Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 22. júlí 2025 08:49 Laugavegur er gönguleið milli Landmannalauga og Þórsmerkur. Vísir/Vilhelm Ísland er leiðandi á sviði ferðamennsku á alþjóðasviðinu og hefur á undanförnum árum laðað að sér gífurlegan fjölda ferðamanna. Laugavegur, ein vinsælasta gönguleið hálendisins, er farin að líða fyrir vinsældirnar vegna margmennis og á í hættu á að „deyja úr velgengni.“ Þetta er niðurstaða rannsóknar þriggja fræðimanna á sviði útivistar og íþrótta við spænska háskólann Valencia Catholic University Saint Vincent Martyr sem ber heitið „Að deyja úr velgengni: Ferðamenn eða göngumenn á íslensku gönguleiðinni Laugavegi,“ og Ríkisútvarpið vakti athygli á. Rannsóknin byggir á viðtölum við átján sérfræðinga á sviði íslenskrar ferðaþjónustu og íslenskrar náttúru. „Laugavegur er auglýstur sem villtur og friðsæll staður þar sem hægt er að njóta einveru og vera í nánum tengslum við náttúruna. Hátt þjónustustig, auðveldar samgöngur og vinsældir leiðarinnar hafa gert það að verkum að fjöldi ferðamanna hefur margfaldast undanfarin ár.“ Sagt er að hinn mikli fjöldi ferðamanna sé farinn að valda óánægju meðal þeirra sem sækja í einveru, ævintýri og návist við náttúruna. Lagt er til að þjónustustig á gönguleiðinni verði lækkað til að stemma stigu við margmenninu, og beina hinum almenna ferðamanni annað. Skýrsluhöfundar segja yfirvöld þurfa að fara taka ákvörðun um hvort áfram eigi að markaðssetja Laugaveginn sem einstaka náttúruupplifun með takmarkaðri þjónustu eða sem áfangastað fyrir fjöldaferðamennsku, þar sem fólk deilir náttúrunni með fleirum. Höfundar telja að skynsamlegast væri að lækka þjónustustig svo Laugavegurinn haldist sem einstök náttúruupplifun fyrir reyndara göngufólk. Sagt er að þeir sem sæki í slíkar göngur hafi lágan þröskuld fyrir margmenni og of mikilli þjónustu. Ferðaþjónusta Rangárþing eystra Fjallamennska Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Þetta er niðurstaða rannsóknar þriggja fræðimanna á sviði útivistar og íþrótta við spænska háskólann Valencia Catholic University Saint Vincent Martyr sem ber heitið „Að deyja úr velgengni: Ferðamenn eða göngumenn á íslensku gönguleiðinni Laugavegi,“ og Ríkisútvarpið vakti athygli á. Rannsóknin byggir á viðtölum við átján sérfræðinga á sviði íslenskrar ferðaþjónustu og íslenskrar náttúru. „Laugavegur er auglýstur sem villtur og friðsæll staður þar sem hægt er að njóta einveru og vera í nánum tengslum við náttúruna. Hátt þjónustustig, auðveldar samgöngur og vinsældir leiðarinnar hafa gert það að verkum að fjöldi ferðamanna hefur margfaldast undanfarin ár.“ Sagt er að hinn mikli fjöldi ferðamanna sé farinn að valda óánægju meðal þeirra sem sækja í einveru, ævintýri og návist við náttúruna. Lagt er til að þjónustustig á gönguleiðinni verði lækkað til að stemma stigu við margmenninu, og beina hinum almenna ferðamanni annað. Skýrsluhöfundar segja yfirvöld þurfa að fara taka ákvörðun um hvort áfram eigi að markaðssetja Laugaveginn sem einstaka náttúruupplifun með takmarkaðri þjónustu eða sem áfangastað fyrir fjöldaferðamennsku, þar sem fólk deilir náttúrunni með fleirum. Höfundar telja að skynsamlegast væri að lækka þjónustustig svo Laugavegurinn haldist sem einstök náttúruupplifun fyrir reyndara göngufólk. Sagt er að þeir sem sæki í slíkar göngur hafi lágan þröskuld fyrir margmenni og of mikilli þjónustu.
Ferðaþjónusta Rangárþing eystra Fjallamennska Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent