Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Jón Þór Stefánsson skrifar 10. júlí 2025 17:05 Meint stunguárásin átti sér stað nálægt Fógetagarðinum við Aðalstræti. Vísir/Vilhelm Rannsókn lögreglu á meintri stunguárás sem mun hafa átt sér stað í miðborginni síðdegis á laugardag hefur lítinn árangur borið. Maður sem var stunginn í rassinn sagði þrjá menn hafa verið að verki, en ekkert hefur spurst til þeirra. „Við erum búnir að fá meira að segja meira myndefni til að vinna með, en það hefur ekki borið neinn árangur. Við höfum ekki fengið nein svör við þessu,“ segir Guðmundur Ásgeirsson, rannsóknarlögreglumaður í samtali við fréttastofu. Sjá nánar: Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Á myndefninu sést hvernig sá sem var stunginn gengur heim til sín, en enginn sést koma á eftir honum. Guðmundur segir þó ekki hægt að útiloka að einhver hafi komið á eftir honum og ekki sést í mynd. „Þetta er enn í rannsókn, en ég veit ekki hversu mikið lengur því það er ekkert til að festa hendi á.“ Hann segir lögreglu ekki hafa hugmynd um hverjir þessir meintu þrír sakborningar séu. Kristján Haukur Magnússon, maðurinn sem var stunginn, steig fram og lýsti atvikunum eins og þau blöstu við honum í samtali við Vísi fyrr í vikunni. Hann sagðist hafa heyrt mennina tala saman á arabísku og hann ákveðið að heilsa þeim á málinu. Þá hafi hann heyrt mennina tala um að þeir ætluðu að ráðast á hann. Því hafi hann drifið sig á brott en þeir elt hann. Honum hafi tekist að læsa að sér á heimili sínu, en fundið fyrir poti í rassinn. Hann hafi síðan látið eins og ekkert hefði í skorist, en síðan tekið eftir áverkanum og hringt á Neyðarlínuna. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
„Við erum búnir að fá meira að segja meira myndefni til að vinna með, en það hefur ekki borið neinn árangur. Við höfum ekki fengið nein svör við þessu,“ segir Guðmundur Ásgeirsson, rannsóknarlögreglumaður í samtali við fréttastofu. Sjá nánar: Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Á myndefninu sést hvernig sá sem var stunginn gengur heim til sín, en enginn sést koma á eftir honum. Guðmundur segir þó ekki hægt að útiloka að einhver hafi komið á eftir honum og ekki sést í mynd. „Þetta er enn í rannsókn, en ég veit ekki hversu mikið lengur því það er ekkert til að festa hendi á.“ Hann segir lögreglu ekki hafa hugmynd um hverjir þessir meintu þrír sakborningar séu. Kristján Haukur Magnússon, maðurinn sem var stunginn, steig fram og lýsti atvikunum eins og þau blöstu við honum í samtali við Vísi fyrr í vikunni. Hann sagðist hafa heyrt mennina tala saman á arabísku og hann ákveðið að heilsa þeim á málinu. Þá hafi hann heyrt mennina tala um að þeir ætluðu að ráðast á hann. Því hafi hann drifið sig á brott en þeir elt hann. Honum hafi tekist að læsa að sér á heimili sínu, en fundið fyrir poti í rassinn. Hann hafi síðan látið eins og ekkert hefði í skorist, en síðan tekið eftir áverkanum og hringt á Neyðarlínuna.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira