana- og fíkniefni til landsins og því er talin hætta á að hann komist úr landi eða leynist ef hann gengur laus. Afar mikið magn eiturlyfja hefur verið haldlagt á Keflavíkurflugvelli í ár og þykir líklegt að met verði slegið. Fíkniefnabrot Tollgæslan Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Neysla á ketamíni hefur aukist verulega á síðustu árum og síaukið magn mælist í fráveitu. Lögregla hefur lagt hald á yfir þrjúhundruðfalt meira magn af efninu það sem af er ári en allt árið 2022. 21. júlí 2025 08:38 Sterametið mölbrotið í Leifsstöð: Lögðu hald á um 9 lítra af sterum og 44 þúsund töflur Aldrei hafa fleiri steratöflur verið haldlagðar við landamærin á Keflavíkurflugvelli heldur en árið 2024, sem mölbrýtur fyrri met. Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlitsins hefur áhyggjur af því að fleiri sækist í vefaukandi stera og segir of frjálslega talað um steranotkun á samfélagsmiðlum. 11. júní 2025 17:18 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Fleiri fréttir Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Maðurinn var í síðustu viku úrskurðaður í gæsluvarðhald til 21. ágúst en áfrýjaði málinu til Landsréttar, sem staðfesti varðhald yfir honum fyrir helgi. Maðurinn kom til Íslands ásamt tveimur öðrum hinn 3. maí. Þeir voru allir þrír handteknir eftir að tollverðir fundu níu hundruð millilítra af kókaínbasa í tveimur plastbrúsum í farangri mannsins, ákæruvaldsins að Heildarmagn vökvans reyndist svo 1.380 millilítrar, að sögn tæknideildar lögreglu. Efnið var með styrkleika sem samsvarar 52 til 56 prósentum af kókaínklóríði, samkvæmt tæknideild lögreglu og rannsóknarstofu Háskóla Íslands í lyfja- og eiturefnafræði að því er fram kemur í dómnum. Maðurinn sem er ákærður viðurkenndi það fyrir dómi að hafa flutt efnið að beiðni annars förunauts síns gegn greiðslu upp á sex þúsund evrur (855 þús. kr.). Magn hinna meintu fíkniefna þykir eindregið benda til þess að hin meintu fíkniefni hafi verið ætluð til sölu og dreifingar, að sögn ákæruvaldsins. Kemur enn fremur fram að maðurinn sé erlendur ríkisborgari sem hefur engin tengsl hér á landi. Eini tilgangur ferðar hans hafi því greinilega verið að koma með ávana- og fíkniefni til landsins og því er talin hætta á að hann komist úr landi eða leynist ef hann gengur laus. Afar mikið magn eiturlyfja hefur verið haldlagt á Keflavíkurflugvelli í ár og þykir líklegt að met verði slegið.
Fíkniefnabrot Tollgæslan Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Neysla á ketamíni hefur aukist verulega á síðustu árum og síaukið magn mælist í fráveitu. Lögregla hefur lagt hald á yfir þrjúhundruðfalt meira magn af efninu það sem af er ári en allt árið 2022. 21. júlí 2025 08:38 Sterametið mölbrotið í Leifsstöð: Lögðu hald á um 9 lítra af sterum og 44 þúsund töflur Aldrei hafa fleiri steratöflur verið haldlagðar við landamærin á Keflavíkurflugvelli heldur en árið 2024, sem mölbrýtur fyrri met. Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlitsins hefur áhyggjur af því að fleiri sækist í vefaukandi stera og segir of frjálslega talað um steranotkun á samfélagsmiðlum. 11. júní 2025 17:18 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Fleiri fréttir Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Neysla á ketamíni hefur aukist verulega á síðustu árum og síaukið magn mælist í fráveitu. Lögregla hefur lagt hald á yfir þrjúhundruðfalt meira magn af efninu það sem af er ári en allt árið 2022. 21. júlí 2025 08:38
Sterametið mölbrotið í Leifsstöð: Lögðu hald á um 9 lítra af sterum og 44 þúsund töflur Aldrei hafa fleiri steratöflur verið haldlagðar við landamærin á Keflavíkurflugvelli heldur en árið 2024, sem mölbrýtur fyrri met. Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlitsins hefur áhyggjur af því að fleiri sækist í vefaukandi stera og segir of frjálslega talað um steranotkun á samfélagsmiðlum. 11. júní 2025 17:18