Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. júlí 2025 22:31 Fólkið segir fjölskyldur sínar verða fyrir hræðilegum ódæðum af hálfu vígamanna í Sýrlandi. Vísir/Bjarni Drúsar búsettir á Íslandi boðuðu síðdegis í dag til mótmæla fyrir utan bandaríska sendiráðið við Engjateig í Reykjavík. Um er að ræða önnur mótmælin á þremur dögum en tilefnið eru blóðug átök í borginni Sweida í suðurhluta Sýrlands á milli Drúsa og Bedúína. Báðar hliðar hafa sakað hvor aðra um að brjóta gegn vopnahléi sem samþykkt var á sunnudag og komið var á af hálfu bandarískra erindreka. Mótmælendur segja sitt fólk drepið og verða fyrir hryllilegum ódæðum á meðan alþjóðasamfélagið aðhafist ekkert. „Við erum hér til að sýna fólkinu okkar í Sweida samstöðu,“ sagði einn mótmælenda við fréttastofu. „Þau hafa þurft að þola umsátur í níu daga núna, eru án rafmagns og án birgða. Þetta er svo hryllilegt að ég veit ekki hvað ég á að segja.“ Annar mótmælandi segir markmið mótmælanna að vekja athygli á hræðilegum aðstæðum fjölskyldna þeirra. „Við viljum bara láta rödd okkar heyrast í heiminum til heiðurs þeirra sem hafa dáið og þeirra sem enn berjast fyrir lífi sínu. Við getum ekki sagt meira, það skiptir ekki máli hvaða trú við fylgjum, við erum öll manneskjur og allir eiga að fá virðingu, jafnræði og frelsi.“ Sýrland Reykjavík Sendiráð á Íslandi Bandaríkin Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Sjá meira
Báðar hliðar hafa sakað hvor aðra um að brjóta gegn vopnahléi sem samþykkt var á sunnudag og komið var á af hálfu bandarískra erindreka. Mótmælendur segja sitt fólk drepið og verða fyrir hryllilegum ódæðum á meðan alþjóðasamfélagið aðhafist ekkert. „Við erum hér til að sýna fólkinu okkar í Sweida samstöðu,“ sagði einn mótmælenda við fréttastofu. „Þau hafa þurft að þola umsátur í níu daga núna, eru án rafmagns og án birgða. Þetta er svo hryllilegt að ég veit ekki hvað ég á að segja.“ Annar mótmælandi segir markmið mótmælanna að vekja athygli á hræðilegum aðstæðum fjölskyldna þeirra. „Við viljum bara láta rödd okkar heyrast í heiminum til heiðurs þeirra sem hafa dáið og þeirra sem enn berjast fyrir lífi sínu. Við getum ekki sagt meira, það skiptir ekki máli hvaða trú við fylgjum, við erum öll manneskjur og allir eiga að fá virðingu, jafnræði og frelsi.“
Sýrland Reykjavík Sendiráð á Íslandi Bandaríkin Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Sjá meira