Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Agnar Már Másson skrifar 23. júlí 2025 13:58 Rustem Umerov, formaður sendinefndar Úkraínumanna til Istanbúl. Getty Sendinefnd Rússa er á leið til Istanbúl í Tyrklandi þar sem hún tekur þátt í nýrri umferð friðarviðræðna með fulltrúum Úkraínu. Væntingarnar eru litlar. Þetta staðfestir Dmítrí Peskov, talsmaður Kremlar, í samtali við Al Jazeera en hann bætir við að hann byggist við að samningaviðræðurnar yrðu „mjög erfiðar“. Úkraínsk sendinefnd kom til Ankara, höfuðborgar Tyrklands, í dag og mun sitja fund með tyrkneskum embættismönnum áður en viðræðurnar við Rússland hefjast í Istanbúl, að sögn úkraínsks erindreka við fréttastofu Reuters. Hann segir að stjórnvöld í Kænugarði séu reiðubúin að taka mikilvæg skref í átt að friði og fullu vopnahléi. Er þetta þriðja umferð í friðarviðræðum Rússa og Úkraínu á síðustu mánuðum. Fundurinn, sem Úkraína lagði til í síðustu viku vegna þrýstings Bandaríkjamanna um að semja um vopnahlé, verður sá fyrsti milli ríkjanna í meira en sjö vikur, en væntingar eru ekki miklar að sögn Rússa. „Enginn býst við auðveldri leið,“ sagði Peskov við blaðamenn. Fyrri umferðir viðræðna hafa leitt til nokkurra skipta á stríðsföngum og líkum fallinna hermanna. En ekki hefur tekist að koma á vopnahléi, þar sem rússneskir samningamenn neituðu að falla frá sínum kröfum sem voru óásættanlegar fyrir Úkraínumönnum, þar á meðal að afsala fjórum úkraínskum héruðum sem Rússland gerir tilkall til og að Úkraína hafni hernaðarstuðningi frá Vesturlöndum. Úkraína Rússland Tyrkland Vladimír Pútín Tengdar fréttir Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Stjórnvöld í Rússlandi segjast opin fyrir friðarviðræðum við Úkraínumenn en hyggjast hins vegar ekkert slá af kröfum sínum um yfirráð yfir hernumdum svæðum og tryggingu fyrir því að Úkraína gangi ekki í Atlantshafsbandalagið. 21. júlí 2025 07:20 Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Donald Trump Bandaríkjaforseti er sagður hafa spurt Vólódimír Selenskí Úkraínuforseta að því á dögunum hvort Úkraínumenn gætu gert árás á Moskvu eða St. Pétursborg. 16. júlí 2025 07:56 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Þetta staðfestir Dmítrí Peskov, talsmaður Kremlar, í samtali við Al Jazeera en hann bætir við að hann byggist við að samningaviðræðurnar yrðu „mjög erfiðar“. Úkraínsk sendinefnd kom til Ankara, höfuðborgar Tyrklands, í dag og mun sitja fund með tyrkneskum embættismönnum áður en viðræðurnar við Rússland hefjast í Istanbúl, að sögn úkraínsks erindreka við fréttastofu Reuters. Hann segir að stjórnvöld í Kænugarði séu reiðubúin að taka mikilvæg skref í átt að friði og fullu vopnahléi. Er þetta þriðja umferð í friðarviðræðum Rússa og Úkraínu á síðustu mánuðum. Fundurinn, sem Úkraína lagði til í síðustu viku vegna þrýstings Bandaríkjamanna um að semja um vopnahlé, verður sá fyrsti milli ríkjanna í meira en sjö vikur, en væntingar eru ekki miklar að sögn Rússa. „Enginn býst við auðveldri leið,“ sagði Peskov við blaðamenn. Fyrri umferðir viðræðna hafa leitt til nokkurra skipta á stríðsföngum og líkum fallinna hermanna. En ekki hefur tekist að koma á vopnahléi, þar sem rússneskir samningamenn neituðu að falla frá sínum kröfum sem voru óásættanlegar fyrir Úkraínumönnum, þar á meðal að afsala fjórum úkraínskum héruðum sem Rússland gerir tilkall til og að Úkraína hafni hernaðarstuðningi frá Vesturlöndum.
Úkraína Rússland Tyrkland Vladimír Pútín Tengdar fréttir Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Stjórnvöld í Rússlandi segjast opin fyrir friðarviðræðum við Úkraínumenn en hyggjast hins vegar ekkert slá af kröfum sínum um yfirráð yfir hernumdum svæðum og tryggingu fyrir því að Úkraína gangi ekki í Atlantshafsbandalagið. 21. júlí 2025 07:20 Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Donald Trump Bandaríkjaforseti er sagður hafa spurt Vólódimír Selenskí Úkraínuforseta að því á dögunum hvort Úkraínumenn gætu gert árás á Moskvu eða St. Pétursborg. 16. júlí 2025 07:56 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Stjórnvöld í Rússlandi segjast opin fyrir friðarviðræðum við Úkraínumenn en hyggjast hins vegar ekkert slá af kröfum sínum um yfirráð yfir hernumdum svæðum og tryggingu fyrir því að Úkraína gangi ekki í Atlantshafsbandalagið. 21. júlí 2025 07:20
Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Donald Trump Bandaríkjaforseti er sagður hafa spurt Vólódimír Selenskí Úkraínuforseta að því á dögunum hvort Úkraínumenn gætu gert árás á Moskvu eða St. Pétursborg. 16. júlí 2025 07:56