Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júlí 2025 15:56 Fjöldi lögregluþjóna var á vettvangi í aðgerðinni sem stóð yfir í tæpan klukkutíma. Tvö skotvopn voru haldlögð í aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þegar skoti var hleypt af á hótelinu Svarta Perlan við Tryggvagötu í miðbæ Reykjavíkur. Hluti þeirra fimm sem voru handteknir voru að skemmta sér á útihátíð á Selfossi. Það var föstudagskvöldið 11. júlí sem fjölmennt lið lögreglu lokaði fyrir umferð um Tryggvagötu frá Borgarbókasafninu niður Geirsgötu. Litlar upplýsingar var að fá um kvöldið um aðgerðirnar en í dagbók lögreglu morguninn eftir var greint frá því að fimm hefðu verið handteknir eftir að hleypt hafði verið af skotvopni. E. Agnes Eide Kristínardóttir, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu, segir að tvö skotvopn hafi verið haldlögð í aðgerðum lögreglu umrædda nótt auk hnífa og fleiri vopna. Alls hafi fimm verið handteknir um nóttina og hluti þeirra á útihátíðinni Kótilettunni á Selfossi í kjölfar aðgerðanna við Tryggvagötu í Reykjavík. Agnes segir málið nú á forræði lögreglunnar við Vínlandsleið í Grafarvogi, einni af fjórum stöðvum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hildur Rún Björnsdóttir, lögreglufulltrúi við Vínlandsleið, segir upphaf málsins hafa verið á þeirri stöð og þar verði rannsókn þess sinnt. Hildur bætir við að auk þeirra fimm sem handteknir voru um nóttina hafi fleiri verið handteknir í kjölfarið og yfirheyrðir. Sakborningar í málinu eru ungir karlmenn í kringum tvítugt. Lögreglumál Vopnaburður barna og ungmenna Árborg Reykjavík Tengdar fréttir Hleypti líklega óvart úr Talið er að skoti hafi verið hleypt af óvart síðastliðið föstudagskvöld á hótelherbergi Svörtu perlunnar í miðbæ Reykjavíkur. 15. júlí 2025 14:03 Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ekki verður farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum sem voru handteknir aðfarnótt laugardags eftir að skotvopni var hleypt af á hótelherbergi. 13. júlí 2025 11:01 Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi fimm manns eftir að hleypt var af skotvopni í hótelherbergi í Reykjavík. 12. júlí 2025 07:06 Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Sérsveitin lokaði af Tryggvagötu í stórri lögregluaðgerð upp úr ellefuleytinu í kvöld. Aðgerðinni lauk með því að maður var leiddur í járnum út úr Svörtu perlunni að Tryggvagötu 18. 12. júlí 2025 00:16 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Sjá meira
Það var föstudagskvöldið 11. júlí sem fjölmennt lið lögreglu lokaði fyrir umferð um Tryggvagötu frá Borgarbókasafninu niður Geirsgötu. Litlar upplýsingar var að fá um kvöldið um aðgerðirnar en í dagbók lögreglu morguninn eftir var greint frá því að fimm hefðu verið handteknir eftir að hleypt hafði verið af skotvopni. E. Agnes Eide Kristínardóttir, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu, segir að tvö skotvopn hafi verið haldlögð í aðgerðum lögreglu umrædda nótt auk hnífa og fleiri vopna. Alls hafi fimm verið handteknir um nóttina og hluti þeirra á útihátíðinni Kótilettunni á Selfossi í kjölfar aðgerðanna við Tryggvagötu í Reykjavík. Agnes segir málið nú á forræði lögreglunnar við Vínlandsleið í Grafarvogi, einni af fjórum stöðvum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hildur Rún Björnsdóttir, lögreglufulltrúi við Vínlandsleið, segir upphaf málsins hafa verið á þeirri stöð og þar verði rannsókn þess sinnt. Hildur bætir við að auk þeirra fimm sem handteknir voru um nóttina hafi fleiri verið handteknir í kjölfarið og yfirheyrðir. Sakborningar í málinu eru ungir karlmenn í kringum tvítugt.
Lögreglumál Vopnaburður barna og ungmenna Árborg Reykjavík Tengdar fréttir Hleypti líklega óvart úr Talið er að skoti hafi verið hleypt af óvart síðastliðið föstudagskvöld á hótelherbergi Svörtu perlunnar í miðbæ Reykjavíkur. 15. júlí 2025 14:03 Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ekki verður farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum sem voru handteknir aðfarnótt laugardags eftir að skotvopni var hleypt af á hótelherbergi. 13. júlí 2025 11:01 Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi fimm manns eftir að hleypt var af skotvopni í hótelherbergi í Reykjavík. 12. júlí 2025 07:06 Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Sérsveitin lokaði af Tryggvagötu í stórri lögregluaðgerð upp úr ellefuleytinu í kvöld. Aðgerðinni lauk með því að maður var leiddur í járnum út úr Svörtu perlunni að Tryggvagötu 18. 12. júlí 2025 00:16 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Sjá meira
Hleypti líklega óvart úr Talið er að skoti hafi verið hleypt af óvart síðastliðið föstudagskvöld á hótelherbergi Svörtu perlunnar í miðbæ Reykjavíkur. 15. júlí 2025 14:03
Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ekki verður farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum sem voru handteknir aðfarnótt laugardags eftir að skotvopni var hleypt af á hótelherbergi. 13. júlí 2025 11:01
Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi fimm manns eftir að hleypt var af skotvopni í hótelherbergi í Reykjavík. 12. júlí 2025 07:06
Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Sérsveitin lokaði af Tryggvagötu í stórri lögregluaðgerð upp úr ellefuleytinu í kvöld. Aðgerðinni lauk með því að maður var leiddur í járnum út úr Svörtu perlunni að Tryggvagötu 18. 12. júlí 2025 00:16