Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar 13. júlí 2025 22:29 Ursulu von der Leyen framkvæmdastjóra Evrópusambandsins er boðið til Íslands meðan þjóðarmorð stendur á Gaza. Hún hefur lýst því yfir að Ísrael fylgi sömu gildum og Evrópa, hún segir frelsi Ísraels vera frelsi Evrópu og hún segir að Ísrael sé að verja sig. Ursula styður þjóðarmorðið. Ursula von der Leyen styður vopnasendingar til þjóðarmorðshers Ísraels og hún veitir Ísrael pólitískt skjól í krafti stöðu sinnar. Með afstöðu sinni vinnur Ursula gegn Alþjóðadómstólnum og Alþjóða sakamáladómstólnum sem hafa úrskurðað að Ísrael skuli hætta stríðsaðgerðum og yfirgefa Palestínskt land og ennfremur gefið út handtökuskipan á Netanyahu forsætisráðherra fyrir stríðsglæpi. Ursula styður Netanyahu. Francesca Albanese, sérstakur skýrslugjafi Sameinuðu þjóðanna um hernumin palestínsk svæði, segir að embættismenn ESB á borð við Ursulu von der Leyen og utanríkisráðherrann, Kaja Kallas, séu samsekir í þjóðarmorðinu þar sem stuðningur ESB við Ísrael heldur áfram þrátt fyrir brot þeirra gegn sáttmálanum gegn þjóðarmorði. Francesca Albanese telur að kæra skuli Ursulu og fleiri ESB toppa fyrir aðild að stríðsglæpum vegna stuðnings þeirra við árás Ísraels á Gaza. Alþjóðlega friðarrannsóknastofnunin í Genf (GIPRI) og samtök franskra lögfræðinga (CJRF) hafa lagt fram kæru hjá Alþjóðlega sakamáladómstólnum gegn Ursulu von der Leyen, fyrir hlutdeild í stríðsglæpum í Gaza og að sinna ekki alþjóðlegum lagalegum skyldum um að koma í veg fyrir þjóðarmorð. Ísland hefur viðurkennt ríki Palestínu. Palestínumenn eru drepnir í tugþúsunda tali. Ísrael getur haldið þjóðarmorðinu áfram vegna stuðnings Usulu von der Leyen og þeirra afla sem hún er fulltrúi fyrir. Íslensk stjórnvöld eiga að sjá sóma sinn í því að sniðganga fulltrúa þeirra sem styðja þjóðarmorðið gegn palestínsku þjóðinni. Höfudur er formaður Félagsins Ísland - Palestína. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hjálmtýr Heiðdal Ísrael Sameinuðu þjóðirnar Evrópusambandið Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Mest lesið Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson Skoðun Mannasættir Teitur Atlason Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani Skoðun Skoðun Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Í lok jólanna og upphafi nýs árs Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason skrifar Skoðun Vangaveltur um trú og aukinn áhuga ungs fólks á henni Gunnar Jóhannesson skrifar Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja Bernharð S. Bernharðsson skrifar Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Hinseginfræðsla er forvarnaraðgerð Kári Garðarsson skrifar Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þátttaka í bandalögum styrkir fullveldið Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar Skoðun Hvers vegna hönnunarmenntun skiptir máli núna Katrín Ólína Pétursdóttir skrifar Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Er netsala áfengis lögleg? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Hafnarfjörður er ekki biðstofa Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Fáar vísbendingar um miklar breytingar í Venesúela Gunnlaugur Snær Ólafsson skrifar Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Er ekki kominn tími til að jarða megrunar- og útlitsmenningu? Nanna Kaaber skrifar Sjá meira
Ursulu von der Leyen framkvæmdastjóra Evrópusambandsins er boðið til Íslands meðan þjóðarmorð stendur á Gaza. Hún hefur lýst því yfir að Ísrael fylgi sömu gildum og Evrópa, hún segir frelsi Ísraels vera frelsi Evrópu og hún segir að Ísrael sé að verja sig. Ursula styður þjóðarmorðið. Ursula von der Leyen styður vopnasendingar til þjóðarmorðshers Ísraels og hún veitir Ísrael pólitískt skjól í krafti stöðu sinnar. Með afstöðu sinni vinnur Ursula gegn Alþjóðadómstólnum og Alþjóða sakamáladómstólnum sem hafa úrskurðað að Ísrael skuli hætta stríðsaðgerðum og yfirgefa Palestínskt land og ennfremur gefið út handtökuskipan á Netanyahu forsætisráðherra fyrir stríðsglæpi. Ursula styður Netanyahu. Francesca Albanese, sérstakur skýrslugjafi Sameinuðu þjóðanna um hernumin palestínsk svæði, segir að embættismenn ESB á borð við Ursulu von der Leyen og utanríkisráðherrann, Kaja Kallas, séu samsekir í þjóðarmorðinu þar sem stuðningur ESB við Ísrael heldur áfram þrátt fyrir brot þeirra gegn sáttmálanum gegn þjóðarmorði. Francesca Albanese telur að kæra skuli Ursulu og fleiri ESB toppa fyrir aðild að stríðsglæpum vegna stuðnings þeirra við árás Ísraels á Gaza. Alþjóðlega friðarrannsóknastofnunin í Genf (GIPRI) og samtök franskra lögfræðinga (CJRF) hafa lagt fram kæru hjá Alþjóðlega sakamáladómstólnum gegn Ursulu von der Leyen, fyrir hlutdeild í stríðsglæpum í Gaza og að sinna ekki alþjóðlegum lagalegum skyldum um að koma í veg fyrir þjóðarmorð. Ísland hefur viðurkennt ríki Palestínu. Palestínumenn eru drepnir í tugþúsunda tali. Ísrael getur haldið þjóðarmorðinu áfram vegna stuðnings Usulu von der Leyen og þeirra afla sem hún er fulltrúi fyrir. Íslensk stjórnvöld eiga að sjá sóma sinn í því að sniðganga fulltrúa þeirra sem styðja þjóðarmorðið gegn palestínsku þjóðinni. Höfudur er formaður Félagsins Ísland - Palestína.
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar
Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar
Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar
Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar
Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar