Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2025 10:31 Valdimar Þór Ingimundarson og félagar í Víkingsliðinu voru á miklu flugi í gær. Vísir/Anton Brink Íslensku liðin stóðu sig frábærlega í fyrstu umferð undankeppni Evrópukeppnanna tveggja og fóru öll þrjú mjög sannfærandi áfram. Breiðablik, Víkingur og Valur eru þar með öll komin áfram í aðra umferð eftir fimm sigra í sex leikjum. Blikar voru eina liðið sem missteig sig í 1-0 tapi á útivelli í fyrri leiknum en svaraði því með sannfærandi 5-0 sigri á albanska félaginu Egnatia á heimavelli í seinni leiknum. Blikar unnu því 5-1 samanlagt en þessi viðureign var í undankeppni Meistaradeildarinnar. Valsmenn unnu fyrri leikinn á móti Flora Tallin frá Eistlandi 3-0 á Hlíðarenda og fylgdu því eftir með 2-1 sigri á útivelli í gær. Valsmenn unnu því 5-1 samanlagt en þessi viðureign var í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Víkingar unnu fyrri leikinn á móti Malisheva frá Kósóvó 1-0 en í gær unnu þeir seinni leikinn 8-0 í Víkinni. Víkingar unnu því 9-0 samanlagt en þessi viðureign var í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Markatala íslensku liðanna í þessum sex fyrstu Evrópuleikjum sumarsins var því 19-2 eða sautján mörk í plús. Sigur Víkinga var stærsti sigur íslensks félags í Evrópukeppni frá upphafi en liðið sló þarna met Breiðabliks og KR. Blikar og KR-ingar höfðu náð að vinna sex marka sigur en ekkert íslenskt félagið hafði náð að vinna stærri en sex marka sigur fyrir kvöldið í Víkinni í gær. KR setti fyrst metið með því að vinna 6-0 sigur á norður-írska félaginu Glenavon árið 2016 en Breiðablik jafnaði það með því að vinna 7-1 sigur á Tre Penne frá San Marinó árið 2023. Félagsmet Víkinga var 5-0 sigur á UE S. Coloma frá Andorra í fyrra og 6-1 sigur á Levadia frá Eistlandi árið 2022. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Valur Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Sjá meira
Breiðablik, Víkingur og Valur eru þar með öll komin áfram í aðra umferð eftir fimm sigra í sex leikjum. Blikar voru eina liðið sem missteig sig í 1-0 tapi á útivelli í fyrri leiknum en svaraði því með sannfærandi 5-0 sigri á albanska félaginu Egnatia á heimavelli í seinni leiknum. Blikar unnu því 5-1 samanlagt en þessi viðureign var í undankeppni Meistaradeildarinnar. Valsmenn unnu fyrri leikinn á móti Flora Tallin frá Eistlandi 3-0 á Hlíðarenda og fylgdu því eftir með 2-1 sigri á útivelli í gær. Valsmenn unnu því 5-1 samanlagt en þessi viðureign var í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Víkingar unnu fyrri leikinn á móti Malisheva frá Kósóvó 1-0 en í gær unnu þeir seinni leikinn 8-0 í Víkinni. Víkingar unnu því 9-0 samanlagt en þessi viðureign var í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Markatala íslensku liðanna í þessum sex fyrstu Evrópuleikjum sumarsins var því 19-2 eða sautján mörk í plús. Sigur Víkinga var stærsti sigur íslensks félags í Evrópukeppni frá upphafi en liðið sló þarna met Breiðabliks og KR. Blikar og KR-ingar höfðu náð að vinna sex marka sigur en ekkert íslenskt félagið hafði náð að vinna stærri en sex marka sigur fyrir kvöldið í Víkinni í gær. KR setti fyrst metið með því að vinna 6-0 sigur á norður-írska félaginu Glenavon árið 2016 en Breiðablik jafnaði það með því að vinna 7-1 sigur á Tre Penne frá San Marinó árið 2023. Félagsmet Víkinga var 5-0 sigur á UE S. Coloma frá Andorra í fyrra og 6-1 sigur á Levadia frá Eistlandi árið 2022.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Valur Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Sjá meira