Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. júlí 2025 06:37 Það má ekki gleyma ferfætlingunum í hitanum. Getty Veðurstofa Íslands spáir 14 til 28 stiga hita á landinu í dag; hlýjast norðaustanlands en svalara í þokulofti. Matvælastofnun minnir fólk á að skilja hundinn ekki eftir í bílnum í hitanum. „Hægviðri eða hafgola í dag og víða bjartviðri, en sum staðar þokubakkar við norðurströndina og líkur á skúrum sunnantil í kvöld. Suðaustan 5-13 m/s á morgun, hvassast á Snæfellsnesi. Skýjað að mestu og dálitlar skúrir sunnan- og vestanlands, en yfirleitt bjart á Norðaustur- og Austurlandi,“ segir í veðurspá Veðurstofunnar sem birtist klukkan hálf fimm í morgun. Hlýr loftmassi liggur enn yfir landinu og mögulegt að hitamet haldi áfram að falla. Á sama tíma og mannfólkið grípur í vatnsbrúsann og sólarvörnina í hitanum vill Matvælastofnun minna á ferfætlingana og biðlar til fólks um að skilja hundinn ekki eftir í bílnum þegar svona viðrar. Á vef stofnunarinnar segir meðal annars að samkvæmt reglugerð um aðbúnað gæludýra megi hreinlega ekki skilja hund eftir í eða á flutningstæki án eftirlits ef hitastig í farartækinu getur farið yfir 25 stig. „Hitastig í bílum sem sólin skín á getur mjög fljótt farið upp fyrir 25°C, jafnvel þótt töluvert kaldara sé úti og gluggar séu opnir. Hundar, sér í lagi stuttnefja hundar, aldraðir og mjög ungir hundar, þola hita afar illa. Allir hundar geta verið í hættu að fá hitaslag ef hiti í rými er yfir 25°C og þeir geta ekki kælt sig. Geta þeir þá drepist á skömmum tíma og eru því miður dæmi um slíkt á Íslandi,“ segir á vef MAST. „Gætum vel að dýrunum okkar svo allir geti notið góðviðrisins.“ Hitinn á landinu klukkan 12 í dag.Veðurstofa Íslands Veður Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Bein útsending: Logi kynnir aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Sjá meira
„Hægviðri eða hafgola í dag og víða bjartviðri, en sum staðar þokubakkar við norðurströndina og líkur á skúrum sunnantil í kvöld. Suðaustan 5-13 m/s á morgun, hvassast á Snæfellsnesi. Skýjað að mestu og dálitlar skúrir sunnan- og vestanlands, en yfirleitt bjart á Norðaustur- og Austurlandi,“ segir í veðurspá Veðurstofunnar sem birtist klukkan hálf fimm í morgun. Hlýr loftmassi liggur enn yfir landinu og mögulegt að hitamet haldi áfram að falla. Á sama tíma og mannfólkið grípur í vatnsbrúsann og sólarvörnina í hitanum vill Matvælastofnun minna á ferfætlingana og biðlar til fólks um að skilja hundinn ekki eftir í bílnum þegar svona viðrar. Á vef stofnunarinnar segir meðal annars að samkvæmt reglugerð um aðbúnað gæludýra megi hreinlega ekki skilja hund eftir í eða á flutningstæki án eftirlits ef hitastig í farartækinu getur farið yfir 25 stig. „Hitastig í bílum sem sólin skín á getur mjög fljótt farið upp fyrir 25°C, jafnvel þótt töluvert kaldara sé úti og gluggar séu opnir. Hundar, sér í lagi stuttnefja hundar, aldraðir og mjög ungir hundar, þola hita afar illa. Allir hundar geta verið í hættu að fá hitaslag ef hiti í rými er yfir 25°C og þeir geta ekki kælt sig. Geta þeir þá drepist á skömmum tíma og eru því miður dæmi um slíkt á Íslandi,“ segir á vef MAST. „Gætum vel að dýrunum okkar svo allir geti notið góðviðrisins.“ Hitinn á landinu klukkan 12 í dag.Veðurstofa Íslands
Veður Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Bein útsending: Logi kynnir aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Sjá meira