Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 29. júlí 2025 12:49 Tilkynnt var um andlát fólksins á Edition-hótelinu á laugardagsmorgun. Vísir/Vilhelm Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á andláti tveggja ferðamanna á hótelinu Reykjavík Edition miðar ágætlega að sögn fulltrúa í rannsóknardeild. Eiríkur Valberg fulltrúi í rannsóknardeild lögreglunnar segir að rannsóknin sé tímafrek enda unnin í samstarfi við lögregluembætti í Írlandi, þar sem aðilar málsins voru búsettir, og Frakklandi þar sem þeir höfðu ríkisfang. Rannsóknin snýr að andláti tveggja ferðamanna með franskt ríkisfang sem dvöldu á hótelinu Reykjavík Edition í miðborg Reykjavíkur. Hótelstarfsmaður kom að tveimur látnum og þeim þriðja særðum á hótelherbergi sínu en sá var eiginkona annars fórnarlambsins og móðir hins. Hún var handtekin og er grunuð um manndráp. Gæsluvarðhald yfir henni rennur út á fimmtudaginn. Eiríkur segist ekki geta tjáð sig um hvort til standi að framlengja gæsluvarðhald yfir henni. Fram hefur komið að faðirinn og dóttirin hafi verið stungin til bana og að grunur sé um að fleiru en einu eggvopni hafi verið beitt. Þau voru búsett í Dyflinni og því teygir rannsókn málsins sig til bæði Írlands og Frakklands auk Íslands að sjálfsögðu en þau voru franskir ríkisborgarar. Eiríkur segir samstarfið aðallega felast í upplýsingamiðlun en eðli málsins samkvæmt hægi það á ferlinu að vinna að rannsókn þvert á þrjú embætti í þremur löndum. Manndráp á Reykjavík Edition Lögreglumál Reykjavík Írland Frakkland Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Sjá meira
Eiríkur Valberg fulltrúi í rannsóknardeild lögreglunnar segir að rannsóknin sé tímafrek enda unnin í samstarfi við lögregluembætti í Írlandi, þar sem aðilar málsins voru búsettir, og Frakklandi þar sem þeir höfðu ríkisfang. Rannsóknin snýr að andláti tveggja ferðamanna með franskt ríkisfang sem dvöldu á hótelinu Reykjavík Edition í miðborg Reykjavíkur. Hótelstarfsmaður kom að tveimur látnum og þeim þriðja særðum á hótelherbergi sínu en sá var eiginkona annars fórnarlambsins og móðir hins. Hún var handtekin og er grunuð um manndráp. Gæsluvarðhald yfir henni rennur út á fimmtudaginn. Eiríkur segist ekki geta tjáð sig um hvort til standi að framlengja gæsluvarðhald yfir henni. Fram hefur komið að faðirinn og dóttirin hafi verið stungin til bana og að grunur sé um að fleiru en einu eggvopni hafi verið beitt. Þau voru búsett í Dyflinni og því teygir rannsókn málsins sig til bæði Írlands og Frakklands auk Íslands að sjálfsögðu en þau voru franskir ríkisborgarar. Eiríkur segir samstarfið aðallega felast í upplýsingamiðlun en eðli málsins samkvæmt hægi það á ferlinu að vinna að rannsókn þvert á þrjú embætti í þremur löndum.
Manndráp á Reykjavík Edition Lögreglumál Reykjavík Írland Frakkland Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Sjá meira