Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 30. júlí 2025 19:06 Bótúlín er notað í Botox meðferðum. Getty Embætti landlæknis og sóttvarnarlæknir vara einstaklinga við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá aðilum sem ekki hafa til þess leyfi. Í Bretlandi hafi borist tilkynningar um alvarlegar bótúlíneitranir en hefur embættið upplýsingar um að vörur með slíku efni hafi verið fluttar ólöglegar til landsins. Bótúlíneitur er oft á tíðum notað við fegrunarmeðferðir en til að mynda er efnið í Botox vörum. Í tilkynningu frá Embætti landlæknis segir að tæplega fjörutíu tilvik bótúlíneitrana hafa verið staðfestar í Bretlandi. Um var að ræða fegrunarmeðferðir þar sem bótúlíneitri var sprautað. „Helstu eitrunareinkenni voru óskýrt tal og erfiðleikar við kyngingu og/eða öndun. Greint var frá því að 22 einstaklingar hafi verið lagðir inn á sjúkrahús, þar af sjö á gjörgæslu. Þó svo að bótúlíneitranir séu óalgengar geta þær verið lífshættulegar,“ segir í tilkynningu frá embættinu. Ekki hafa borist neinar upplýsingar um bótúlíneitrun hérlendis en það getur tekið allt að fjórar vikur fyrir einkenni að koma fram. Þó hafi þeim borist upplýsingar um að vörur sem innihalda efnið séu fluttar ólöglega til Íslands og notaðar. „Eðli málsins samkvæmt getur embættið ekki sagt til um hvort um sé að ræða sömu vöru hérlendis og í Bretlandi.“ Þeir sem hafa farið í fegrunarmeðferð á undanförnum vikum þar sem bótúlínum-lyfjavara var notuð af einstaklingi sem ekki hefur starfsleyfi er hægt að hringja í 1700 fyrir ráðgjöf. Embætti landlæknis Heilbrigðismál Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Sjá meira
Bótúlíneitur er oft á tíðum notað við fegrunarmeðferðir en til að mynda er efnið í Botox vörum. Í tilkynningu frá Embætti landlæknis segir að tæplega fjörutíu tilvik bótúlíneitrana hafa verið staðfestar í Bretlandi. Um var að ræða fegrunarmeðferðir þar sem bótúlíneitri var sprautað. „Helstu eitrunareinkenni voru óskýrt tal og erfiðleikar við kyngingu og/eða öndun. Greint var frá því að 22 einstaklingar hafi verið lagðir inn á sjúkrahús, þar af sjö á gjörgæslu. Þó svo að bótúlíneitranir séu óalgengar geta þær verið lífshættulegar,“ segir í tilkynningu frá embættinu. Ekki hafa borist neinar upplýsingar um bótúlíneitrun hérlendis en það getur tekið allt að fjórar vikur fyrir einkenni að koma fram. Þó hafi þeim borist upplýsingar um að vörur sem innihalda efnið séu fluttar ólöglega til Íslands og notaðar. „Eðli málsins samkvæmt getur embættið ekki sagt til um hvort um sé að ræða sömu vöru hérlendis og í Bretlandi.“ Þeir sem hafa farið í fegrunarmeðferð á undanförnum vikum þar sem bótúlínum-lyfjavara var notuð af einstaklingi sem ekki hefur starfsleyfi er hægt að hringja í 1700 fyrir ráðgjöf.
Embætti landlæknis Heilbrigðismál Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Sjá meira