Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 21. júlí 2025 11:03 Chewie og Freddie eru enn týndir. Dýrfinna Fjórir af sex köttum sem saknað er eftir eldsvoða í íbúð á Tryggvagötu aðfaranótt laugardags eru fundir. Tveggja er enn saknað og vinna sjálfboðaliðar að leitinni. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út aðfaranótt laugardags eftir að eldur kviknaði í íbúð við Tryggvagötu í miðborg Reykjavíkur. Einn einstaklingur var í íbúðinni, sem er á efstu hæð hússins, en hann hafði komið sér út er slökkviliðið bar að garði. Einn var fluttur á slysadeild vegna hugsanlegrar reykeitrunar. Sex kettir voru í húsinu er kviknaði í og hafa sjálfboðaliðar á vegum Dýrfinnu leitað að þeim síðan. „Við erum búin að vera síðasta sólarhringinn að leita af köttum sem voru inni í húsinu í miðbæ Reykjavíkur. Við fengum fyrst ábendingu um einn kött frá íbúa sem að hafði hlaupið í vélarrúm á bíl og er búið að ná honum. Þá fengum við ábendingu um að þarna inni væru sex aðrir kettir og síðasta sólarhringinn erum við búin að ná fjórum, síðasti kom inn í fellibúr rétt fyrir miðnætti. Tveggja er enn saknað,“ segir Eygló Anna Ottesen, sjálfboðaliði hjá Dýrfinnu. Ekki liggur fyrir hvort að allir kettirnir hafi náð að koma sér út er kviknaði í. „Við fáum engin svör hvort það sé einhver látinn inni eða ekki en við höldum áfram að leita þangað til við fáum frekari upplýsingar,“ segir Eygló. Hún biðlar til almennings að hafa samband við Dýrfinnu símleiðis eða með skilaboðum á samfélagsmiðlum sjái þeir til kattanna tveggja, Chewie og Freddie. „Þetta er einn loðinn appelsínugulur og einn svartur með græn augu. Þeir ættu í rauninni ekki að fara langt en þeir eru vonandi enn á lífi að fela sig einhvers staðar.“ Kettir Dýr Reykjavík Tengdar fréttir Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Einn fjögurra katta sem leitað hefur verið að í dag er fundinn. Fjórir kettir týndust eftir bruna í íbúðahúsnæði í Tryggvagötu í morgun. Það er í lagi með köttinn. 20. júlí 2025 23:31 Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Slökkviliðið var kallað út nótt eftir að eldur kviknaði í íbúð við Tryggvagötu í miðborg Reykjavíkur. Einn var fluttur til skoðunar á slysadeild en sá er ekki þungt haldinn. Gert er ráð fyrir miklu tjóni. 20. júlí 2025 10:18 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út aðfaranótt laugardags eftir að eldur kviknaði í íbúð við Tryggvagötu í miðborg Reykjavíkur. Einn einstaklingur var í íbúðinni, sem er á efstu hæð hússins, en hann hafði komið sér út er slökkviliðið bar að garði. Einn var fluttur á slysadeild vegna hugsanlegrar reykeitrunar. Sex kettir voru í húsinu er kviknaði í og hafa sjálfboðaliðar á vegum Dýrfinnu leitað að þeim síðan. „Við erum búin að vera síðasta sólarhringinn að leita af köttum sem voru inni í húsinu í miðbæ Reykjavíkur. Við fengum fyrst ábendingu um einn kött frá íbúa sem að hafði hlaupið í vélarrúm á bíl og er búið að ná honum. Þá fengum við ábendingu um að þarna inni væru sex aðrir kettir og síðasta sólarhringinn erum við búin að ná fjórum, síðasti kom inn í fellibúr rétt fyrir miðnætti. Tveggja er enn saknað,“ segir Eygló Anna Ottesen, sjálfboðaliði hjá Dýrfinnu. Ekki liggur fyrir hvort að allir kettirnir hafi náð að koma sér út er kviknaði í. „Við fáum engin svör hvort það sé einhver látinn inni eða ekki en við höldum áfram að leita þangað til við fáum frekari upplýsingar,“ segir Eygló. Hún biðlar til almennings að hafa samband við Dýrfinnu símleiðis eða með skilaboðum á samfélagsmiðlum sjái þeir til kattanna tveggja, Chewie og Freddie. „Þetta er einn loðinn appelsínugulur og einn svartur með græn augu. Þeir ættu í rauninni ekki að fara langt en þeir eru vonandi enn á lífi að fela sig einhvers staðar.“
Kettir Dýr Reykjavík Tengdar fréttir Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Einn fjögurra katta sem leitað hefur verið að í dag er fundinn. Fjórir kettir týndust eftir bruna í íbúðahúsnæði í Tryggvagötu í morgun. Það er í lagi með köttinn. 20. júlí 2025 23:31 Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Slökkviliðið var kallað út nótt eftir að eldur kviknaði í íbúð við Tryggvagötu í miðborg Reykjavíkur. Einn var fluttur til skoðunar á slysadeild en sá er ekki þungt haldinn. Gert er ráð fyrir miklu tjóni. 20. júlí 2025 10:18 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Einn fjögurra katta sem leitað hefur verið að í dag er fundinn. Fjórir kettir týndust eftir bruna í íbúðahúsnæði í Tryggvagötu í morgun. Það er í lagi með köttinn. 20. júlí 2025 23:31
Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Slökkviliðið var kallað út nótt eftir að eldur kviknaði í íbúð við Tryggvagötu í miðborg Reykjavíkur. Einn var fluttur til skoðunar á slysadeild en sá er ekki þungt haldinn. Gert er ráð fyrir miklu tjóni. 20. júlí 2025 10:18
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent